langaði til að benda áhugasömum á að ég fork-aði SickBeard og bjó til Search Provider scriptu fyrir Deildu.net. Ég er sjálfur mikill aðdáandi Usenet, en þar sem ég á heima á þessari eyju og erlent niðurhal er ekki ókeypis þá ákvað ég að eyða smá tíma í að tengja SickBeard við Deildu.net, bæði mér og ratio-inu mínu til mikillar gleði :-)
https://github.com/trymbill/Sick-Beard" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef verið að prufukeyra þetta núna í nokkra daga og þetta virðist virka mjög vel. Eina sem ég hef lent í og ekki getað lagað eru einstaka 400 villur frá trackernum hjá Deildu, en það virðist vera algjörlega random hvenær það kemur upp. Ef einhver lendir í því og getur lagað það, endilega forka repo-ið og senda pull request, væri vel þegið.
En annars bara, go nuts
