Planetside 2 spilarar - network issues?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stigsson
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 13:45
Staða: Ótengdur

Planetside 2 spilarar - network issues?

Póstur af Stigsson »

Eru einhverjir hér að spila þennan leik?

Er að lenda rosalegu laggi (net) þegar það eru feiri en sirka 10 aðrir á svæðinu þannig að leikurinn er eiginlega alveg óspilanlegur.

Er með ljós hjá Hringdu og það er búið að vera mjög slappt undafarið en t.d. í gær var ég að ná 30-40 Mbit til Amsterdam (serverarnir eru þar) en er samt að lagga.
Mældi reyndar ekki packet loss í gær en það hefur yfirleitt ekki verið mikið, aðalega bandvíddin sem dettur niður.

þetta var ekki svona fyrst þegar ég byrjaði að spila fyrir c.a. 2 mánuðum.

Eru fleiri að lenda í þessu? Og hjá hverjum eruð þið með nettengingu?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Planetside 2 spilarar - network issues?

Póstur af Sallarólegur »

Er hann free-to-play? Þarf að testann :guy
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Planetside 2 spilarar - network issues?

Póstur af playman »

Sallarólegur skrifaði:Er hann free-to-play? Þarf að testann :guy
Hann er það
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara