Hönnunarkeppnin 2013
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Hönnunarkeppnin 2013
Hvernig lýst mönnum á þessa braut og eru einhverjir sem eru að fara að taka þátt?
http://www.honnunarkeppni.hi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.honnunarkeppni.hi.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Hönnunarkeppnin 2013
skammast mín fyrir að fylgjast ekki meira með þessum keppnum, horfði alltaf á þetta þegar ég var yndri og þetta var í sjónvarpinu.
þetta er helviti góð þraut, miðju þrepið er sniðugt, þeas að hafa það ósamsíða gerir það miklu erfiðara og verður gaman að sjá hvernig tækin fara yfir rúllukaflann.
sé samt strax leið til að sleppa við miðju þrepið... sleppa því bara, hanna eitthvað sem fer bara yfir það og beint niður á neðsta pallinn.
með rúllu stigann þá hugsaði ég mér strack "crapling hook" og þegar tækið er komnn á pallinn þá er hlaupið á crapling byssuni sem tekur krókinn upp aftur eftir að hafa "híft"tækið yfir rúllustigann og síðann er hlaupinu snúið í lóðrétta stöðu til að vera 100% inná seinasta pallinum.
að setja boltann i körfuna er meira og minna heppni.
þetta er helviti góð þraut, miðju þrepið er sniðugt, þeas að hafa það ósamsíða gerir það miklu erfiðara og verður gaman að sjá hvernig tækin fara yfir rúllukaflann.
sé samt strax leið til að sleppa við miðju þrepið... sleppa því bara, hanna eitthvað sem fer bara yfir það og beint niður á neðsta pallinn.
með rúllu stigann þá hugsaði ég mér strack "crapling hook" og þegar tækið er komnn á pallinn þá er hlaupið á crapling byssuni sem tekur krókinn upp aftur eftir að hafa "híft"tækið yfir rúllustigann og síðann er hlaupinu snúið í lóðrétta stöðu til að vera 100% inná seinasta pallinum.
að setja boltann i körfuna er meira og minna heppni.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Hahaha vá kristján. Mér þætti gaman að sjá þá smíði. En þú veist samt að tækið má bara vera 40*40*40cm í upphafi. Svo eru þetta kefli sem snúast mjög auðveldlega þegar reynt er að keyra upp þau. Ekki rúllustigi
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Hönnunarkeppnin 2013
hehe
jája þetta kemst allt í 40x40x40 ;D
en með keflin dæmið þá vissi ég það þessa vegna er crapling krókurinn skotinn alveg yfir alla brautina á enda (ekkii yfir körfuna) og krækist i endabrúnina og togar tækið upp þessi kefli
easy peasy
jája þetta kemst allt í 40x40x40 ;D
en með keflin dæmið þá vissi ég það þessa vegna er crapling krókurinn skotinn alveg yfir alla brautina á enda (ekkii yfir körfuna) og krækist i endabrúnina og togar tækið upp þessi kefli
easy peasy
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Ég væri til í að sjá skissu af 40x40x40 tæki sem getur skippað miðjuþrepinu.
Annars eru líka tímamörk, það að dunda sér við að snúa einhverri byssu í réttar gráður 2x á þeim tíma og pikka upp krók í seinna skiptið gæti tekið tíma.
Annars eru líka tímamörk, það að dunda sér við að snúa einhverri byssu í réttar gráður 2x á þeim tíma og pikka upp krók í seinna skiptið gæti tekið tíma.
Re: Hönnunarkeppnin 2013
haha ég er enginn verkfræðingur þetta erum bara hugmyndir sko
rosalega er hugmyndaflugið ykkar eitthvað ekki i gangi. það þarf ekkert að snúa byssuni tækið lendir bara perfect á neðsta pallinum og skitur boltnum og bam skitur krókinum togar sig up og búið.
rosalega er hugmyndaflugið ykkar eitthvað ekki i gangi. það þarf ekkert að snúa byssuni tækið lendir bara perfect á neðsta pallinum og skitur boltnum og bam skitur krókinum togar sig up og búið.
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Væri skemmtilegt að sjá einhvern nota quadcopter í þessari keppni
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Hvað með að tækið hafi hreinlega a sér hlutann sem vantar úr tröppunni ?
