FX5600-TD256 VS G4Ti4200-TD128

Svara
Skjámynd

Höfundur
Amd
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Jún 2003 11:56
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

FX5600-TD256 VS G4Ti4200-TD128

Póstur af Amd »

Er með MSI G4Ti4200-TD128MB og fékk FX5600-TD256MB lánað til að prufa ,
þetta kort "FX5600" er drasl ,GF4Ti4200 er að skora meirra í fps er hitt draslið.
Hefur eitthver hér séð benchmark af þessum kortum???? :D
ps Er allt þetta FX drasl eða hvað?
Last edited by Amd on Fös 23. Júl 2004 12:26, edited 1 time in total.
Nobody is perfect, I am nobody, therefor I am perfect...:-)

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ég myndi nú varla segja að ALLT FX sé drasl en 5600 er minnir mig lélegastur af þeim ég er með 5700 Ultra og hann er að virka alveg furðulega vel hann er ekkert OC og ég get t.d. spilað BF1942 óg Max Payne 2 í fullum gæðum (soldið gamlir).
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

skora meira fps í??? cs kannski. Geforce fx 5200 og 5600 er drasl það er rétt en allt þar fyrir ofan ætti að vera í lagi
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

var með fx 5600 128 og já það er bölvað drasl. 5600, 5200, og 5500(held það allavega) eru ekkert að meika það.
Keypti mér fx 5900 xt nýlega og var að fá minnst tvöfalt meira í fps heldur er það gamla, kom mér reyndar svolítið á óvart.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Jamm ég held að fx5900xt sé bestu kaupin ef þú vilt ekki eyða miklu í skjákort (20.000kr)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

5600 og 5700 eru ekkert voðalega góð kort. En 5900 er betra, 6800 er náttla toppurinn ;)

Ég er með Ti4600 kort, GF4 og ég hef séð það skora meira en 5600.
Hlynur
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

FX kortin eru DX9 kort, sem gf4 kortin eru ekki. Svo FX kortin eru miklu betri í öllu sem nýtir DX9 möguleika.

Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Heinz »

ég er með FX 5700 og það er að gera verkar bara mjög vel
Svara