nei, það virkar ekki. ef maður skiptir um meira en 3 hardware hluti milli starta á winxp vél, þá disable-ast windowsið, og cd-keyinn sem þú notaðir eyðileggst og það verður aldrei hægt að nota hann aftur.
gnarr skrifaði:nei, það virkar ekki. ef maður skiptir um meira en 3 hardware hluti milli starta á winxp vél, þá disable-ast windowsið, og cd-keyinn sem þú notaðir eyðileggst og það verður aldrei hægt að nota hann aftur.
Þarf maður ekki bara að activata aftur? Svo las ég einhverstaðar á microsoft.com að þeir geymi bara 'checksum' í 120 daga frá því að þú activatar.
Lenti í vandræðum með þetta fyrir stuttu. Var að fikta í hardwareinu í gömlu tölvunni þegar það poppaði upp activation gluggi og ég gerði bara 'yes' í algeru hugsunarleysi.. keypti mér síðan nýtt móðurborð(netkort og hljóðkort)+örgjörva+minni og þá vildi Microsoft ekki leyfa mér að activata aftur..
Ég skipti nú frá Amd og via kubba setti í P4 og intel kubbasett og þetta windows is starting var geðveikt lengi en síðan eftir smá stund kom það þá var víst windows að installa driverum í backround