Tech support vegna chipsets og stuðnings

Svara

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Tech support vegna chipsets og stuðnings

Póstur af Catherdal »

ég er með móbo með þetta chipset http://www.via.com.tw/en/apollo/KT133A.jsp ætti amd xp 2400+ 266mhz (2ghz) að virka á tölvunni ? :O

finn ekki móðurborðið sjálft á heimasíðu aopen en þetta er aopen móðurborð

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

# Supports AMD Athlon™ and Duron™ processors
# 200/266MHz FSB Settings

:wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Catherdal »

er að meina hvort hann supporti amd xp ? og þetta svar þitt var ekki svar, svar er já eða nei :=)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Catherdal skrifaði:er að meina hvort hann supporti amd xp ? og þetta svar þitt var ekki svar, svar er já eða nei :=)


hættu að spila cs

svarið er já

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Icarus: Hættu að labba

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Nei, supportar ekki Athlon XP, bara Athlon (gamli thunderbird)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu með einhver rök fyrir því að hann virki ekki??

samkvæmt því sem stendur þarna ætti xp alveg að virka.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

málið er bara að þetta chipsett var búið til áður en xpinn var gefinn út, svo að það stendur ekki xp á þessum lista.

mér skilst að allir socket A örgjörvar eigi að virka með öllum socket A móðurborðum, móðurborðið þarf bara að styðja v-core á örgjörfanum. ef örgjörfinn er með fsb sem að móðurborðið styður ekki, þá er hann bara keyrður á lægra fsb.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Ekki kaupa móðurborð með VIA nema þú sért masókisti! :evil:
kemiztry

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Við vitum það ekki og getum ekki vitað það. Það ætti að vera hægt að setja allt að 1,4GHz örgjörfa í eða allt að 2400+ eftir því hvernig borðið er búið til. Googla betur vinur.

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Ég myndi sjálfur ekki fara yfir 2000+ Palomino.

http://swe.aopen.com.tw/testreport/mb/c ... &Model=520
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Þeir sem eru að velta svona löguðu fyrir sér, þá er ég með ábendingu:
Ef þið eruð að leita að öflugri örgjörva og viljið vita hvort hann passi í móðurborðið ykkar, þá leitist þið eftir upplýsingum frá framleiðanda móðurborðsins, ekki þess sem framleiðir kubbasettið. Það eru fleiri hlutir sem ráða því hvaða örgjörvar passa í hvaða móðurborð heldur en kubbasettið. Oftast hangir þetta á BIOS, en hann er skrifaður af framleiðanda móðurborðsins, en einnig eru fleiri hlutir sem koma að þessu einnig.
OC fanboy
Svara