Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af GuðjónR »

Í Viðskiptablaðinu í dag er fjallað um forrit sem SMÁÍS á að hafa keypt frá Hollandi árið 2007 en ekki greitt fyrir.
http://www.vb.is/frettir/80373/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef rétt reynist þá spyr ég bara, er þetta minni þjófnaður en að downloda á torrent?
Viðhengi
yuri.png
yuri.png (144.93 KiB) Skoðað 2404 sinnum
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Jon1 »

svona hegðun gerir mig geðveikan ! Til að geta skipað lögum á aðra verðuru að fara eftir þeim sjálfur uppá staf engar undantekningar !
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Talmir »

Fyrir mér er þetta meiri þjófnaður.

Í venjulegum sjóræningjaskap þá er hugbúnað downloadað án þess að láta höfund vita fyrirfram, svo hann býst ekki við neinu frá sjóræningjanum, engin verðmæti tapast umfram það sem kanski, mögulega, ef tunglið er í áttunda húsi vatnsberans, ef sjóræninginn hefði viljað og getað greitt fyrir hugbúnaðinn fyrir fram. Semsagt, engin fyrirfram áætluð verðmæti.

Þarna þá eru smáís að kaupa hugbúnað, sem þýðir að fyrirtækið úti býst við greiðslu. Þeir greiða ekki, svo þarna er hreint stolið hugbúnaðinum með allri verðmætasköpun af höfundnum.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af AntiTrust »

Sammála, finnst þetta verra ef satt er. Það er ekkert á "gráu svæði" við þetta, enda ekki bara hugbúnaður heldur einnig vinna á bakvið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af dabb »

Talmir skrifaði:Fyrir mér er þetta meiri þjófnaður.

Í venjulegum sjóræningjaskap þá er hugbúnað downloadað án þess að láta höfund vita fyrirfram, svo hann býst ekki við neinu frá sjóræningjanum, engin verðmæti tapast umfram það sem kanski, mögulega, ef tunglið er í áttunda húsi vatnsberans, ef sjóræninginn hefði viljað og getað greitt fyrir hugbúnaðinn fyrir fram. Semsagt, engin fyrirfram áætluð verðmæti.

Þarna þá eru smáís að kaupa hugbúnað, sem þýðir að fyrirtækið úti býst við greiðslu. Þeir greiða ekki, svo þarna er hreint stolið hugbúnaðinum með allri verðmætasköpun af höfundnum.
Ah, nú skil ég afhverju Brakúla var endurreistur þegar ég keypti einn leik á Steam sem ég hafði snákað niður áður.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af vesi »

Þetta er bara of gott til að vera satt..... Smá-ís 12 points!!!!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af chaplin »

Double standards?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Jon1 »

jæja , við þurfum stórakn kross , bensín og eitthvað til að kveikja í .... og svo eru það þeir sem banna hluti eins on netflix right ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af AntiTrust »

Jon1 skrifaði:jæja , við þurfum stórakn kross , bensín og eitthvað til að kveikja í .... og svo eru það þeir sem banna hluti eins on netflix right ?
Þeir vilja allavega fá sinn skerf af þeirri þjónustu (og gott betur, ef ég þekki þá rétt).
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Tbot »

Ég hélt að þeir gætu ekki komið í veg fyrir netflix, nema því aðeins að þeir væru að bjóða upp á Íslenskt efni.

Er ekki netflix með samninga við höfundarrétthafa erlendis.

Eða er þetta dæmi um það að "smáís þykist rukka" fyrir erlenda höfunda og tekur síðan meirihlutann í ýmis umsýslugjöld þannig að sem minnst fari erlendis.

Einhver skrýtin lykt hérna... er smáís að skíta upp á bak.

Leiðrétting:
Smáís segist vera nánu samstarfi við MPA. Þetta er sama gengi og hefur ákveðið að skipta heiminum upp í ákveðin markaðssvæði og rukka mismunandi mikið fyrir sama hlutinn.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af AntiTrust »

Tbot skrifaði:Ég hélt að þeir gætu ekki komið í veg fyrir netflix, nema því aðeins að þeir væru að bjóða upp á Íslenskt efni.

Er ekki netflix með samninga við höfundarrétthafa erlendis.

Eða er þetta dæmi um það að "smáís þykist rukka" fyrir erlenda höfunda og tekur síðan meirihlutann í ýmis umsýslugjöld þannig að sem minnst fari erlendis.
Ég veit ekki hvernig þeir hugsa þetta nákvæmlega, og er í raun nokkuð viss um að þeir sjálfir eru ekki í neinni stöðu til að stöðva inngöngu Netflix frekar en aðrar on-demand þjónustur. Svo ljúga þeir og snúa dómnum um Sky eins og þeim sýnist til sinnar hentisemi, þegar það er í raun ekki ólöglegt að vera með Sky búnað til einkanota (hugsanlega brot á skilmálum Sky, en ekki lögbrot.) Þegar þú borgar áskrift af Netflix ertu sjálfkrafa búinn að greiða rétthöfum afnotagjald, enda greiðir Netflix þeim fyrir efnið.

