Mekanískt leikjalyklaborð
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Af því að ég vil hafa <>| takka án þess að þurfa að alt-shifta yfir í annað tungumál. Það hangir reyndar á spurningu sem ég lagði fram hérna og hef ekki fengið neitt svar við... Þessi auka takki milli backspace og enter á US layouti, er hægt að nota hann fyrir <>| ?
Edit: Nevermind, fór að skoða þetta og komst að því að þetta er í raun ekkert auka takki, heldur er hann bara í vitlausri röð miðað við non-US layout. Þar með kemur US layout einfaldlega ekki til greina.
Edit: Nevermind, fór að skoða þetta og komst að því að þetta er í raun ekkert auka takki, heldur er hann bara í vitlausri röð miðað við non-US layout. Þar með kemur US layout einfaldlega ekki til greina.
Last edited by Swooper on Þri 01. Jan 2013 22:05, edited 1 time in total.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Sé að menn eru að tala um gaming lyklabroð umleið og þeir eru að tala um mekkanísk lyklaborð.
Helsti munurinn á gúmmípúða lyklaborðunum og mekkanísku er einmitt tæp-hraðinn. Það er, maður verður miklu fljótari að pikka á mekkanísku lyklaborði. Þetta upplifði maður hér fyrir 1990 þegar ritvélar voru útbúnar með svona mekkanískum tökkum og síðan með IBM mekkanísku lyklaborðinu.
Ef ég væri rithöfundur eða þyrfti að pikka óhemju mikið inn af kóða, þá væri þetta ekki spurning.
En þar sem ég pikka ekki það mikið svona dags daglega.. þá eru það fleiri atriði sem vega, eins og makró, baklýsing og meðfærileiki.
Helsti munurinn á gúmmípúða lyklaborðunum og mekkanísku er einmitt tæp-hraðinn. Það er, maður verður miklu fljótari að pikka á mekkanísku lyklaborði. Þetta upplifði maður hér fyrir 1990 þegar ritvélar voru útbúnar með svona mekkanískum tökkum og síðan með IBM mekkanísku lyklaborðinu.
Ef ég væri rithöfundur eða þyrfti að pikka óhemju mikið inn af kóða, þá væri þetta ekki spurning.
En þar sem ég pikka ekki það mikið svona dags daglega.. þá eru það fleiri atriði sem vega, eins og makró, baklýsing og meðfærileiki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Ojæja, þinn missir!Swooper skrifaði:Af því að ég vil hafa <>| takka án þess að þurfa að alt-shifta yfir í annað tungumál. Það hangir reyndar á spurningu sem ég lagði fram hérna og hef ekki fengið neitt svar við... Þessi auka takki milli backspace og enter á US layouti, er hægt að nota hann fyrir <>| ?
Edit: Nevermind, fór að skoða þetta og komst að því að þetta er í raun ekkert auka takki, heldur er hann bara í vitlausri röð miðað við non-US layout. Þar með kemur US layout einfaldlega ekki til greina.
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
@Garri: Ég vil lyklaborð sem hentar fyrir bæði, þar sem lyklaborðið verður auðvitað notað fyrir forritun og annan innslátt en ekki bara leiki. Þess vegna hneigist ég frá svörtu og rauðu switchunum - þeir henta kannski vel fyrir vissar gerðir leikja, en alls ekki fyrir innslátt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Logitech G710+ er með brown switches. Mér sýnist engin tölvuverslun vera byrjuð að selja það hér á landi, ég myndi senda fyrirspurn á þær helstu varðandi komutíma / sérpöntun.Swooper skrifaði:Ég var búinn að finna þessa grein, Bommies, hún er mjög góð og útskýrði vel fyrir mér muninn á switchunum. Mig grunar að brúnu switcharnir henti mér best, en hef ekki fundið neina búð með þannig lyklaborð til sölu ennþá. Það var auðvitað allt meira og minna uppselt alls staðar eftir jólin þegar ég fór í búðirnar, tékka aftur eftir svona tvær vikur. Veit einhver hérna annars um brown switch lyklaborð sem er venjulega til einhvers staðar hér? Er að fara gegnum vefina hjá þeim en hef ekki fundið neitt ennþá. Ef mér líkar við brúnu svissana mun ég líklegast reyna að útvega mér Razer Blackwidow Stealth Ultimate, sem gæti verið flókið...
Edit: Nevermind á Blackwidow Stealth - ólíkt venjulegu Blackwidow virðist það ekki vera fáanlegt með non-US layouti
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Valid ábending, tékka á því. Eini gallinn við það virðist reyndar vera hvað það er hrikalega ljóttHvati skrifaði:Logitech G710+ er með brown switches. Mér sýnist engin tölvuverslun vera byrjuð að selja það hér á landi, ég myndi senda fyrirspurn á þær helstu varðandi komutíma / sérpöntun.Swooper skrifaði:Ég var búinn að finna þessa grein, Bommies, hún er mjög góð og útskýrði vel fyrir mér muninn á switchunum. Mig grunar að brúnu switcharnir henti mér best, en hef ekki fundið neina búð með þannig lyklaborð til sölu ennþá. Það var auðvitað allt meira og minna uppselt alls staðar eftir jólin þegar ég fór í búðirnar, tékka aftur eftir svona tvær vikur. Veit einhver hérna annars um brown switch lyklaborð sem er venjulega til einhvers staðar hér? Er að fara gegnum vefina hjá þeim en hef ekki fundið neitt ennþá. Ef mér líkar við brúnu svissana mun ég líklegast reyna að útvega mér Razer Blackwidow Stealth Ultimate, sem gæti verið flókið...
Edit: Nevermind á Blackwidow Stealth - ólíkt venjulegu Blackwidow virðist það ekki vera fáanlegt með non-US layouti

PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
http://www.keyboardco.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Filco majestouch, getur valið layout, switch-type og fullt af lookum. Þetta er besta lyklaborð sem ég hef notað, og ég hef notað mörg og prufað enþá fleiri.
Þetta er brown switch 105key lyklaborð (með <>|), með UK layout: http://www.keyboardco.com/keyboard_deta ... RODUCT=646" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég fékk mér líka þessi keycaps með, því að ég vildi ekki límmiða og nota íslenskt layout: http://www.keyboardco.com/keyboard_deta ... RODUCT=692" onclick="window.open(this.href);return false; (Þeir selja einnig eins lyklaborð með þessum keycaps fyrir 7.5 pund meira því að það er sett saman.)
Mæli með þessu, það er ekki hægt að finna betra lyklaborð nema að þú viljir eitthverja media takka sem ég sjálfur fíla ekki. Það er einnig ekkert mál að fá varahluti ef eitthvað mun bila (sem er ólíklegt, filco er þekkt fyrir að vera solid).
Filco majestouch, getur valið layout, switch-type og fullt af lookum. Þetta er besta lyklaborð sem ég hef notað, og ég hef notað mörg og prufað enþá fleiri.
Þetta er brown switch 105key lyklaborð (með <>|), með UK layout: http://www.keyboardco.com/keyboard_deta ... RODUCT=646" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég fékk mér líka þessi keycaps með, því að ég vildi ekki límmiða og nota íslenskt layout: http://www.keyboardco.com/keyboard_deta ... RODUCT=692" onclick="window.open(this.href);return false; (Þeir selja einnig eins lyklaborð með þessum keycaps fyrir 7.5 pund meira því að það er sett saman.)
Mæli með þessu, það er ekki hægt að finna betra lyklaborð nema að þú viljir eitthverja media takka sem ég sjálfur fíla ekki. Það er einnig ekkert mál að fá varahluti ef eitthvað mun bila (sem er ólíklegt, filco er þekkt fyrir að vera solid).
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Vil hafa media takka og/eða forritanlega aukatakka, svo þetta gengur ekki. Takk samt. Finnst akkúrat núna líklegast að ég sætti mig við bláa switcha frekar en brúna og taki Blackwidow Ultimate, en er ekki harðákveðinn í því.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Smá update: Endaði á að panta þetta hérna, með brúnum svissum og nordic layout, var að fá það í dag. Tók greinilega rétta ákvörðun með svissana, það er algjör draumur að nota þetta. Þarf að læra keyboard shortcuts fyrir allt núna, langar ekkert að teygja mig í mús... 

PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Hvað kostaði svona borð komið í til þín ?Swooper skrifaði:Smá update: Endaði á að panta þetta hérna, með brúnum svissum og nordic layout, var að fá það í dag. Tók greinilega rétta ákvörðun með svissana, það er algjör draumur að nota þetta. Þarf að læra keyboard shortcuts fyrir allt núna, langar ekkert að teygja mig í mús...
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Ég skipti yfir í mekanískt lyklaborð í fyrsta skipti á þessu ári eftir að hafa notast við venjuleg lyklaborð síðustu ~16 ár. Get ekki mælt nógu mikið með því. Einungis einn galli, sem er að pikkið er töluvert hávært. Pirrar mig ekkert per say en fremur þá sem eru með mér í herbergi / heyra í mér á skype eiga til að nöldra 
Af þeim mekanísku lyklaborðum sem ég hef prófað var Corsair vengaence lyklaborðið hjá tl.is mjög gott http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan
En það besta sem ég hef komist í, og það sem ég endaði með að kaupa mér er Gigabyte Aivia Osmium að skrifa á þetta er hrein unun http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 078/review - var keypt í Tölvutek.
Lét pabba gamla prófa lyklaborðið og hann fór beint út í bíl og niðri Tölvutek og keypti eitt slíkt sjálfur. Tilfinningin að skrifa og nota mekanísk lyklaborð er svo superiour að það er ótrulegt að maður hafi ekki skipt fyrr.

Af þeim mekanísku lyklaborðum sem ég hef prófað var Corsair vengaence lyklaborðið hjá tl.is mjög gott http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan
En það besta sem ég hef komist í, og það sem ég endaði með að kaupa mér er Gigabyte Aivia Osmium að skrifa á þetta er hrein unun http://www.techradar.com/reviews/pc-mac ... 078/review - var keypt í Tölvutek.
Lét pabba gamla prófa lyklaborðið og hann fór beint út í bíl og niðri Tölvutek og keypti eitt slíkt sjálfur. Tilfinningin að skrifa og nota mekanísk lyklaborð er svo superiour að það er ótrulegt að maður hafi ekki skipt fyrr.
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Tæp 30k með öllu.svensven skrifaði:Hvað kostaði svona borð komið í til þín ?Swooper skrifaði:Smá update: Endaði á að panta þetta hérna, með brúnum svissum og nordic layout, var að fá það í dag. Tók greinilega rétta ákvörðun með svissana, það er algjör draumur að nota þetta. Þarf að læra keyboard shortcuts fyrir allt núna, langar ekkert að teygja mig í mús...
@valdij: Ég var mikið að pæla í Osmium eins og mig minnir að komi fram ofar í þræðinum, en fíla ekki svissana í því.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1