Plex mediacenter á Raspberry pi

Svara
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Plex mediacenter á Raspberry pi

Póstur af C2H5OH »

Sælir
Vildi bara benda ykkur á þetta project, það er komin alpha útgáfa, hún er mikið bugguð, en virkar samt flest allt, þar á meðal t.d. myplex.
Er búinn að setja þetta upp á minni og MCE fjarsteringinn virkar og allt sem ég hef prófað virkar, en er rosalega hægvirk, þeir segja að ef maður hefur hana í gangi í einhvern tíma þá hleður hún upp thumbnails og á eftir að virka hraðar.
Þeir eru ennþá á fullu að vinna í þessu og eru að segja að hver sem kann og getur hjálpað þá væri það vel þegið :)
Ég get bara því miður ekki hjálpað þar sem ég hef 0 forritunarhæfileika...

http://blog.srvthe.net/archives/474" onclick="window.open(this.href);return false;
https://trello.com/board/plex-on-raspbe ... f66c00092a" onclick="window.open(this.href);return false;
http://blog.srvthe.net/archives/519" onclick="window.open(this.href);return false;
http://forums.plexapp.com/index.php/top ... e__st__500" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Plex mediacenter á Raspberry pi

Póstur af BugsyB »

takk fyrir þetta - ætla prufa þetta
Símvirki.
Svara