Spurning: þrífa skjá ?

Svara

Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Staða: Ótengdur

Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af konice »

Ein aulaspurning hvernig þrífiði fitu (fingraför) af síma/spjaldtölvu skjám.
Sum tækin eru með gorilla glass en önnur ekki (bara plast held ég (united tab 10)).
Margir ungir fitugir fingur að handleika tækin ogg ekki öll komin með skjáhlíf.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Skari »

held ég sé með þetta http://tolvutek.is/vara/allsop-clearview-maxi" onclick="window.open(this.href);return false;

annars ættirðu að geta fengið svona í hvaða tölvuverslun sem er
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af gardar »

Blandar saman vatn og edik.
Passaðu þig bara að hafa tuskuna ekki of blauta.
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Eiiki »

Trefjaklútur með köldu vatni hefur alltaf dugað fyrir mig
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Kobbmeister »

Volgt og micro fiber klútur virkar alltaf fyrir mig, og helst þá í spreybrúsa til þess að það komi ekki of mikið vatn.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af einsii »

Voðalegt pjatt er þetta.
Láttu bara vaða með glerhreinsi á hana, þurkar svo af með eldhúspappír.
Allar almenilegar svona tölvur þola ótrúlegustu meðferð. Það er allavega mín reynsla af iPad sem sonurinn slefaði á fyrstu ár æfinnar og hefur leikið sér með síðan með tilheirandi djöflagangi.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af playman »

Eins og einsii seigir, notaðu bara venjulegan gluggahreynsi, eða þessvegna bara spritt.
Ég nota annað hvort glerhreynsi eða sprit á minn síma og tablet, og það lifir enn og hefur ekki fengið neinar útlits skemmdir.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Swooper »

Ég nota nú venjulega bara bolinn minn, virðist svínvirka á apagler. :lol:
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Gúrú »

einsii skrifaði:Voðalegt pjatt er þetta.
Láttu bara vaða með glerhreinsi á hana, þurkar svo af með eldhúspappír.
Allar almenilegar svona tölvur þola ótrúlegustu meðferð. Það er allavega mín reynsla af iPad sem sonurinn slefaði á fyrstu ár æfinnar og hefur leikið sér með síðan með tilheirandi djöflagangi.
iPad er líka með einhverju betra en gleri að þessu leyti. Það eru öll tæki ekki.
Modus ponens
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af beatmaster »

Endilega hafið í huga að það eru efni í gluggahreinsum og spritti sem að skemma húðina sem að er á skjánum á LCD og OLED, þrátt fyrir að það hafi verið allt í lagi hingað til hjá einhverjum að nota hin og þessi efni og allt virkað allt í lagi þá er það væntanlega af því að efnið hefur verið sett á og tekið strax af aftur þannig að efnin hafa ekki nógu mikinn viðverutíma á húðinni til að skemma, hins vegar ef að eitthvað verður eftir af því að skjárinn var ekki þurrkaður nógu vel eða ekki tekið nógu vel úr hornum o.s.frv þá skemmir þessi efni skjáinn.

Flestir framleiðendur vilja að bara sé notaður þurr mjúkur lint-free klútur en það á að vera í góðu lagi að nota micro-fiber klút rakann (ekki rennandi blautan) úr köldu/volgu vatni .
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af oskar9 »

Af minni reynslu eru mattir skjáir mjög viðkvæmir fyrir öllum þessum efnum, og nota ég bara lítið raka micro tusku á alla mína skjá og strýk létt yfir og oftar
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af sakaxxx »

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=544" onclick="window.open(this.href);return false;
mæli með þessu vökvinn er góður og burstinn en tuskan er ekkert spes ég nota aðra tusku sem ég fékk úr öðru kitti
þetta er búið að endast í 3 ár hjá mér og á ennþá smá eftir
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af Swooper »

Seriously guys, það þarf engin efni eða vatn eða neitt. Bara nudda vel með bómullarefni, hreinsar öll fingraför og þannig.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning: þrífa skjá ?

Póstur af konice »

Keypti mér nú á endanum svona sett: http://www.simabaer.is/index.php?option ... &Itemid=26
Hreinsaði spjaldtölvuna, símann og gleraugun.

(Klúturinn sem fylgdi með held ég reyndar að dygði til að bóna bílinn)
Svara