Kubbur.Digital
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Ég veit og þó svo að ég sé ekki að fara að taka þátt í þessari keppni er ég búinn að skoða þetta og fara í nokkra hringi m.a. með þá pælingu að skjóta einhverju og hífa restina af tækinu upp. Ég held að það sé mjög líklegt að slíkt myndi bara taka svo langan tíma.Kristján skrifaði:haha ég er enginn verkfræðingur þetta erum bara hugmyndir sko
rosalega er hugmyndaflugið ykkar eitthvað ekki i gangi. það þarf ekkert að snúa byssuni tækið lendir bara perfect á neðsta pallinum og skitur boltnum og bam skitur krókinum togar sig up og búið.
Það varst nú líka þú sjálfur sem varst að tala um að snúa byssunni.
En ég hlakka mjög til að sjá hvað mönnum dettur í hug til að leysa þetta. Vonandi verða spennandi lausnir við skáþrepinu og rúllubrautinni. Það væri líka flott að sjá multicopter í þessu og hvernig það yrði útfært (uppá að grípa bolta og losa sig við hann fyrir aftan línuna og svo nákvæmni með sjáfstýrt beint flug og að lenda á réttum stað).Kristján skrifaði:þegar tækið er komnn á pallinn þá er hlaupið á crapling byssuni sem tekur krókinn upp aftur eftir að hafa "híft"tækið yfir rúllustigann og síðann er hlaupinu snúið í lóðrétta stöðu til að vera 100% inná seinasta pallinum.
Re: Hönnunarkeppnin 2013
þetta kalla ég að hugsa út fyrir rammann... góð hugmynd!kubbur skrifaði:Hvað með að tækið hafi hreinlega a sér hlutann sem vantar úr tröppunni ?
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Skemmtilega mikið út fyrir rammann. Væntanlega væri þetta partur af þrepinu sem væri jafn breiður og vélmennið og ekki of stór þannig að það passi ennþá innan 40x40x40 markanna. Það væri þá helmingur af allt að 40x10x23,3 boxi (sirka 1/14 af leyfilegri heildarstærð tækis, ætti að vera gerlegt).jericho skrifaði:þetta kalla ég að hugsa út fyrir rammann... góð hugmynd!kubbur skrifaði:Hvað með að tækið hafi hreinlega a sér hlutann sem vantar úr tröppunni ?
Það er samt tvennt sem þyrfti að leysa til að nota þessa hugmynd.
1) Hvernig seturðu bútinn niður á réttan stað og keyrir svo yfir hann niður á næsta þrep. (Og hvernig er það tryggt að búturinn færist ekki úr stað?)
2) Hvernig tekurðu bútinn aftur með þér? (Það er bannað að skilja hluta af tækinu eftir í brautinni.)
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Ég var einu sinni búinn að búa til Hovercraft fyrir eina svona keppni, ég og félagar mínir rústuðum svo rásinni óvart um nóttina fyrir keppnina og tókum því ekki þátt.raRaRa skrifaði:Væri skemmtilegt að sjá einhvern nota quadcopter í þessari keppni
Annars á ég quadcopter sem myndi passa inná upphafsreitinn (er ca 20x20 cm milli mótora og svo 8 cm radíus á spöðum), þyrfti bara að smíða grip sem myndi taka boltann, forrita hana til að fljúga eftir brautinni, stopa á réttum stað og sleppa boltanum í körfuna.
common sense is not so common.
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Úr reglunumGislinn skrifaði:Ég var einu sinni búinn að búa til Hovercraft fyrir eina svona keppni, ég og félagar mínir rústuðum svo rásinni óvart um nóttina fyrir keppnina og tókum því ekki þátt.raRaRa skrifaði:Væri skemmtilegt að sjá einhvern nota quadcopter í þessari keppni
Annars á ég quadcopter sem myndi passa inná upphafsreitinn (er ca 20x20 cm milli mótora og svo 8 cm radíus á spöðum), þyrfti bara að smíða grip sem myndi taka boltann, forrita hana til að fljúga eftir brautinni, stopa á réttum stað og sleppa boltanum í körfuna.
" Skotlínu skal ímynda sér sem ósýnilegt hlið sem teygir sig langt upp í loftið.
Meðan aðalhluti farartækisins (sá hluti sem knýr tækið og skotbúnaðinn) er fyrir utan skotlínu má hluti tækisins ná inn fyrir línuna á meðan enginn partur tækisins snertir skotlínuna né brautina sem er fyrir innan."
Má ekki :/ en djöfull hefði ég verið til i að sjá að það væri keppni fyrr
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Eflaust svolítið vesen að búa til búnað sem er nógu léttur til að quad-in gæti flogið með það en nógu öflugur til að kasta þessum bolta þessa vegalengd, en alls ekki ógerlegt.olafurfo skrifaði:Má ekki :/ en djöfull hefði ég verið til i að sjá að það væri keppni fyrr
Ég er samt ekki að fara að taka þátt, bara gaman að spá í lausnum fyrir þetta.
common sense is not so common.
