Vesen með örgjörva

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með örgjörva

Póstur af krissi24 »

Ég er með Dell dimension 4700 en það vantar apparatið ofaná örgjörvann. Hvar fæ ég svoleiðis? Sendi með myndir.

Mynd

Mynd
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Hnykill »

Skrepptu bara í Tölvulistann eða Tölvutek á eftir og biddu um einhverja odýra viftu fyrir LGA 775 Socket örgjörva. Orginal viftan er ekkert sérstök svo allt fyrir ofan hana er + .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af krissi24 »

Hnykill skrifaði:Skrepptu bara í Tölvulistann eða Tölvutek á eftir og biddu um einhverja odýra viftu fyrir LGA 775 Socket örgjörva. Orginal viftan er ekkert sérstök svo allt fyrir ofan hana er + .
Hvað kostar þetta sirka samtals með ál kællielemetinu og rammanum?
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af krissi24 »

Ætlaði ekki að setja þetta inní þennan flokk, afsakið það. :)
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Guðni Massi »

krissi24 skrifaði:Hvað kostar þetta sirka samtals með ál kælielementinu og rammanum?
Við snögga skoðun myndi ég giska á ~4.000 kr
http://tl.is/product/cooler-master-vort ... r-intel-lp
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... 6-1155-775

Og það fylgir oftast hitaleiðandi krem með örgjörvakælingum, en ef ekki þarftu að kaupa svoleiðis . Það er 500-1000 kr.
http://www.tolvutek.is/vorur/tolvuihlut ... em?order=3
http://tl.is/products/kaelikrem
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Olli »

festingin á 775 er ferningur, þetta er spes DELL crap sýnist mér..
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Hnykill »

Olli skrifaði:festingin á 775 er ferningur, þetta er spes DELL crap sýnist mér..
Neibb, bara þessi venjulegu 4 göt fyrir 775 kælingu. einfalt of fljótlegt að skella þessu á.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af viddi »

Þetta er eitthvað spes Dell dæmi sýnist mér, vantar bracketið sem á að vera þarna í götunum

Mynd

Held að það sé best að tala við Advania

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Klemmi »

Hnykill skrifaði:
Olli skrifaði:festingin á 775 er ferningur, þetta er spes DELL crap sýnist mér..
Neibb, bara þessi venjulegu 4 göt fyrir 775 kælingu. einfalt of fljótlegt að skella þessu á.
Þetta eru EKKI venjulegu 775 götin.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af Hnykill »

Ég er að verða gjörsamlega gagnslaus hérna á Vaktinni ! :crazy ](*,) :klessa

Ég er farinn í ríkið eða eitthvað... :face
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af krissi24 »

Hnykill skrifaði:Ég er að verða gjörsamlega gagnslaus hérna á Vaktinni ! :crazy ](*,) :klessa

Ég er farinn í ríkið eða eitthvað... :face
Hvaða, hvaða hehe :D Ég spurði nú um þetta afþví að ég hafði ekki hugmynd um þessi mál... hehe :P
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með örgjörva

Póstur af krissi24 »

viddi skrifaði:Þetta er eitthvað spes Dell dæmi sýnist mér, vantar bracketið sem á að vera þarna í götunum

Mynd

Held að það sé best að tala við Advania
Ég geri það... Þakka þér kærlega fyrir :)
Svara