Diskur Intel SSD 80 GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
world
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 16:12
Staða: Ótengdur

Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af world »

Intel SSD 80 GB

Upplýsingar:

Harður diskur frá Intel, 80 GB SATA 2

SSD er ein besta uppfærslan sem hægt er að fá sér fyrir fartölvu eða borðtölvu
Upplifðu ótrúlegan hraðamun á venjulegum harðdisk og SSD
SSD eru einnig sparsamir á rafmagn sem hentar vel í fartölvur

Helstu eiginleikar:
Framleiðslunúmer: X25-M
Geymslupláss: 80 GB
Tengibúnaður: SATA 2 3.0 Gb/s
Leshraði hámark: 250 MB/s
Skrifhraði hámark: 70 MB/s
Random Read (8GB Span) 35000 IOPS
Random Read (100% Span) 35000 IOPS
Random Write (8GB Span) 6600 IOPS
Random Write (100% Span) 300 IOPS

Festing fylgja með fyrir 3,5 stærð


Frekari upplýsingar:
http://ark.intel.com/products/56601/Int ... s-34nm-MLC

Mynd:
Mynd

Ég er með 2 diska
Seljast þeir á 22.000kr

Búið að nota diskinn í 2 ár
Fylgir nóta með
Áhugasamir hafa samband
E-mail: sendibref[hjá]gmail.com
S: 820-5814
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af DJOli »

Var diskurinn keyptur með aukinni ábyrgð? (3 ár?)
Ef svo er ekki, þá sé ég ekki ástæðu fyrir því að þessir diskar séu næstum því 20.000kr.- virði þar sem hægt er að kaupa nýja ssd diska í dag sem bæði lesa og skrifa mun hraðar og það fyrir 20.000kr.-. Ekki nóg með það, heldur fylgir nýjum diskum tveggja ára raftækjaábyrgð, sem þýðir að ef diskurinn skyldi bila þá er hægt að skipta honum út hjá seljanda.

Heimildir sem innleggið er byggt á:
Íslensk lög um raftækjaábyrgð.
128gb OCZ Agility 3 diskur.
Linkur á umræddan disk: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 75c63d1151" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Maniax »

Getur sett in "Smart" statusinn á diskunum?

svo maður gæti gert sér grein fyrir hvað þeir eiga nú eftir
tólið er hérna http://downloadcenter.intel.com/Detail_ ... ldID=18455" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Gúrú »

Maniax skrifaði:svo maður gæti gert sér grein fyrir hvað þeir eiga nú eftir
S.M.A.R.T. er því miður bara alls ekkert nákvæmt að því leitinu til. :(
Modus ponens
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af FuriousJoe »

Virkilega ?

............................

Virkilega?????

22.000 ?

Ég á ekki til orð.


Færð 120GB SSD fyrir 21.900 hjá tölvutek

2.5'' SATA3 Solid State Drive (SSD), MLC, 550MB/s read, 515MB/s write, 90k IOPS, 1500G Shock R., Trim Support, SandForce SF-2281 chipset, 2 mil. klst MTBF, kemur með 2.5'' í 3.5'' breytistykki

+2 ára ábyrgð.

Er ekki í lagi ?
Færð aldrei þetta verð fyrir diskana sem þú ert með, þess má m.a geta að USB3 les og skrifar á sama hraða og þessir diskar frá þér, og þú færð góðan USB lykil á ca 3500kr í dag.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af oskar9 »

Er hann ekki að selja parið á 22 þúsund, það meikar meira sens nema hann haldi að hann fái þetta verð fyrir einn hehe
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Gúrú »

Færð aldrei þetta verð fyrir diskana sem þú ert með, þess má m.a geta að USB3 les og skrifar á sama hraða og þessir diskar frá þér, og þú færð góðan USB lykil á ca 3500kr í dag.
A) Nei. USB3 staðallinn er mun hraðari en þessir diskar, enda SATA2 sem býður ekki einu sinni upp á jafn mikinn hraða í fyrsta lagi.

