Veit einhver í hvaða átt gervihnattadiskur þarf að snúa til að ná gervihnettinum sem sendir út Sky?
Ég er að spá í að kaupa mér disk og er að pæla svona ca. á hvaða hlið á húsinu mínu ég þyrfti að festa hann.
Hvar eru gervihnettirnir?
Hvar eru gervihnettirnir?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Þeir eru við miðbaug þannig að diskurinn þarf að snúa í suður
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Farðu inná dishpointer.com, searchaðu að staðsetningunni þinni, veldu 28.2E Astra (Sky er á því) og farðu með græna draslið á húsið þitt. Ef það er eitthvað að blokka sjónlínuna þá geturðu gert show obstacle og fært rauða draslið á þann stað og séð nákvæmlega hvað það má vera mikið fyrir áðuren það blokkar merkið.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Snúa þeir ekki alltaf í austur?
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Astra sem sky er á er yfir miðbaug, 28,2 gráður austur. Diskurinn þarf því að snúa í suðaustur.
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Er eitthvað að marka þetta dish obstruction á dishpointer.com?
Astra hnötturinn er á 28.2 austur. Ef ég set obstruction örina 600m í burtu á fjall sem er þar þá má fjallið ekki vera hærra en 64m, Það passar enganvegin því s.k.v. þessu er hnötturinn í tæplega 10° hæð en ekki 28.2°
S.k.v. mínum útreikningum mætti fjallið vera a.m.k. 150m hátt í 600m fjarlægð eða því sem samsvarar 25° halla.
Astra hnötturinn er á 28.2 austur. Ef ég set obstruction örina 600m í burtu á fjall sem er þar þá má fjallið ekki vera hærra en 64m, Það passar enganvegin því s.k.v. þessu er hnötturinn í tæplega 10° hæð en ekki 28.2°
S.k.v. mínum útreikningum mætti fjallið vera a.m.k. 150m hátt í 600m fjarlægð eða því sem samsvarar 25° halla.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Ég held það þessi síða sé ágætlega áreiðanleg.
28.2°E er ekki hæðin. Gerfihnötturinn er staðsettur á miðbaug og þetta er fjarlægðin frá núllbaug.
28.2°E er ekki hæðin. Gerfihnötturinn er staðsettur á miðbaug og þetta er fjarlægðin frá núllbaug.
Electronic and Computer Engineer
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Ef línan í fjallið er um 10° ofan af þaki, þá ertu í vandræðum. Er með 80cm disk norður á Akureyri. Byrjaði á að fella þrjár Aspir sem voru farnar að teygja sig hátt. Miðaði síðan sirka á gil á Vaðlaheiði (Suð-aust-suður), var með móttakarann og lítið 14" tæki með mér upp á þaki sem sýndi styrk merkis á stiku og handstillti þetta inn, gekk ótrúlega vel þar sem ég hafði aldrei verið með svona móttakara áður í höndunum. Vaðlaheiðin er um 500m há mundi ég giska á og fjarlægðin frá húsinu að heiðinni sé um 5-8km. (lol.. mældi það á Ja.is og er nákvæmlega 6.7km)Manager1 skrifaði:Er eitthvað að marka þetta dish obstruction á dishpointer.com?
Astra hnötturinn er á 28.2 austur. Ef ég set obstruction örina 600m í burtu á fjall sem er þar þá má fjallið ekki vera hærra en 64m, Það passar enganvegin því s.k.v. þessu er hnötturinn í tæplega 10° hæð en ekki 28.2°
S.k.v. mínum útreikningum mætti fjallið vera a.m.k. 150m hátt í 600m fjarlægð eða því sem samsvarar 25° halla.
Miðað við þínar tölur þá er ekki mikill afgangur.. og væntanlega erum við hér fyrir norðan með aðeins lægri hnetti en þið fyrir sunnan.
Re: Hvar eru gervihnettirnir?
Djöfulli er þetta drasl lágt á himninum, ekki viss um að þetta sleppi hjá mér, en það kemur í ljós
Ég er fyrir vestan Garri, ekkert nema djúpir firðir umkringdir fjöllum hérna.
Ég er fyrir vestan Garri, ekkert nema djúpir firðir umkringdir fjöllum hérna.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"