MySQL gegnum network drive.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
MySQL gegnum network drive.
Ég var að byrja í nýrri vinnu og fyrsta verkefnið var að setja vefserver og setja upp á hann wordpress.
Síðan verður eingöngu notuð innanhús til að auðvelda aðgang að upplýsingum fyrir starfsmenn.
Tölva sem notuð er sem license server á að keyra vefserverinn, en allar skrár verða að vera geymdar á öðrum server, sem tölvan sækir í gegnum network drive.
Ég verð að játa að ég hef mjög litla þekkingu í svona málum en tókst þó á endanaum að setja upp apache 2.4 með PHP stuðning og MySQL með að fylgja hinum ýmsu tutorials..
Tókst að láta bæði apache og MySQL service-in virka í gegnum network drive með því að búa til sér domain account með aðgang að netdrifunum sem service-in nota síðan til að logga sig inn.
Gerði einfalda PHP síðu sem sækir í einfaldan database og virkaði það fínt. En þegar ég ætlaði síðan að setja upp wordpress þá komst ég aldrei í gegnum uppetningar ferlið, stoppaði alltaf eftir að SQL töflurnar eru gerðar, prufaði aftur og þá kemur corrupted database, reyndi repair en virkaði ekki þar sem ein eða fleiri tafla er ekki til staðar. Reyndi 5 tilraunir með fresh install en alltaf vantaði eina eða fleiri töflu og var það tilviljunarkennt hvaða töflu vantaði.
það sem ég hef fundið með goggle er að það er alls ekki mælt með að keyra SQL database í gegnum netdrif, margfalt hægara og getur valdið gagnabrengli. Sem er einmitt það sem ég held að ég sé að lenda í !
Ég prufaði síðan að færa SQL data möppuna til baka yfir á local drif og þá flaug uppsetningin í gegn.
Ef ég fengi að ráða þá myndi ég ekkert vera að vesenast með þetta netdrif og geyma allt bara á local vélinni sem yrði síðan afritað eftir þörfum.
Nú spyr ég:
1. Er einhver leið til að fá þetta til að virka eins og ég er beðin um að gera, þ.e.a.s database-inn geymdur á netdrifi? annar SQL client eða einhverjar sérstakar stillingar?
3. Ef ég enda með að hafa SQL database-inn á local vélinni er einhver sniðug leið til að taka afrit inná netdrifið sjálfvirkt?
2. Er einhver möguleiki ég hafi verið að opna fyrir einhverjar öryggisholur eða aðgang útá við með að setja upp apache? ætti hann ekki bara að vera inná local netinu þar sem engu hefur verið breytt í router ?
Síðan verður eingöngu notuð innanhús til að auðvelda aðgang að upplýsingum fyrir starfsmenn.
Tölva sem notuð er sem license server á að keyra vefserverinn, en allar skrár verða að vera geymdar á öðrum server, sem tölvan sækir í gegnum network drive.
Ég verð að játa að ég hef mjög litla þekkingu í svona málum en tókst þó á endanaum að setja upp apache 2.4 með PHP stuðning og MySQL með að fylgja hinum ýmsu tutorials..
Tókst að láta bæði apache og MySQL service-in virka í gegnum network drive með því að búa til sér domain account með aðgang að netdrifunum sem service-in nota síðan til að logga sig inn.
Gerði einfalda PHP síðu sem sækir í einfaldan database og virkaði það fínt. En þegar ég ætlaði síðan að setja upp wordpress þá komst ég aldrei í gegnum uppetningar ferlið, stoppaði alltaf eftir að SQL töflurnar eru gerðar, prufaði aftur og þá kemur corrupted database, reyndi repair en virkaði ekki þar sem ein eða fleiri tafla er ekki til staðar. Reyndi 5 tilraunir með fresh install en alltaf vantaði eina eða fleiri töflu og var það tilviljunarkennt hvaða töflu vantaði.
það sem ég hef fundið með goggle er að það er alls ekki mælt með að keyra SQL database í gegnum netdrif, margfalt hægara og getur valdið gagnabrengli. Sem er einmitt það sem ég held að ég sé að lenda í !
Ég prufaði síðan að færa SQL data möppuna til baka yfir á local drif og þá flaug uppsetningin í gegn.
Ef ég fengi að ráða þá myndi ég ekkert vera að vesenast með þetta netdrif og geyma allt bara á local vélinni sem yrði síðan afritað eftir þörfum.