Máske er það skattaumhverfið hérna heima sem hefur verið fráhrindandi fyrir Netflix? Ég skal ekki segja, finnst mjög undarlegt að hin norðurlöndin séu komin með aðgang og við höfum verið skilin eftir útundan. E-rstaðar hljóta þeir að hafa mætt mótbyr - en ég veit reyndar að þessi út-fyrir-USA stækkun þeirra er af e-rjum orsökum að éta upp allan hagnað hjá þeim.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

sibbsibb
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af sibbsibb »

Ég heyrði nú að ástæða þess að netflix væri ekki á þessum klaka væri að markaðurinn hér er einfaldlega ekki nógu stór fyrir þá til að þetta borgi sig. Að koma inní nýtt land og starfa þar krefst þess að hafa lögfræðinga team í vinnu fulltime við bara að sinna því og til að það borgi sig þarf að vera ákveðinn stór kúnna hópur. Þetta er bara það sem ég heyrði, veit ekkert meira en næsti Nonni í raun um þetta. En ég veit að ef Netflix hefði einhvern áhuga að koma hingað myndu þeir bara gera það og ekki láta smá batterí eins og Smáís stöðva sig... stór efast um að höfundarréttarlögin okkar eru mikið fáranlegri en í mörgum löndum sem þeir starfa í.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af rapport »

Samið um greiðslur fyrir afnot sem er svo ekki staðið við.

Bara að maður gæti greitt STEF gjöldin eftrá eða bara sleppt því að greiða þau....
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af natti »

Skv fréttinni í VB, sem er nú lítið lengri en þessi teaser, þá segir SMÁÍS að þeir ætli sé að borga en að þeir séu að reyna að "endursemja" til þess að reyna að fá að borga minna en upphaflega stóð til.
Mkay.
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Demon »

natti skrifaði:Skv fréttinni í VB, sem er nú lítið lengri en þessi teaser, þá segir SMÁÍS að þeir ætli sé að borga en að þeir séu að reyna að "endursemja" til þess að reyna að fá að borga minna en upphaflega stóð til.
Haha það er kaldhæðnislegt.
Eru þetta ekki sömu rök og margir hér hafa borið fyrir sig þegar kemur að "ólöglegu" niðurhali.
Það er að þeim langi alveg að borga fyrir plötuna\myndina\þáttinn, en langar að borga minna fyrir efnið. (og helst fá það rafrænt osfrv)
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af dori »

Also, segir ekki í Viðskiptablaðinu að það hafi verið algjör radio silence af hálfu Smáís þegar fyrirtækið reyndi að ná sambandi við þá varðandi hvað þeir vildu gera?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af worghal »

djöfull vona ég að þessir gæjar kæra og setji SMÁÍS á hausinn.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af skoffin »

worghal skrifaði:djöfull vona ég að þessir gæjar kæra og setji SMÁÍS á hausinn.
Þá verður það ólöglegt niðurhal sem setur SMÁÍS á hausinn. Q.E.D.

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af marijuana »

Þið misskiljið, SMÁÍS tekur 100% af söluverðinu í STEF gjöld. Þetta endar hvort eð er í 0 þá :sleezyjoe

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af playman »

Alveg kostuleg svörin hjá honum Snæbirni :sleezyjoe
http://www.visir.is/smais-hafnar-asokun ... 3130139817" onclick="window.open(this.href);return false;
Maðurin er náttlega hálviti ](*,)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af worghal »

veit einhver hvar ég get fengið að skoða ársreikninga smáís?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af Cascade »

worghal skrifaði:veit einhver hvar ég get fengið að skoða ársreikninga smáís?
Ég get því miður ekki vísað á heimild um það, en ég er rosalega viss um að ég hafi heyrt að ársreikningar þeirra séu lokaðir

Sem er örugglega flott fyrir svona glæpastarfsemi, komast upp með það
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af worghal »

Cascade skrifaði:
worghal skrifaði:veit einhver hvar ég get fengið að skoða ársreikninga smáís?
Ég get því miður ekki vísað á heimild um það, en ég er rosalega viss um að ég hafi heyrt að ársreikningar þeirra séu lokaðir

Sem er örugglega flott fyrir svona glæpastarfsemi, komast upp með það
ég hélt að ársreikningar væru opnir almenning, fyrst STEF getur samviskulega byrt sína reikninga, sem meðal annars innihéldu vitnun í endurinnréttingu á eldhúsinu í skrifstufu húsnæði þeirra við laufásveg, upp á 4.6 miljónir.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af GuðjónR »

Snæbjörn Steingrímsson skrifaði:...en bætir því við að málið snúist um vanskil samtakanna á greiðslum en ekki ólöglega notkun á hugbúnaði.
Er mikill munur þar á?

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Er SMÁÍS að stela hugbúnaði?

Póstur af capteinninn »

worghal skrifaði:
Cascade skrifaði:
worghal skrifaði:veit einhver hvar ég get fengið að skoða ársreikninga smáís?
Ég get því miður ekki vísað á heimild um það, en ég er rosalega viss um að ég hafi heyrt að ársreikningar þeirra séu lokaðir

Sem er örugglega flott fyrir svona glæpastarfsemi, komast upp með það
ég hélt að ársreikningar væru opnir almenning, fyrst STEF getur samviskulega byrt sína reikninga, sem meðal annars innihéldu vitnun í endurinnréttingu á eldhúsinu í skrifstufu húsnæði þeirra við laufásveg, upp á 4.6 miljónir.
Vá, klárlega engin spilling þar á ferð og það er ekki séns að verktakarnir sem tóku þetta að sér þekki neinn persónulega inni á skrifstofu STEF
Svara