Notuð GT780 eða ný borðtölva?

Svara
Skjámynd

Höfundur
andrea
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 00:33
Staðsetning: afk. Nei djók.
Staða: Ótengdur

Notuð GT780 eða ný borðtölva?

Póstur af andrea »

Góðan daginn!

Hafið þið reynslu af MSI GT780? Er mikið að velta fyrir mér hvort ég ætti að skella mér á notaða þannig eða frekar nýja borðtölvu.
Er að nota tölvuna í vinnunni fyrir þunga vinnslu, After Effects, videovinnslu, 3D o.fl.

Ég væri rosalega þakklát að fá álit og ráðleggingu frá ykkur snillingunum. :)

Bestu kveðjur,
Andrea
Last edited by andrea on Mið 23. Jan 2013 18:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Notuð GT780 eða ný borðtölva?

Póstur af mundivalur »

Borðtölvan ætti að vera hraðvirkari og minni líkur á bilun :D
Svara