Pappakassi

Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

Var að taka til undir rúmi um daginn, og ég fann eitthvað af tölvuhlutum (móðurborð, PSU (sem ég keypti hér á vaktinni af AciD_RaiN), vinnsluminni, o.þ.h.)

Ég átti líka einn 320 GB IDE disk sem ég var ekkert að nota, svo ég bjó mér til server :P

Þar sem mér leiddist alveg óheyrilega mikið í dag (og átti engann tölvukassa :S), ákvað ég að gera "custom" kassa úr pappa :D

Hér er afraksturinn:

Mynd Mynd Mynd

Ef einhver á gefins tölvukassa, má hann alveg senda mér hann :P (Ég skal borga sendingarkostnað)

Ég bara varð að deila þessu á spjallinu :D
Bananas
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af worghal »

húsið hjá OP einmitt núna

Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af oskar9 »

worghal skrifaði:húsið hjá OP einmitt núna

Mynd

hahahahaha :lol: :lol:
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

worghal skrifaði:húsið hjá OP einmitt núna

Mynd
OP?
Bananas
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Plushy »

Original Poster

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Garri »

Original Poster

Sá sem býr til þráðinn.
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

Alrighty :D

Húsið mitt er EKKI svona xD
Bananas
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Saber »

Hvað ertu með undir móðurborðinu til þess að koma í veg fyrir leiðni í pappakassann?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

janus skrifaði:Hvað ertu með undir móðurborðinu til þess að koma í veg fyrir leiðni í pappakassann?
:face Pappi leiðir ekki rafmagn xD
Bananas
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Gunnar »

janus skrifaði:Hvað ertu með undir móðurborðinu til þess að koma í veg fyrir leiðni í pappakassann?
:lol: :lol: :lol:

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Heidar222 »

janus skrifaði:Hvað ertu með undir móðurborðinu til þess að koma í veg fyrir leiðni í pappakassann?
Standoffs mundi ég gera ráð fyrir! lololololololol! \:D/
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af GullMoli »

Er einmitt með pfSense tölvuna í nettum pappakassa (langtum minna en nokkur tölvukassi sem ég fann í fljótu), vifta sem blæs inn á framan (með hitanema sem liggur í örgjörvakælingu, blæs svo bara automatískt eftir hita) og svo blæs örgjörvaviftan + aflgjafinn lofti út.

Búinn að hafa þetta svona í sirka ár og bara virkað fínt :D
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af AciD_RaiN »

HAHAHAHA !! Þú ert nú meiri pappakassinn ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Saber »

mikkidan97 skrifaði: :face Pappi leiðir ekki rafmagn xD
Måske ekki, en óhreinindi gera það samt.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Gunnar »

janus skrifaði:
mikkidan97 skrifaði: :face Pappi leiðir ekki rafmagn xD
Måske ekki, en óhreinindi gera það samt.
:lol: óhreindi í vatni eða vökva já. en ekki smá ryk á pappa, eða smásteinar á pappa eða flest annað nema vatn og málmur.
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Saber »

Mynd
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

medicalmeth
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mán 04. Feb 2013 11:41
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af medicalmeth »

ég á kassa sem fylgdi með aflgjafa sem ég var að kaupa, skal hugsa málið, er ekki búinn að sjá kassann ennþá
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

medicalmeth skrifaði:ég á kassa sem fylgdi með aflgjafa sem ég var að kaupa, skal hugsa málið, er ekki búinn að sjá kassann ennþá
takk kærlega :D

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
Bananas
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af appel »

Pappakassar leiða eld mjög vel.
*-*
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Nördaklessa »

ég á gamlan Lian Li einhversstaðar með 4 tacens 80mm viftum ef þú villt, ætti að geta sent hann til þín ef þú borgar sendingarkostnað :happy
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

appel skrifaði:Pappakassar leiða eld mjög vel.
mikið rétt, guði sé lof að ég reyki ekki :P

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
Bananas

Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af Birkir Tyr »

Snilld að sjá hvernig þú bjargar þér með þessu. Spurning hvað þetta endist, hvort það eigi ekki eftir að kvikna einhverntimann í þessu hjá þér eða eitthvað... :-k
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassi

Póstur af mikkidan97 »

Birkir Tyr skrifaði:Snilld að sjá hvernig þú bjargar þér með þessu. Spurning hvað þetta endist, hvort það eigi ekki eftir að kvikna einhverntimann í þessu hjá þér eða eitthvað... :-k
Það er allavega ekki enn búið að kvikna í :megasmile 7,9,13 (knock on wood)
Bananas
Svara