Var í smá tiltekt og ákvað að gamni að gangsetja gamla PC tölvu sem er búin að vera mörg ár í geymslu. Eina vandamálið er að vegna aldurs tölvunnar (hún er líklegast 15-17 ára gömul) finn ég engin lyklaborð eða breytistykki hjá mér sem tengst geta við tölvuna. Ef einhver hér á gamalt lyklaborð með 5-pin DIN tengi eða 5-pin-to-ps/2 breyti væri ég til í að kaupa það af viðkomandi. Og ef engin hér á svona gamla hluti væri væru allar ábendingar um hvar hægt væri að nálgast svona hluti vel þegnar.
Hér að neðan eru svo mynd af þessu tengi:
Og hér er breytistykki ef einhver skyldi eiga eitthvað álíka:
http://www.amazon.com/5-pin-Female-Keyb ... B003XXD55S
Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Þetta er til hjá computer.is
http://www.computer.is/vorur/1442/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/vorur/1442/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Annars á ég eitt gamalt DIN tengt lyklaborð ef þú villt. Stórt og fyrirferðamikið með spring switch. Íslenskt layout.
Getur fengið það á slikk.
Getur fengið það á slikk.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Þetta kemur örsjaldan i Góða Hirðin, það sjaldan að ég myndi taka þetta sem ZoRzEr er með.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Á meirað segja tvö svona borð. Ef einhver annar vill, let me know.IL2 skrifaði:Þetta kemur örsjaldan i Góða Hirðin, það sjaldan að ég myndi taka þetta sem ZoRzEr er með.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Með spring switch, ekki ertu þá að tala um gömlu mechanical buckling spring switchana sem voru í IBM borðunum hérna áður fyrr? Ef það er málið, þá væri ég virkilega mikið til í eitt stykki! :pZoRzEr skrifaði:Á meirað segja tvö svona borð. Ef einhver annar vill, let me know.IL2 skrifaði:Þetta kemur örsjaldan i Góða Hirðin, það sjaldan að ég myndi taka þetta sem ZoRzEr er með.
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Annað er svona :
Þetta er með einhverskonar spring swissum, ef ég man rétt. Nappaði þessum borðum úr vinnunni fyrir einhverjum mánuðum.
Og hitt :
Hitt er eitthvað eldra. Ekki venjulegt layout á t.d. CTRL, ALT tökkum og fleiru. Almennt stærra og fyrirferðameira. Það er með hvítum swissum.
Sjá hér með swissana:
http://img259.imageshack.us/img259/7356/img0739wb.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://img830.imageshack.us/img830/2195/img0740jn.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er með einhverskonar spring swissum, ef ég man rétt. Nappaði þessum borðum úr vinnunni fyrir einhverjum mánuðum.
Og hitt :
Hitt er eitthvað eldra. Ekki venjulegt layout á t.d. CTRL, ALT tökkum og fleiru. Almennt stærra og fyrirferðameira. Það er með hvítum swissum.
Sjá hér með swissana:
http://img259.imageshack.us/img259/7356/img0739wb.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://img830.imageshack.us/img830/2195/img0740jn.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Óska eftir lyklaborði með 5 pinna DIN tengi
Ah, þetta eru ekki svoleiðis. Takk samt fyrir svarið ^^
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]