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Það er væntanlega mjög erfitt að hitta úr multicopter en að skjóta honum "löglega" ætti ekki að vera mikið vandamál. Þú tekur boltann upp og nærð smá ferð og sleppir honum áður en þú ferð yfir línuna (þá fer boltinn frá tækinu, er skotið, fyrir aftan línuna og heldur áfram í átt að körfunni). Til að hitta þarftu að vita nokkuð vel hvar þú ert staðsettur og í hvaða átt þú ert að fara. Ekkert óyfirstýranlegt samt væntanlega (þú þarft að vita þessa hluti líka til að geta lent á réttum stað í lokin).
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Ég er ekki að ná að hlaða inn þessari síðu, einhver utanlandsblokker?
Er þetta vefsíða með upplýsingunum eða pdf skjal/videó?
Er þetta vefsíða með upplýsingunum eða pdf skjal/videó?
Electronic and Computer Engineer
Re: Hönnunarkeppnin 2013
http://i.imgur.com/e8dIXQk.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;axyne skrifaði:Ég er ekki að ná að hlaða inn þessari síðu, einhver utanlandsblokker?
Er þetta vefsíða með upplýsingunum eða pdf skjal/videó?
Modus ponens
Re: Hönnunarkeppnin 2013
1) þrepið væri z laga með gúmmímottu undir, þyrfti bara að vera nægilega breitt til að hjólið þeim megin næði takidori skrifaði:Skemmtilega mikið út fyrir rammann. Væntanlega væri þetta partur af þrepinu sem væri jafn breiður og vélmennið og ekki of stór þannig að það passi ennþá innan 40x40x40 markanna. Það væri þá helmingur af allt að 40x10x23,3 boxi (sirka 1/14 af leyfilegri heildarstærð tækis, ætti að vera gerlegt).jericho skrifaði:þetta kalla ég að hugsa út fyrir rammann... góð hugmynd!kubbur skrifaði:Hvað með að tækið hafi hreinlega a sér hlutann sem vantar úr tröppunni ?
Það er samt tvennt sem þyrfti að leysa til að nota þessa hugmynd.
1) Hvernig seturðu bútinn niður á réttan stað og keyrir svo yfir hann niður á næsta þrep. (Og hvernig er það tryggt að búturinn færist ekki úr stað?)
2) Hvernig tekurðu bútinn aftur með þér? (Það er bannað að skilja hluta af tækinu eftir í brautinni.)
2) a hjólinu væri læsing og samsvarandi læsingarbunaður efst a z laga stykkinu sem lyndi lyfta því 180 graður, þar tekur við önnur læsing, jafnvel bara korktappi inn i gat a z laga stykkinu og átakið frá hjólinu losar svo stykkið frá dekkinu
Kubbur.Digital
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnunarkeppnin 2013
TakkGúrú skrifaði:http://i.imgur.com/e8dIXQk.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;axyne skrifaði:Ég er ekki að ná að hlaða inn þessari síðu, einhver utanlandsblokker?
Er þetta vefsíða með upplýsingunum eða pdf skjal/videó?
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Líklegt þyki mér að kærustur keppenda eigi eftir að fylgja liðunum, óháð hvort þær leggja eitthvað af mörkum eða ekki.1 Stig - Fyrir lið sem hefur keppendur af sitthvoru kyni.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Dauði og djöfull hvað það væri gaman að tapa með 1 stigi fyrir liði sem að fær stig fyrir þetta.
Modus ponens
Re: Hönnunarkeppnin 2013
Ef ég tæki þátt í þessu og fyndi ekki stelpu sem hefði áhuga myndi ég fá lánaða litla frænku til að sýna fram á fáránleikan við þetta.
Láta hans svo lýsa verkinu á svipaðan hátt og hér: http://xkcd.com/1133/" onclick="window.open(this.href);return false;
Láta hans svo lýsa verkinu á svipaðan hátt og hér: http://xkcd.com/1133/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hönnunarkeppnin 2013
hahahaha svona lýsingar eru endalaust skemmtilegar !!dori skrifaði:Ef ég tæki þátt í þessu og fyndi ekki stelpu sem hefði áhuga myndi ég fá lánaða litla frænku til að sýna fram á fáránleikan við þetta.
Láta hans svo lýsa verkinu á svipaðan hátt og hér: http://xkcd.com/1133/" onclick="window.open(this.href);return false;