Nú spyr ég:
1. Er einhver leið til að fá þetta til að virka eins og ég er beðin um að gera, þ.e.a.s database-inn geymdur á netdrifi? annar SQL client eða einhverjar sérstakar stillingar?
3. Ef ég enda með að hafa SQL database-inn á local vélinni er einhver sniðug leið til að taka afrit inná netdrifið sjálfvirkt?
2. Er einhver möguleiki ég hafi verið að opna fyrir einhverjar öryggisholur eða aðgang útá við með að setja upp apache? ætti hann ekki bara að vera inná local netinu þar sem engu hefur verið breytt í router ?
Electronic and Computer Engineer
Re: MySQL gegnum network drive.
Getur notað t.d. SyncToy til að afrita datamöppurnar sjálfvirkt - en líklega væri e-rskonar SQL replication talsvert sniðugri lausn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MySQL gegnum network drive.
MySql vinnur server-based. Á ekki að vera eitt eða neitt mál að keyra þetta yfir net.
Re: MySQL gegnum network drive.
1. Þekki ekki vel, en hefði haldið að þetta ætti ekki að vera neitt mál, sérstaega ef þetta er mappað drif (ekki unc path). Þá hefði ég haldið að MySQL servernum væri slétt sama, bara eins og hvert annað drif gagnvart honum.
2. Hvaða copy/replication tól sem er ætti að duga. Jafnvel bara robocopy.
3. Ef ekkert var opnað í router þá er engu öryggi ógnað. Apache-inn er þá bara accessible á laninu, væntanlega.
2. Hvaða copy/replication tól sem er ætti að duga. Jafnvel bara robocopy.
3. Ef ekkert var opnað í router þá er engu öryggi ógnað. Apache-inn er þá bara accessible á laninu, væntanlega.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: MySQL gegnum network drive.
Ég er reyndar ekki að nota mappaða drifið heldur UNC pathið. þar sem það er aldrei neinn loggaður á þessa vél þá helt ég það væri betra.
Er drifið "mappað" þó enginn sé loggaður inn?
Er drifið "mappað" þó enginn sé loggaður inn?
Electronic and Computer Engineer
Re: MySQL gegnum network drive.
Alltaf betra að nota UNC paths fyrir þjónustur, akkúrat útaf login based credentials.axyne skrifaði:Ég er reyndar ekki að nota mappaða drifið heldur UNC pathið. þar sem það er aldrei neinn loggaður á þessa vél þá helt ég það væri betra.
Er drifið "mappað" þó enginn sé loggaður inn?
Sp. hvort það sé e-ð annað disk I/O intense process í gangi á servernum/disknum sem hýsir SQLinn?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: MySQL gegnum network drive.
Nú er ég ekki sérfróður um þetta enda enginn sysadmin, en ég veit bara að gagnvart forritum eru unc pathar ekki alveg það sama og möppuð drif og í sumum tilfellum virkar ekkert annað en "alvöru" drif með drifbókstaf.
Varðandi þessi login mál, er ekki hægt að komast hjá því með því að láta service-ið keyra sem ákveðið identity sem hefur aðgang að drifinu? Bara pæling.
Varðandi þessi login mál, er ekki hægt að komast hjá því með því að láta service-ið keyra sem ákveðið identity sem hefur aðgang að drifinu? Bara pæling.
Re: MySQL gegnum network drive.
Vefserver sem gæti lesið mapped drif en ekki UNC? Hljómar e-ð svo fjarstæðukennt, en ég ætla auðvitað ekki að fullyrða neitt. En þess fyrir utan þá finnst e-ð svo hæpið að vandamálið liggi í því að þetta sé í gegnum mappað drif frekar en UNC, nákvæmlega sami path þarna á bakvið svosem. Mér allavega dettur helst til hugar e-ð óvenjulegt load á diskinn/diskastæðuna sem SQLinn er á, sp. hvað resource manager segir með það.hagur skrifaði:Nú er ég ekki sérfróður um þetta enda enginn sysadmin, en ég veit bara að gagnvart forritum eru unc pathar ekki alveg það sama og möppuð drif og í sumum tilfellum virkar ekkert annað en "alvöru" drif með drifbókstaf.
Varðandi þessi login mál, er ekki hægt að komast hjá því með því að láta service-ið keyra sem ákveðið identity sem hefur aðgang að drifinu? Bara pæling.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: MySQL gegnum network drive.
