NVIDIA reklar (drivers)

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

NVIDIA reklar (drivers)

Póstur af emmi »

Vildi bara benda mönnum á að ég er búinn að setja upp myndarlegt :P
skráarsvæði fyrir NVIDIA kortin. Endilega komið svo með ábendingar ef þið viljið sjá einhver benchmark forrit hýst innanlands.

Gögnin má nálgast hér

Kveðja.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

góður

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

nice

halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

magnað...en er ekki málið að fá sem flest benchmark forrit þangað? 3dmark, aquamark og öll þessi forrit...það væri brill
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Helv. flottur...ég skutlaði þessu inn á Tilveruna
Þú ættir að fá slatta af heimsóknum þaðan.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Góður :)

Ég er að henda inn þessum týpísku benchmark forritum as we speak. Ef ég gleymi einhverju þá bara láta mig vita.
Svara