Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Sælir

En ég er að fara versla fyrir strákinn minn spjaldtölvu en getur einhver bent mér á góða hraðvirka og öfluga spjaldtölvu á milli 20.000 til svona 26.000kr?

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Skari »

Er hræddur um að þú fáir ekki "góða, hraðvirka og öfluga" spjaldtölvu á þessu verði.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af KermitTheFrog »

Segi það sama og hann hér að ofan en ég held að þær skástu á þessu verði hér á landi séu Point of View.

http://www.tolvutek.is/vorur/spjaldtolvur/android-velar" onclick="window.open(this.href);return false;?

Þessar tvær falla innan price range:
http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi segja að 8" tölvan sé mjög hentug fyrir krakka.

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Alex97 »

ég myndi líka mæla með þessari 8" Frá point of view fyrir krakka því hún er létt og þæginlegt að taka með sér.
10" tölvan er öflugri og býður uppá meiri möguleika með stærri skjá en fyrir krakka er hin þæginlegri.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Takk fyrir svörin en ég ætla fara í dýrari spjaldtölvu en hvernig er þessi hér?

Er þessi ekki ansi góð?

http://www.lenco.eu/p/tab-9702/" onclick="window.open(this.href);return false;

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Alex97 »

ef þú ætlar í dýrari tölvu myndi ég ekki mæla með þessari
ég myndi frekar taka þessa http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi sem þú ert að hugsa um er bara með single core vs dual core á þessari sem ég linkaði á ég get sagt það útfrá eigin reynslu að það munar rosa miklu á því og einnig þessi tölva frá tölvutek er frábær fyrir peningin.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Alex97 skrifaði:ef þú ætlar í dýrari tölvu myndi ég ekki mæla með þessari
ég myndi frekar taka þessa http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi sem þú ert að hugsa um er bara með single core vs dual core á þessari sem ég linkaði á ég get sagt það útfrá eigin reynslu að það munar rosa miklu á því og einnig þessi tölva frá tölvutek er frábær fyrir peningin.
Hún er bara of dýr fyrir mig en takk samt fyrir

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Alex97 »

þá er þessi flott http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Stuffz »

þessar United tölvur í Tölvulistanum eru ágætar, ekkert Mega en samt nokkuð beisnar fyrir budduna.


svo váá Transformerinn ekkert lækkað í verði síðan ég keypti hann fyrir hálfu ári en Nokia 808 síminn sem ég keypti á sama tíma er að kosta 50% minna núna, sennilega enginn sem vill Symbian síma lengur þótt sé með 41MP :P
Last edited by Stuffz on Mið 13. Feb 2013 22:43, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Xovius »

Svo er um að gera að vera með góða tösku og screen protector um þetta.
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Alex97 skrifaði:þá er þessi flott http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þessi Point of View ProTab26 sem er á 34.900 betri en þessi lenco sem ég var fyrst að spá í?

http://www.lenco.eu/p/tab-9702/" onclick="window.open(this.href);return false;

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Alex97 »

frikki1974 skrifaði:
Alex97 skrifaði:þá er þessi flott http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þessi Point of View ProTab26 sem er á 34.900 betri en þessi lenco sem ég var fyrst að spá í?

http://www.lenco.eu/p/tab-9702/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér sýnist þær vera svipaðar eini munurinn er að það er aðeins hærri uplausn á point of view tölvuni og einnig kemur point of view með android 4.1 jellibean þrátt fyrir að það standi 4.0 í auglýsinguninguni sem er stór auka feature þar sem 4.1 er mun meira smooth heldur en 4.0.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af KermitTheFrog »

POV tölvan er með mjög öflugri skjástýringu en ekkert er tekið fram með Lenco tölvuna.
Einnig er POV tölvan með IPS skjá, sem er mun betri heldur en venjulegur TFT LCD skjár. Miklu skýrari litir og 178° viewing angle.

Einnig ertu mun betur settur með Point of View tölvuna þar sem þú færð 2ja ára neytendaábyrgð og skjóta þjónust. Treystu mér, það á eftir að láta á það reyna ef þú ert að kaupa spjaldtölvur í þessum gæðaflokki.
Last edited by KermitTheFrog on Mið 13. Feb 2013 23:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Alex97 skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Alex97 skrifaði:þá er þessi flott http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þessi Point of View ProTab26 sem er á 34.900 betri en þessi lenco sem ég var fyrst að spá í?

http://www.lenco.eu/p/tab-9702/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér sýnist þær vera svipaðar eini munurinn er að það er aðeins hærri uplausn á point of view tölvuni og einnig kemur point of view með android 4.1 jellibean þrátt fyrir að það standi 4.0 í auglýsinguninguni sem er stór auka feature þar sem 4.1 er mun meira smooth heldur en 4.0.
Ok þannig að þær eru báðar single core?...ég veit ekki mikið um spjaldtölvur sko

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af Alex97 »

frikki1974 skrifaði:
Alex97 skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Alex97 skrifaði:þá er þessi flott http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þessi Point of View ProTab26 sem er á 34.900 betri en þessi lenco sem ég var fyrst að spá í?

http://www.lenco.eu/p/tab-9702/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér sýnist þær vera svipaðar eini munurinn er að það er aðeins hærri uplausn á point of view tölvuni og einnig kemur point of view með android 4.1 jellibean þrátt fyrir að það standi 4.0 í auglýsinguninguni sem er stór auka feature þar sem 4.1 er mun meira smooth heldur en 4.0.
Ok þannig að þær eru báðar single core?...ég veit ekki mikið um spjaldtölvur sko
Já þær eru báðar single core en eins og þessi fyrir ofan sagði þá myndi ég mæla með point of view tölvuni
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu um góða Spjaldtölvu

Póstur af frikki1974 »

Takk fyrir öll svörin
Svara