Veit ekki hvort mikið álag sé að gagnaservernum geymir bara ýmis skjöl og teikniforritafæla sem max 4 eru að vinna með í einu, síðan voru flestir farnir heim þegar ég var að gera síðustu prufurnar. En tjekka á þessu aftur á föstudaginn þegar ég mæti aftur.AntiTrust skrifaði:Mér allavega dettur helst til hugar e-ð óvenjulegt load á diskinn/diskastæðuna sem SQLinn er á, sp. hvað resource manager segir með það.
Ætla að prufa þessa uppsetningu heima á morgun, setja upp dótið á fartölvunni og geyma draslið á borðtölvunni. Nenni ekki meira í dag
Electronic and Computer Engineer
Re: MySQL gegnum network drive.
Þetta er ekki vefserverinn sem er að lesa skrárnar heldur MySQL þjónninn og hann er alveg þekktur fyrir svona vandamál.AntiTrust skrifaði:Vefserver sem gæti lesið mapped drif en ekki UNC? Hljómar e-ð svo fjarstæðukennt, en ég ætla auðvitað ekki að fullyrða neitt. En þess fyrir utan þá finnst e-ð svo hæpið að vandamálið liggi í því að þetta sé í gegnum mappað drif frekar en UNC, nákvæmlega sami path þarna á bakvið svosem. Mér allavega dettur helst til hugar e-ð óvenjulegt load á diskinn/diskastæðuna sem SQLinn er á, sp. hvað resource manager segir með það.hagur skrifaði:Nú er ég ekki sérfróður um þetta enda enginn sysadmin, en ég veit bara að gagnvart forritum eru unc pathar ekki alveg það sama og möppuð drif og í sumum tilfellum virkar ekkert annað en "alvöru" drif með drifbókstaf.
Varðandi þessi login mál, er ekki hægt að komast hjá því með því að láta service-ið keyra sem ákveðið identity sem hefur aðgang að drifinu? Bara pæling.
Re: MySQL gegnum network drive.
Á hvaða stýrikerfi er þetta?
Máttu ekki keyra MySQL á servernum sem þarf að geyma gögnin og tengst honum? Það væri lang eðlilegast IMHO, meikar eiginlega ekki sense að geyma MySQL gögn á network drifi.
Máttu ekki keyra MySQL á servernum sem þarf að geyma gögnin og tengst honum? Það væri lang eðlilegast IMHO, meikar eiginlega ekki sense að geyma MySQL gögn á network drifi.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: MySQL gegnum network drive.
Vélin keyrir á WIN XP, pælingin við að geyma þetta á gagnaservernum/netdrifinu er meira gagnaöryggi. veit ekki alveg hvernig hann er en býst við eitthvað RAID/backup.dori skrifaði:Á hvaða stýrikerfi er þetta?
Máttu ekki keyra MySQL á servernum sem þarf að geyma gögnin og tengst honum? Það væri lang eðlilegast IMHO, meikar eiginlega ekki sense að geyma MySQL gögn á network drifi.
Ég er alveg sanmála þér í því að það meikar ekki sense, myndi ekki gera þetta svona sjálfur.
En ef þetta mun ekkert ganga svona og ég get komið með einhverja bakcup lausn þá held ég það verði alveg tekið vel í það.
Electronic and Computer Engineer
Re: MySQL gegnum network drive.
Afhverju er ekki hægt að keyra MySQL á gagnaþjóninum?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: MySQL gegnum network drive.
Hafðu MySQL þjóninn bara á local og backup yfir á netþjóninn. Lang einfaldast og best í raun.
Tekur output af mysqldump og uloadar á netserverinn með UNC.
Býrð bara til Batch script sem gerir þetta.
Example SEM ÉG TÓK ANNARSSTAÐAR FRÁ !!!
Tekur output af mysqldump og uloadar á netserverinn með UNC.
Býrð bara til Batch script sem gerir þetta.
Example SEM ÉG TÓK ANNARSSTAÐAR FRÁ !!!
@echo off
REM "Create a time signature for the backup"
SET backupTime="%date:~0,2%-%date:~3,2%-%date:~6,6%_%time:~0,2%-%time:~3,2%"
REM "Mount \\REMOTESERVER\MySQLBackup to drive X:"
net use X: \\REMOTESERVER\MySQLBackup
REM "Dump the database to the file."
mysqldump --user=backupuser --password=***** my_db > X:\%backupTime%.sql
REM "Unmount X:"
net use X: /DELETE