B) Þú færð "meðal" USB lykil sem kemst ekki nálægt því að hámarka USB3 staðalinn á 3500 krónur í dag.
Modus ponens
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af FuriousJoe »

Gúrú skrifaði:
Færð aldrei þetta verð fyrir diskana sem þú ert með, þess má m.a geta að USB3 les og skrifar á sama hraða og þessir diskar frá þér, og þú færð góðan USB lykil á ca 3500kr í dag.


A) Nei. USB3 staðallinn er mun hraðari en þessir diskar, enda SATA2 sem býður ekki einu sinni upp á jafn mikinn hraða í fyrsta lagi.

B) Þú færð "meðal" USB lykil sem kemst ekki nálægt því að hámarka USB3 staðalinn á 3500 krónur í dag.





Rangt ?

http://tolvutek.is/vara/silicon-power-m ... ykill-blar" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi les á 190mbps og skrifar á 70mbps og kostar 3.990 kr (ergo; betri en þessi SSD diskur sem OP er að selja, enda 1600% ódýrari)


Þar af leiðandi er

http://tolvutek.is/vara/90gb-sata3-mush ... 25-chronos" onclick="window.open(this.href);return false;
100% betri, 2.5'' SATA3 Solid State Drive (SSD), MLC, 560MB/s read, 510MB/s write, 90k IOPS, 1500G Shock R., Trim Support, SandForce SF-2281 chipset, 2 mil. klst MTBF, kemur með 2.5'' í 3.5'' breytistykki

18.900kr +2 ár ábyrgð

22.000 fyrir 2 ára disk, 80GB - sem er gjörsamlega úreldur er bara ekki að fara að gera sig. - Ef að OP er að selja 2x80GB diska saman á 22.000 þá er það annað mál, en samt sem áður væri 1x Mushkin 120GB á 21.900 kr mun betri kostur.
Last edited by FuriousJoe on Mán 20. Maí 2013 15:13, edited 1 time in total.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Gúrú »

FuriousJoe skrifaði:Rangt ?
http://tolvutek.is/vara/silicon-power-m ... ykill-blar" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi les á 190mbps og skrifar á 70mbps og kostar 3.990 kr (ergo; betri en þessi SSD diskur sem OP er að selja, enda 1600% ódýrari)
http://usbflashspeed.com/13894" onclick="window.open(this.href);return false;

http://i.imgur.com/NDPojeV.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er alveg klárt á þessum tölum að þú ert með cock-solid argument hérna.
Minnumst ekki einu sinni á það að SSD diskar deyja 80 sinnum oftar en minnislyklar.
Eða var það öfugt? Hver man það nú.

Það er líka mjög augljóst á þráðarhöfundi að hann átti við að þeir færu á 22.000. Fleirtala... hvernig virkar hún?
Modus ponens
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af chaplin »

Hvernig datt mönnum það í hug að bera saman SSD við USB? Prufið að setja upp stýrikerfi á SSD disk og svo öfugasta USB3 lykil á landinu.

Ég hef átt heilan her af SSD diskum, mér finnst ég alltaf öruggastur með X25-inn minn. Báðir Callisto-arnir mínum biluðu, Chronos-inn bilaði og núna var M4 minn að klikka. Í dag nota ég X25-inn fyrir stýrikerfið og M4 fyrir gögn, gögn sem ég myndi ekki sakna ef diskurinn klikkar.

Mér finnst 22.000 kr mjög gott verð fyrir báða.

Fyrir DJOli þar sem hann hafði rosalegar áhyggjur af ábyrgðinni. Ég var með aflgjafa sem skemmdi allt í turninum, þám. Intel diskinn. Hann var rúmlega 3 ára þegar ég sendi Intel póst, þeir sögðu mér að senda hann til sín og eftir rúmlega viku var ég kominn með nýjan disk í hendurnar.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Stuffz »

chaplin skrifaði:Hvernig datt mönnum það í hug að bera saman SSD við USB? Prufið að setja upp stýrikerfi á SSD disk og svo öfugasta USB3 lykil á landinu.

