Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!


Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Kvöldið,

Mig langar að spyrja þá ykkar sem eruð með Stöð2 HD ...
Hafið þið orðið varir við (mjög)léleg hljóðgæði ? Eins og að hljóðið sé mjög þjappað eða e-ð ...
Þetta heyrizt afar vel, þrátt fyrir að ég sé með kveikt á Enhancernum í 300þús króna heimabíó magnara til að draga úr þessu.

Hljóðið er í fínu lagi á Stöð2 venjulegu ( ekki HD ) og það er einnig mjög fínt á Rúv HD stöðinni ...
Er með nýja myndlykilinn frá Símanum ( litli, svarti ... AirTies ) og horfi á þetta í gegnum Ljósnetið frá þeim.
Hljóðið hjá Stöð2 Sport HD er í fínu lagi og virðist ekki svona compressað.

Mig minnir að hljóðið hafi verið OK í gamla stóra Sagem lyklinum.

Hef verið með þá báða tengda í gegnum HDMI

Þetta ónýta hljóð er að gera mig brjálaðan ... því myndgæðin eru alveg fín hjá þeim núna ( eftir að þeir löguðu "flöktandi kassann" sem var í gangi
í viku þegar þeir voru nýfarnir í loftið með HD stöðina sína ).
kveðja,
Last edited by Lord02 on Fös 25. Jan 2013 16:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Tjékkum á þessu.
*-*

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Gott að heyra, takk fyrir það

Vinnur þú hjá 365 miðlum eða Símanum ? Þetta heyrizt mjög vel t.d. í Fréttunum núna á Stöð2 HD (#203 á fjarst.), ef ég skipti
hins vegar yfir á venjulegu Stöð 2 (#3 á fjarst.) þá er hljóðið bara mjög fínt.

Eins og ég sagði, þá virðizt þetta vera eingöngu bundið við Stöð2 HD ... mjög fínt hljóð á RÚV HD og Stöð2 Sport HD

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

.
Last edited by Lord02 on Fös 25. Jan 2013 16:47, edited 1 time in total.

Unnaro
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Unnaro »

Hef líka tekið eftir þessu, horfi frekar á non HD stöðina því þar er hljóðið amk í lagi.
Þetta var líka svona á Sport HD rásinni en það lagaðist fyrir svolitlu síðan.
Samsung Series 7 - Intel i7 3615QM - 8gb 1600hz - 1tb hd - GeForce GT630m

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Vita menn hvort það sé e-ð verið að skoða þetta?
Ég hringdi í 8007000 og þeir hjá tæknilegri aðstoð ætluðu að pressa á málið ...
Veit ekki hvort þetta liggur hjá Stöð2 eða Símanum - væntanlega þó hjá Símanum þar sem þeir eru dreifingaraðilinn að straumnum (með þjappaða hljóðinu)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af svanur08 »

Hvernig er stöð 2 að koma út í HD ? Og er stöðin í 720p eða 1080i ?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Zpand3x »

svanur08 skrifaði:Hvernig er stöð 2 að koma út í HD ? Og er stöðin í 720p eða 1080i ?
1080i 50Hz stendur hjá mér :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af svanur08 »

Var að lesa á netinu að 1080i væri verra en 720p, væri de-interlaced þá kæmi út 540p.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Unnaro
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Unnaro »

Lord02 skrifaði:Vita menn hvort það sé e-ð verið að skoða þetta?
Ég hringdi í 8007000 og þeir hjá tæknilegri aðstoð ætluðu að pressa á málið ...
Veit ekki hvort þetta liggur hjá Stöð2 eða Símanum - væntanlega þó hjá Símanum þar sem þeir eru dreifingaraðilinn að straumnum (með þjappaða hljóðinu)
Ég er með Amino lykil frá Vodafone og er að glíma við nákvæmlega sama vandamál
Samsung Series 7 - Intel i7 3615QM - 8gb 1600hz - 1tb hd - GeForce GT630m
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af GuðjónR »

Ég hélt þetta væri bilun á Stöð2, hljóðið á Stöð2 (nr3 á á myndlyklinum) er svo hræðilegt að ef ég hækka volume yfir 25/100 þá hljómar það eins og hátalarinn sé sprunginn í sjónvarpinu. Surgar bara í því. Heyri þetta ekki á neinni annari rás. Hef samt ekkert látið þetta trufla mig þar sem ég er ekki áskrifandi af stöð2 (horfi bara á fréttirnar) og get því ekki rifið kjaft. :megasmile
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af hagur »

Er Stöð 2 HD raunverulega að sýna eitthvað efni í HD eða er þetta bara upscaled Stöð 2?

