sniðugt að sjá samt alltaf að þegar talað er um kostnað vegna reykinga þá er miðað við að allir sem fái hjarta eða lungnasjúkdóma hafi orðið fyrir óbeinum reykingum eða hafi reykt og þess vegna séu þeir komnir með þennan sjúkdóm

fyrir mánuði síðann fór ég í viðamiklar rannsóknir útaf hjartagalla sem ég er með og er arfgengur, meðal annars stress test og skoðað lungu, hjarta og annað
líkaminn er í tip top standi og lítur mun betur út en miðað við rannsóknir sem voru gerðar þegar ég var 16......ég byrjaði að reykja 17 ára og ég er í mun betra formi núna og með meira úthald......reyki samt um 2 pakka á dag
ef lífið væri svona svart á hvítu þá væri það mjög þæginlegt en því miður eru ALLAR rannsóknir sem eru gerðar á reykingum eða tengdu því litaðar annaðhvort af öfga reykingabann fólki eða öfga reykingamönnum sem halda því fram að þetta skaði ekkert........hvoru tveggja er álíka helvíti heimskulegt
en ef þið haldið það virkilega að lykt af reykingum úti undir berum himni í kannski 3 sekúndur í mesta lagi sé að fara að skaða ykkur þá eruð þið orðið ansi langt leidd í ykkar öfgum........alveg jafn mikið og reykingamaður sem heldur að það skaði ekki að reykja og anda ofan í fólk (alveg uppvið)
að sama skapi má færa rök fyrir því að bíll sem keirir framhjá þér á götunni þegar þú labbar á gangstétt sem mögulega að fara að skaða þig útaf mengun og valda þér sjúkdómum tengdu því.........
en fólk mun aldrei sammælast um þetta og reykingar verða aldrei bannaðar því það væri þvílík og alger heimska að gera það fjárhagslega og eins svartamarkaðslega, ég held að það sé alveg nóg sem að undirheimarnir nærast á þó að þeir fái þetta nú ekki líka upp í hendurnar til að auka hjá sér fjármagnið
](./images/smilies/eusa_wall.gif)