Var þetta c525 vélin? Kom bara nokkuð vel út.
Fínasta video, örfáir hlutir sem mættu hafa farið betur.
Fannst vera soldið mikið smjatt.
Pínu lítið stam, en alveg eðlilegt.
Hefðir mátt vera búin að gera upp hitunar video, sem hefði hugsanlega minkað dauða tíman og "uhmmm" hjá þér

Persónulega hefði ég verið með neutral vegg eða álíka á bakvið, ég var ofmikið að horfa í kringum turnin en turninn sjálfan lol
En hey ekki að ég sé eithvað betri, en áhvað að henda þessu á þig, ef þetta fer þér ílla fyrir brjóstið þá bara seygiru mér bara að halda kjafti
Endilega henda þér upp youtube partnership og fáðu eithvað í vasan fyrir að gera myndböndin.
Leyfðu kettinum að vera meyra með, það ætti að auka áhorfið og setja smá bros á vör hjá manni, ekkert eins leiðinlegt
að horfa á eithvað myndband sem maður er að sofna yfir að horfa á
Bara mitt típíska tuð, ekkert meint til þess að vera leiðinlegur við þig.