Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Svara

Höfundur
einarharalds
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 06. Ágú 2010 16:35
Staða: Ótengdur

Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Póstur af einarharalds »

Sælir Vaktarar,

Budgetið er 100.000 kr., verður að vera 13.3" ultrabook
Hvora tölvuna lýst ykkur betur á? ...megið endilega komið með ábendingu um einhverja aðra tölvu

ASUS UX32A-DB51 13.3-Inch HD LED Ultrabook
http://www.amazon.com/ASUS-UX32A-DB51-1 ... ds=zenbook" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core i5 3317U 1.7 GHz
4 GB SO-DIMM
500 GB Hybrid Hard Drive
Backlit keyboard
3.2 pounds

Samsung Series 9 NP900X3D-A01US 13.3-Inch Premium Ultrabook (Silver)
http://www.amazon.com/Samsung-NP900X3D- ... ds=zenbook" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core i5-2537M 1.40 GHz
4 GB DDR3
128 GB SSD
Backlit keyboard
2.5 pounds
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Póstur af Sallarólegur »

http://www.amazon.com/Zenbook-Prime-UX3 ... ords=ux31a" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég á eitt stykki svona, djöfull eru þetta smooth vélar.

Þessi er með HD4000, 128GB SSD og 4GB minni. Það sem gerði útslagið var 1920x1080 IPS 13" skjár, eitt nettasta sem ég hef séð.

Sé ekki eftir þessum kaupum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli tveggja fartölva, ultrabook

Póstur af Plushy »

Þessi Asus Zenbook sem þú linkar í var fyrsta gerð ultrabooks hjá Asus, hún er full af göllum m.a. í touchpad og lyklaborði. Skrifar illa og registerar ekki clicks eða keystrokes.

Þeir gáfu út uppfærða og margfalt betri línu sem heitir Asus Zenbook Prime sem er það sem Sallarólegur linkaði. Hún kostar t.d. 249.900. í Tölvutek.

http://www.tolvutek.is/vara/asus-zenboo ... -silfurlit" onclick="window.open(this.href);return false;

Örþunn, létt og falleg tölva, hraður SSD diskur og magnaður Full HD IPS LED Antiglare skjár sem skýtur flestum öðrum skjám ref fyrir rass.

En verðið er samt út í hött hátt :D
Svara