Share-a prentara með Windows vélum

Svara
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Share-a prentara með Windows vélum

Póstur af djjason »

Ég er að reyna að share-a prentara sem er tengdur við Linux vél (MDK 10) með Windows vélum. Ég er búinn að setja upp samba og allan pakkann og ég get fundið prentarann á Windowsvélunum og addað honum þar en get samt ekki notað hann því ég fæ bara "Access denied, unable to connect".
Ég hef aldrei reynt að gera þetta áður þannig að ég er eiginlega að vera strand. Veit einhver hvað gæti verið að.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ertu búinn að prófa hvort þú getur prentað eitthvað frá linux vélinni sjálfri?. Svo væri líka ágætt ef þú gætir opnað /etc/samba/smb.conf fælinn og sýnt allt um prentara úr honum hérna. (leita eftir [printers])
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Helst bara allan smb.conf fileinn og ekki ertu að nota cups?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ithmos skrifaði:Ertu búinn að prófa hvort þú getur prentað eitthvað frá linux vélinni sjálfri?. Svo væri líka ágætt ef þú gætir opnað /etc/samba/smb.conf fælinn og sýnt allt um prentara úr honum hérna. (leita eftir [printers])


Jamm ég get prentað af vélinni sjálfri búinn að prófa það og Voffi jú ég er að nota CUPS.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ithmos skrifaði:Ertu búinn að prófa hvort þú getur prentað eitthvað frá linux vélinni sjálfri?. Svo væri líka ágætt ef þú gætir opnað /etc/samba/smb.conf fælinn og sýnt allt um prentara úr honum hérna. (leita eftir [printers])


Ég ákvað bara að sýna printers hlutann eins og þú baðst um en ekki allan fælinn þar sem hann er frekar langur :)

[printers]
comment = All Printers
path = /var/spool/lpd/lp
browseable = no
# to allow user 'guest account' to print.
guest ok = yes
writable = no
printable = yes
create mode = 0700
# =====================================
# print command: see above for details.
# =====================================
print command = lpr-cups -P %p -o raw %s -r # using client side printer drivers.
; print command = lpr-cups -P %p %s # using cups own drivers (use generic PostScript on clients).

# This share is used for Windows NT-style point-and-print support.
# To be able to install drivers, you need to be either root, or listed
# in the printer admin parameter above. Note that you also need write access
# to the directory and share definition to be able to upload the drivers.
# For more information on this, please see the Printing Support Section of
# /usr/share/doc/samba-<version>/docs/Samba-HOWTO-Collection.pdf
#
# A special case is using the CUPS Windows Postscript driver, which allows
# all features available via CUPS on the client, by publishing the ppd file
# and the cups driver by using the 'cupsaddsmb' tool. This requires the
# installation of the CUPS driver (http://www.cups.org/windows.php)
# on the server, but doesn't require you to use Windows at all :-
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Eruð þið búnir að gefast upp á mér? :D :)
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Ég þekki ekki neitt til samba en ég leitaði smá á google og fann þetta:

Chapter 18. CUPS Printing Support

9. Sharing A Linux Printer With Windows Machines
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Revenant skrifaði:Ég þekki ekki neitt til samba en ég leitaði smá á google og fann þetta:

Chapter 18. CUPS Printing Support

9. Sharing A Linux Printer With Windows Machines


Ég var einmitt búinn að finna það sama og það hafði ekki skilað mér neinum árangri þannig að ég ákvað að spyrja hér... :)
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af heidaro »

Kannski að þetta hjálpi þér... http://forums.gentoo.org/viewtopic.php? ... nter+howto vonum bara að þetta sé ekki allot of Gentoo specific...:)
Svara