Linux á Dreamware W130HV

Svara

Höfundur
skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Linux á Dreamware W130HV

Póstur af skoffin »

Hefur einhver reynt að setja upp Linux á http://dreamware.is/velin-thin/W130HV? Var það eitthvað vesen?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Dreamware W130HV

Póstur af Gislinn »

Hvaða Linux OS ertu að spá í að setja upp?

Annars þá efast ég um að það sé mikið vesen að setja upp Linux á þessa tölvu, ekki nema þú reynir að setja upp ArchLinux (það gæti orðið vesen).
common sense is not so common.

Höfundur
skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Dreamware W130HV

Póstur af skoffin »

Ég var að spá í Debian testing (eða Linux Mint Debian). Hef ekki lagt í Arch ennþá.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Dreamware W130HV

Póstur af Gislinn »

skoffin skrifaði:Ég var að spá í Debian testing (eða Linux Mint Debian). Hef ekki lagt í Arch ennþá.
Einhver sérstök ástæða fyrir Debian frekar en t.d. Linux Mint 14 Cinnamon? Debian getur verið aðeins meira rough heldur en ubuntu-based útgáfur.

Sjálfur nota ég Fedora en hef m.a. prufað Debian og ég fílaði það ekki. En gangi þér vel með uppsetninguna. :happy
common sense is not so common.
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Dreamware W130HV

Póstur af start »

Ubuntu virkar á henni, við höfum ekki prófað neitt annað, kíktu bara í heimsókn og við setjum upp þá linux útgáfu sem þú vilt á sýningartölvu.

Höfundur
skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Dreamware W130HV

Póstur af skoffin »

start skrifaði:Ubuntu virkar á henni, við höfum ekki prófað neitt annað, kíktu bara í heimsókn og við setjum upp þá linux útgáfu sem þú vilt á sýningartölvu.
Snilld, takk :)
Svara