Hello,
Vandamálið er þannig að þegar ég fer í leiki eins og Counter-strike og Warcraft þá á tölvan það til að deyja bara eftir 5-40 min spilun. Ég fæ semsagt bara svartan skjá og get ekkert gert nema ræsa tölvuna upp á nýtt.
Svo ég fór með vélina niður í task.is og spurði þá hvort þeir vissu hvað gæti verið að, eftir að þeir voru búnir að keyra nokkur test á hana og ýmislegt sögðu þeir mér að þetta gæti mjög líklega verið skjákortið.
Svo í gær overclockaði ég örrann minn úr 2.6ghz upp í 3.0ghz.
Hækkaði fsb um 27 ef mig minnir rétt, setti 5:4 divider á minnið og læsti agp/pci, cas: 2.5-4-4-8. Keyrði prime95 og lét það ganga í 5 klukkutima án nokkurra "errors". En eftir þetta er þetta deyr tölvan bara eftir u.þ.b. 1 min eftir að ég er búin að opna leiki eins og Cs og wc3. Þetta gerist semsagt miklu fyrr en vanalega.
Hálf erfitt að útskýra þetta eitthvað betur en hafiði einhverja hugmynd hvað getur verið að valda þessu víst að ég var ekkert að fikta í skjákorts stillingum.
Er þetta ekki allveg rétt gert hjá mér líka í sambandi við overclockið?
Hvað er bilað?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
- Staðsetning: if in doubt: pound on it
- Staða: Ótengdur
Hvað er bilað?
Last edited by Cicero on Mán 26. Júl 2004 16:38, edited 1 time in total.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
psu-ið segið ég!
lítur út fyrir að það sé að peak-a eftir 5-40 mínútur þegar þú ert með tölvuna venjulega. og þegar þú ert búinn að overclocka hana, þá notar hún meira rafmagn, svo að þá peak-ar hún strax. það virðist sem þessi auka W sem að slá inn þegar þú kveikir á GPU-inum séu nóg til að slá út tölvuna. ég mundi athuga þetta sem fyrst, því að ef þetta er psu-inn þá er mikil hætta á að þú drepir hörðudiskana þína og minnið, og auðvitað eitthvað fleira líka.
lítur út fyrir að það sé að peak-a eftir 5-40 mínútur þegar þú ert með tölvuna venjulega. og þegar þú ert búinn að overclocka hana, þá notar hún meira rafmagn, svo að þá peak-ar hún strax. það virðist sem þessi auka W sem að slá inn þegar þú kveikir á GPU-inum séu nóg til að slá út tölvuna. ég mundi athuga þetta sem fyrst, því að ef þetta er psu-inn þá er mikil hætta á að þú drepir hörðudiskana þína og minnið, og auðvitað eitthvað fleira líka.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
- Staðsetning: if in doubt: pound on it
- Staða: Ótengdur
Hitinn er allveg eðlilegur kringum 40° idle 47°load.
En það gæti vel verið að þetta sé psu-ið því það er ekki nema 250w, ætlaði einmitt að fara fjárfesta í nýju.
Er þetta ekki fínt http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245
En það gæti vel verið að þetta sé psu-ið því það er ekki nema 250w, ætlaði einmitt að fara fjárfesta í nýju.
Er þetta ekki fínt http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245