1080i/720p segir manni lítið ef þetta er bara upscaled SD ... þá er alveg jafn gott bara að horfa á Stöð 2 (Sjónvörpin upscale-a hvort sem er upp í sína native upplausn og skiptir oftast litlu hvort það er sjónvarpið eða afruglarinn sem gerir það).

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Þráðurinn byrjaður að snúast um allt annað en hljóðið. En áhugvert að heyra að maður sé ekki einn að lenda í þessu samt ... hélt e.t.v. að þetta væri nýji litli svarti AirTies, lykillinn frá Stöð2 sem væri að valda þessu. Útsendingin hjá þeim er fín, hún er 1080i og er mun betri en ef maður lætur TV'ið (60" Samsung) / Magnarann ( 300þús Yamaha Avantage 2010 magnari ) uppskala SD merkið frá Stöð2 upp í 1080p. ( Magnarinn hjá mér tekur svo 1080i HD merkið þeirra og setur í 1080p, sem er betra en þegar hann tekur standard 576 eða hvað það nú er og skalar það upp í 1080p) - þannig að ég er basically sáttur við þetta HD merki frá þeim ;-)

En **HLJÓÐIÐ** þarf s.s. að lagast á Stöð2 HD til að þetta verði nothæft ;-)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Hljóðið gæti verið Stöð 2 að kenna, þ.e. í útsendingu, þar sem þetta er svona bæði á Vodafone og Síma lyklunum. Þetta er svona heima hjá mér líka, en er bara aðeins "over-saturated". Ein leiðin er jú að hafa lágt stillt á myndlykli en hækka í græjunum, ef menn eru með þannig uppsetningu.
*-*

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

"appel" ... ég sé að þú ert væntanlega starfsmaður Símans, með tilvísun í þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;

Er e-ð verið að skoða þetta með hljóðið hjá Stöð2 HD ? Væri helvíti fínt að fá þetta í lag fyrir helgina ;-)
- Mig minnir alveg örugglega að þetta hafi EKKI verið svona á gamla Sagem hlunknum, getur það passað hjá mér? Hefði nú helzt vilja sleppa við það að "downgrate'a" niður í Hlunkinn aftur !

Láttu heyra frá þér, hvað segja ykkar tæknigúrú varðandi "over saturated" hljóð strauminn á Stöð2 HD merkinu ?
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af MatroX »

Lord02 skrifaði:"appel" ... ég sé að þú ert væntanlega starfsmaður Símans, með tilvísun í þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;

Er e-ð verið að skoða þetta með hljóðið hjá Stöð2 HD ? Væri helvíti fínt að fá þetta í lag fyrir helgina ;-)
- Mig minnir alveg örugglega að þetta hafi EKKI verið svona á gamla Sagem hlunknum, getur það passað hjá mér? Hefði nú helzt vilja sleppa við það að "downgrate'a" niður í Hlunkinn aftur !

Láttu heyra frá þér, hvað segja ykkar tæknigúrú varðandi "over saturated" hljóð strauminn á Stöð2 HD merkinu ?
þótt ég sé ekki 100% en eg held að appel vinni hjá hringdu
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af svensven »

MatroX skrifaði:
Lord02 skrifaði:"appel" ... ég sé að þú ert væntanlega starfsmaður Símans, með tilvísun í þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;

Er e-ð verið að skoða þetta með hljóðið hjá Stöð2 HD ? Væri helvíti fínt að fá þetta í lag fyrir helgina ;-)
- Mig minnir alveg örugglega að þetta hafi EKKI verið svona á gamla Sagem hlunknum, getur það passað hjá mér? Hefði nú helzt vilja sleppa við það að "downgrate'a" niður í Hlunkinn aftur !

