Smá spurningar í sambandi við msi k7n2 delta móðuborð

Svara

Höfundur
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Smá spurningar í sambandi við msi k7n2 delta móðuborð

Póstur af Steini »

Vinur minn var eitthvað að overclocka og allt fokkaðist upp og hann veit ekki hvar clear-cmos pinnarnir eru, eru þeir á þessu móðurborði eða þarf hann bara að taka batterýið úr? (hann er búinn að týna manualinum og ég finn þetta ekki á google)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

tók mig 48 sekúndur að finna þetta... http://us-download.msi.com.tw/support/m ... 70v1.3.exe
"Give what you can, take what you need."

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

Svara