Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
-edit-
Sry team, sá bara umræðu um erfðabreyttan mat og kannabis og hélt að ég væri kominn í twilight zoneið.
Sry team, sá bara umræðu um erfðabreyttan mat og kannabis og hélt að ég væri kominn í twilight zoneið.
Last edited by Jimmy on Mið 13. Feb 2013 13:10, edited 1 time in total.
~
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Warning: Potential thread derial.Jimmy skrifaði:Svona þar sem það virðast allir hérna vera hámenntaðir í þessu blessaða heilbrigðiskerfi okkar þá fannst mér alveg eins gott að varpa þessari spurningu hingað.
Eru menn almennt sáttir við heilbrigðiskerfið eins og það er í dag?
Ég er að lenda í því í fyrsta skipti á ævinni að þurfa að takast á við frekar alvarlegan sjúkdóm, og ég er að fá svo lítið frá sjúkratryggingunum í hinu og þessu að það tekur sig varla að sækja það.
Gerðu frekar nýan þráð um ótengt málefni.
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Biðst innilegrar velvirðingar elsku kallinn minn, tímasóunin hefur verið fjarlægð.
~
Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?
Rökræddi þetta við vinnufélaga minn, lentum bara næstum í slagsmálumsvanur08 skrifaði:Rosalega getiði malað endalaust um þetta, þetta er eins og never ending story

Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar reykingarmaðurinn segir það mannréttindi sín að fá að reykja. Hver eru mannréttindi mín þá? Engin? Mannréttindi eru aldrei þannig að einhver annar þurfi að vera fórnarlamb til að tryggja þau. Að reykja er ekki alltaf fórnarlambslaust athæfi.
Sjáið Smáralinda. Ég tek hana sem dæmi því ég fer þangað oft, og verð alltaf fyrir því að þurfa ganga í gegnum reykjarkóf áður en ég get komist inn (eða út). Haldið þið að aðstandendur Smáralindarinnar hafi ekki reynt að vísa þessu fólki lengra í burtu? Jú. En klukkustund seinna, daginn seinna, er kominn nýr hópur fólks sem gerir nákvæmlega það sama, stendur 2 metra í burtu frá inngangi og heldur að það sé nóg. Smáralindin er í engri aðstöðu til að sekta þetta fólk, hringja í lögregluna eða hvaðeina, enda er ekki verið að fremja neinn glæp. Bara "a-holes" sem kæra sig ekki um aðra.
Að reykja eru ekki mannréttindi, rétt einsog það eru ekki mannréttindi að geta drukkið kók alla daga. Margar vörur eru bannaðar hérlendis því þær valda heilsuskaða. Enginn kvartar yfir mannréttindabrotum þar.
En það er samt þín ákvörðun hvort þú viljir sniffa asbest eða draga sígarettureyk ofan í lungun á þér. Það að aðrir vilji gera hið sama er þeirra ákvörðun, þú getur ekkert tekið hana fyrir aðra. Ef þú ferð að dreifa asbest yfir fólk fyrir utan innganginn í Smáralind þá yrði nú eitthvað gert við þig.
Skemmtilegt umræðuefni, þar sem það snertir svo marga fleti.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Við erum rétt að byrja!!svanur08 skrifaði:Rosalega getiði malað endalaust um þetta, þetta er eins og never ending story
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Sumir reykingamenn auðvitað taka ekkert tillit til annars fólks, mér finnst samt verst að sjá fólk reykja ofan í börnunum sínum.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?
appel skrifaði: Skemmtilegt umræðuefni, þar sem það snertir svo marga fleti.
Spurning um að finna lausn sem að tekur tillit til beggja hópa? Setja upp sér reykingasvæði, eins og t.d. á flugvellinum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?
Það er nú bara einmitt það sem ég hef verið að seygja, eins og hjá þessum stórverslunum, t.d. kringlan og smáralindin, hafa merkt svæðiManiO skrifaði:appel skrifaði: Skemmtilegt umræðuefni, þar sem það snertir svo marga fleti.
Spurning um að finna lausn sem að tekur tillit til beggja hópa? Setja upp sér reykingasvæði, eins og t.d. á flugvellinum.
sem sést vel hvar eigi að reykja, og það þíðir ekkert að hafa það hinum meigin í húsinu því margir mindu ekki nenna að labba "langa" vegalengd
til þess að kveikja sér í. Svo hafa vel merkt í kringum inganga að reykingar séu bannaðar á því svæði.
Svo mætti hafa einn inngang sem er bannað að reykja fyrir utan, sem væri fyrir tuðara sem fynna tóbaks lykt þegar að þeir sjá
reykingarmann, og eru hræddir um líf sitt vegna óbeinna reykinga sem stóð yfir í 5 sec í verulega útþynntu magni, sem er BTW mun heilsusamlegra en
þunga úrgangs loftið sem bifreiðar skylja eftir sig í bílahúsum/kjöllurum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Kringlan/Smáralind eru ekki að velja að bjóða upp á þessa aðstöðu.
Þetta er frekjan og yfirgangurinn, ef það er ekki stubbahús þá er þessu bara hent á jörðina.
Þetta er ógeðslega sóðalegt með stubbahúsum en yrði hreinn viðbjóður án þeirra...
Þetta er frekjan og yfirgangurinn, ef það er ekki stubbahús þá er þessu bara hent á jörðina.
Þetta er ógeðslega sóðalegt með stubbahúsum en yrði hreinn viðbjóður án þeirra...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Já, það er fullkomnlega satt. Væri gaman að sjá einhverja koma með tildrög að lausn í þeim málum.rapport skrifaði:Kringlan/Smáralind eru ekki að velja að bjóða upp á þessa aðstöðu.
Þetta er frekjan og yfirgangurinn, ef það er ekki stubbahús þá er þessu bara hent á jörðina.
Þetta er ógeðslega sóðalegt með stubbahúsum en yrði hreinn viðbjóður án þeirra...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Einfaldasta lausnin er að banna reykingar, amk. í einhverjum radíus í kringum þessa kjarna.ManiO skrifaði:Já, það er fullkomnlega satt. Væri gaman að sjá einhverja koma með tildrög að lausn í þeim málum.rapport skrifaði:Kringlan/Smáralind eru ekki að velja að bjóða upp á þessa aðstöðu.
Þetta er frekjan og yfirgangurinn, ef það er ekki stubbahús þá er þessu bara hent á jörðina.
Þetta er ógeðslega sóðalegt með stubbahúsum en yrði hreinn viðbjóður án þeirra...
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Hvað með að banna sígarettur enn leyfa neftóbak og munntóbak, Myndi halda að neftóbak skaði minna út frá sér?GuðjónR skrifaði:Einfaldasta lausnin er að banna reykingar, amk. í einhverjum radíus í kringum þessa kjarna.ManiO skrifaði:Já, það er fullkomnlega satt. Væri gaman að sjá einhverja koma með tildrög að lausn í þeim málum.rapport skrifaði:Kringlan/Smáralind eru ekki að velja að bjóða upp á þessa aðstöðu.
Þetta er frekjan og yfirgangurinn, ef það er ekki stubbahús þá er þessu bara hent á jörðina.
Þetta er ógeðslega sóðalegt með stubbahúsum en yrði hreinn viðbjóður án þeirra...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/0 ... annafaeri/
Nú getiði bara flutt til Rússlands og verið þar í reyklausu lofti
Nú getiði bara flutt til Rússlands og verið þar í reyklausu lofti

Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Sjálfsagt til lítils að pósta þessu hérna þar sem fólk sem er að reyna að réttlæta kannabisreykingar hlustar ekki á neitt nema sjálft sig og aðra sem aðhyllast þessum efnum
og jú svo hlusta sumir á Bob Marley
http://visir.is/stadreynd-ad-neysla-kan ... 3130229045
og jú svo hlusta sumir á Bob Marley

http://visir.is/stadreynd-ad-neysla-kan ... 3130229045
- Viðhengi
-
- Kannab.JPG (54.67 KiB) Skoðað 707 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
lukkuláki skrifaði:Sjálfsagt til lítils að pósta þessu hérna þar sem fólk sem er að reyna að réttlæta kannabisreykingar hlustar ekki á neitt nema sjálft sig og aðra sem aðhyllast þessum efnum
og jú svo hlusta sumir á Bob Marley
http://visir.is/stadreynd-ad-neysla-kan ... 3130229045
það er nú fyrst og fremst búið að vera að tala um bann á reykingum, ótengt kannabisreykingum í þessum þræði.
jú vissulega var verið að tala um kannabisreykingar, en aftur á móti þá tengist þessi linkur sem að þú póstar í rauninni umræðunni í þræðinum ekki neitt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Ég er nokkuð viss um að fólk geti hlustað á bob marley án þess að vera freðið, er það ekki annars?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Þetta er algjör viðbjóður, ég væri reyndar alveg til í að reyktóbak yrði bannað á íslandi, það helst vel í hendur við allt annað sem er bannað.
Svo hata ég líka bara hóstann í þessu liði, hann er freakin ógeðslegur.
Svo hata ég líka bara hóstann í þessu liði, hann er freakin ógeðslegur.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
urban skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sjálfsagt til lítils að pósta þessu hérna þar sem fólk sem er að reyna að réttlæta kannabisreykingar hlustar ekki á neitt nema sjálft sig og aðra sem aðhyllast þessum efnum
og jú svo hlusta sumir á Bob Marley
http://visir.is/stadreynd-ad-neysla-kan ... 3130229045
það er nú fyrst og fremst búið að vera að tala um bann á reykingum, ótengt kannabisreykingum í þessum þræði.
jú vissulega var verið að tala um kannabisreykingar, en aftur á móti þá tengist þessi linkur sem að þú póstar í rauninni umræðunni í þræðinum ekki neitt.
Já sorry ég sé það núna það má alveg færa þetta hingað:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... t=Kannabis
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.