Láttu heyra frá þér, hvað segja ykkar tæknigúrú varðandi "over saturated" hljóð strauminn á Stöð2 HD merkinu ?
þótt ég sé ekki 100% en eg held að appel vinni hjá hringdu
Hann vinnur hjá Símanum, það var depill sem var hjá Hringdu

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=51985" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af MatroX »

svensven skrifaði:
MatroX skrifaði:
Lord02 skrifaði:"appel" ... ég sé að þú ert væntanlega starfsmaður Símans, með tilvísun í þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;

Er e-ð verið að skoða þetta með hljóðið hjá Stöð2 HD ? Væri helvíti fínt að fá þetta í lag fyrir helgina ;-)
- Mig minnir alveg örugglega að þetta hafi EKKI verið svona á gamla Sagem hlunknum, getur það passað hjá mér? Hefði nú helzt vilja sleppa við það að "downgrate'a" niður í Hlunkinn aftur !

Láttu heyra frá þér, hvað segja ykkar tæknigúrú varðandi "over saturated" hljóð strauminn á Stöð2 HD merkinu ?
þótt ég sé ekki 100% en eg held að appel vinni hjá hringdu
Hann vinnur hjá Símanum, það var depill sem var hjá Hringdu

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=46668" onclick="window.open(this.href);return false;
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=51985" onclick="window.open(this.href);return false;
ahh ja auðvita það depill :)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Þetta er stöð 2 að kenna. Já, ég er hjá Símanum.
*-*

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Já ok ...
Hvað er það sem gerir hljóðið svona ... og veistu, er verið að gera e-ð í þessu máli ?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Lord02 skrifaði:Já ok ...
Hvað er það sem gerir hljóðið svona ... og veistu, er verið að gera e-ð í þessu máli ?
Ég er búinn að benda þeim sem sjá um þessi mál hjá Símanum á þetta, þannig að þetta ætti að vera í einhverjum farveg.
*-*

Höfundur
Lord02
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Lord02 »

Ég hringdi líka í 365 miðla og þeir ætla að skoða málið. Fékk mjög vingjarnlegt viðmót þar og sendi þeim linkinn inn á þetta spjall okkar hérna,
e.t.v. commenta þeir hérna inn eða hringja beint í mig.

Vonum að málið leysist sem fyrzt ;-)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Lord02 skrifaði:Ég hringdi líka í 365 miðla og þeir ætla að skoða málið. Fékk mjög vingjarnlegt viðmót þar og sendi þeim linkinn inn á þetta spjall okkar hérna,
e.t.v. commenta þeir hérna inn eða hringja beint í mig.

Vonum að málið leysist sem fyrzt ;-)
Svona mál er alltaf erfitt að leysa úr. Þetta gæti tengst útsendingunni hjá Stöð 2, eða græju hjá Símanum, eða kannski bara bundið við myndlykilinn, ákveðna týpu af myndlyklinum, eða ákveðinn hugbúnað, eða kannski bara græjurnar hjá þér, eða snúran. En miðað við að þetta er á mörgum myndlyklum og líka hjá Vodafone þá er þetta pottþétt hjá Stöð 2.

Persónulega tek ég ekki mikið eftir þessu, en skiljanlega pirrandi.
*-*
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af Plushy »

Gæti líka verið deyfing á internet línunni, myndlykillinn fer á netið í gegnum router. Smásía að hökta, orðin gömul eða leiðinleg, snúra illa farin eða router orðinn gamall, hitnar mikið.

Óendanlega mikið sem gæti verið að.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stöð2 HD - hrikalegt hljóð?!

Póstur af appel »

Plushy skrifaði:Gæti líka verið deyfing á internet línunni, myndlykillinn fer á netið í gegnum router. Smásía að hökta, orðin gömul eða leiðinleg, snúra illa farin eða router orðinn gamall, hitnar mikið.

Óendanlega mikið sem gæti verið að.
Þetta er ekki þessháttar mál.
*-*
Svara