Ég hef átt heilan her af SSD diskum, mér finnst ég alltaf öruggastur með X25-inn minn. Báðir Callisto-arnir mínum biluðu, Chronos-inn bilaði og núna var M4 minn að klikka. Í dag nota ég X25-inn fyrir stýrikerfið og M4 fyrir gögn, gögn sem ég myndi ekki sakna ef diskurinn klikkar.

Mér finnst 22.000 kr mjög gott verð fyrir báða.

Fyrir DJOli þar sem hann hafði rosalegar áhyggjur af ábyrgðinni. Ég var með aflgjafa sem skemmdi allt í turninum, þám. Intel diskinn. Hann var rúmlega 3 ára þegar ég sendi Intel póst, þeir sögðu mér að senda hann til sín og eftir rúmlega viku var ég kominn með nýjan disk í hendurnar.
ég á svona disk, aldrei verið vandamál, keypti hann á 44þús á sínum tíma í Tölvutek.

á 120gb og 240gb chronos diska sem ég nota undir gögn sem er að vinna með og svo hörðu diskana mína sem geymslur náttúrulega, svo einn ódýran 30gb SSD í 4ára gammalli ASUS eee PC.

hef verið að keyra stýrikerfið á þessum 80gb í a.m.k. 2 ár og reyndar er stýrikerfið orðið þreytt og bugað.

hvaða her af diskum hefurðu átt, væri fróðlegt að vita :)
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af MatroX »

Guðminn almáttugur hvað er að fólki hérna......
þetta verð er flott. þessir diskar eru með milljón sinnum betri access tíma en eitthver diskur með sandforce controller...........


DJóli og FuriousJoe kynnið ykkur ssd diska áður en þið farið að commenta svona.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
world
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 16:12
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af world »

Þeir fara báðir á 22.000kr
eða einn á 11.000kr

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Ulli »

chaplin skrifaði:Hvernig datt mönnum það í hug að bera saman SSD við USB? Prufið að setja upp stýrikerfi á SSD disk og svo öfugasta USB3 lykil á landinu.

Ég hef átt heilan her af SSD diskum, mér finnst ég alltaf öruggastur með X25-inn minn. Báðir Callisto-arnir mínum biluðu, Chronos-inn bilaði og núna var M4 minn að klikka. Í dag nota ég X25-inn fyrir stýrikerfið og M4 fyrir gögn, gögn sem ég myndi ekki sakna ef diskurinn klikkar.

Mér finnst 22.000 kr mjög gott verð fyrir báða.

Fyrir DJOli þar sem hann hafði rosalegar áhyggjur af ábyrgðinni. Ég var með aflgjafa sem skemmdi allt í turninum, þám. Intel diskinn. Hann var rúmlega 3 ára þegar ég sendi Intel póst, þeir sögðu mér að senda hann til sín og eftir rúmlega viku var ég kominn með nýjan disk í hendurnar.

Samsung Diskarnir eru líka að standa sig.
Minn er orðin 3 ára núna :)
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af nonesenze »

x25 diskurinn minn er sá sem ég mun selja seint, því fyrir hvað maður fær fyrir hann er bara ekki nóg til að láta hann frá mér, svo þetta verð er ekkert til að setja út á
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af Garri »

Er búinn að eiga þrjá Corsair samanlagt í rúm fjögur ár.. (elstu eins og hálfs árs) enginn af þeim hefur klikkað.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af FuriousJoe »

world skrifaði:Þeir fara báðir á 22.000kr
eða einn á 11.000kr

Þá þurka ég út allt sem ég sagði að ofan, var líka að renna yfir þetta aftur og hefði ekki átt að bera þessa diska saman við USB3 lykla og var það heimska af minni hálfu.
Þreytan fer misvel í fólk :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Diskur Intel SSD 80 GB

Póstur af nonesenze »

FuriousJoe skrifaði:
world skrifaði:Þeir fara báðir á 22.000kr
eða einn á 11.000kr

Þá þurka ég út allt sem ég sagði að ofan, var líka að renna yfir þetta aftur og hefði ekki átt að bera þessa diska saman við USB3 lykla og var það heimska af minni hálfu.
Þreytan fer misvel í fólk :)
já skil það, gott að þú sérð þetta á endanum hversu rangt þetta comment var
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Svara