Laga video til
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Laga video til
Mig langar að vita hvernig maður lagar video sem maður tekur upp í gegnum sjónvarpskort... Ég vil semsagt klippa frá ramman sem kemur með eða hvað sem þetta nú heitir... Set með skjáskot úr þættinum Mannshvörf sem ég tók upp um daginn. Semsagt skjáskot fyrir og eftir.
Fyrir:
Svona lítur video skráin út.
Eftir:
En svona vill ég hafa hana.
Fyrir:
Svona lítur video skráin út.
Eftir:
En svona vill ég hafa hana.
Re: Laga video til
Ertu með eitthvað klippiforrit?
Re: Laga video til
Ef þú ert með Sony Vegas ætti það ekki að vera neitt vandamál að laga þetta.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Laga video til
croppar þetta til með virtualdub
Re: Laga video til
Ég tel að rétta stillingin fyrir forrit eins og t.d. Sony Vegas sé að setja á 4:3 (þar sem uppruni efnisins er úr 4:3 útsýningu, eða svo geri ég ráð fyrir) og að stilla svo pixel aspect ratio á 1.333 (anamorphic widescreen) og að manually croppa mögulega smá.
Gæti kannski hjálpað þér ef þú getur sett þig í beinna samband.
Gæti kannski hjálpað þér ef þú getur sett þig í beinna samband.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Laga video til
Ég mæli með Adobe Premiere... grunnurinn er mjög einfaldur og þægilegur bara. Mjög einfalt að henda þessu í rétta stærð.
Re: Laga video til
óbeint ekki sama mál en einhver sem veit hvaða "frí" forrit eru til á netinu til að taka upp hljóð og myndir og klippa?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Laga video til
Er ekki til eitthvað mjög einfalt program? :p
Re: Laga video til
Mín reynsla af videoklippingum er sú að það er ekki til neitt mjög einfalt, maður þarf að leggja smá á sig til að læra á gott forrit til að fá útkomu sem maður er sáttur við.krissi24 skrifaði:Er ekki til eitthvað mjög einfalt program? :p
Sony Vegas er t.d. mjög gott forrit en það er ekki mjög einfalt og Adobe gerir frábær forrit bæði til ljósmyndavinnslu og videovinnslu.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Laga video til
krissi24 skrifaði:Er ekki til eitthvað mjög einfalt program? :p
Virtualdub eins og ég benti þér á
easy enough?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Laga video til
Get ekki notað það. Vesen með video format.gardar skrifaði:krissi24 skrifaði:Er ekki til eitthvað mjög einfalt program? :p
Virtualdub eins og ég benti þér á
easy enough?
Re: Laga video til
AVIdemux hefur crop filter.
Geri ráð fyrir því að þú sért með Windows:
http://avidemux-mswin.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
1) Opnar video skrána sem um ræðir
2) Í Audio hlutanum velurðu þann codec sem þú kýst og bitrate
3) Í Video hlutanum þarftu að breyta úr Copy ef það er valið og velja eitthvað format. (Ef þetta er grayed out, þarf að breyta Format valmöguleikanum neðst í t.d. AVI)
4) Í Video hlutanum smellirðu á Filter, Transform er valið og neðst í þeim lista finnurðu Crop.
5) Smellir á plúsinn, og skilgreinir hve mikið skal croppa videoið. Lokar glugganum
6) Smellir á Save og vélin byrjar að encode-a
Geri ráð fyrir því að þú sért með Windows:
http://avidemux-mswin.sourceforge.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
1) Opnar video skrána sem um ræðir
2) Í Audio hlutanum velurðu þann codec sem þú kýst og bitrate
3) Í Video hlutanum þarftu að breyta úr Copy ef það er valið og velja eitthvað format. (Ef þetta er grayed out, þarf að breyta Format valmöguleikanum neðst í t.d. AVI)
4) Í Video hlutanum smellirðu á Filter, Transform er valið og neðst í þeim lista finnurðu Crop.
5) Smellir á plúsinn, og skilgreinir hve mikið skal croppa videoið. Lokar glugganum
6) Smellir á Save og vélin byrjar að encode-a