Íslenskir Adblock Plus filterar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Ég er að halda úti adblock plus lista yfir íslenska vefi, þú getur gerst áskrifandi hér: https://adblock.gardar.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú getur einnig gerst áskrifandi á hann beint úr adblockplus viðbótinni og í gegnum þennan vef https://adblockplus.org/en/subscriptions" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvernig væri ef menn myndu deila hérna íslenskum filterum fyrir adblock plus?

Líka ef menn eru í vandræðum við að losna við auglýsingar á einhverjum vefsíðum, þá er maður til í að fá að heyra af því og spreyta sig.

Hér eru nokkrir filterar sem ég notast við:

Kóði: Velja allt

|http://*/augl/*
|http:/*/auglysingar/*
|http://www.pressan.is/img/banners/*
|http://www.flickmylife.com/wp-content/*.swf
|http://www.bmwkraftur.is/img/benni-Toyo_bordi2-500x60.gif
||ja.is/media/n66/n66.js?*
|http://ja.is/media/gulur/flashfront/*
|http://fasteignir.visir.is/media/files/1245332774/*
|http://fasteignir.visir.is/media/files/1265224802/*
|http://static.mbl.is/2010/08/03/dell-gardina-litil.swf
|http://static.mbl.is/2010/08/05/dell-capture-cropped.jpg
|http://mbl.is/mm/img/tn/textad_img/*
|http://er.is/ad/*
|http://www.dv.is/media/js/swfobject.js
|http://www.dv.is/media/images/special/*
|http://fotbolti.net/banners.php?action=loadBanner&ban_id=*
[/size][/i]
Last edited by gardar on Þri 20. Des 2016 00:56, edited 4 times in total.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af snaeji »

|http://mbl.is/augl/*
|http://www.laugarasbio.is/swf/*
||laugarasbio.is/swf/*
||budin.is/auglysingar/
||f4x4.is/images/banners/*
||deildu.net/augl/*
||pressan.is/img/banners/*
||dv.is/media/images/special/*

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Halli13 »

.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af playman »

||mbl.is/augl/
||spegill.is/skrar/augl
||pressan.is/img/banners
||hopkaup.is/banner
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Ég ákvað að smella saman smá lista sem hægt er að subscribe-a með adblock plus.

http://adblock.gardar.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mun reyna að uppfæra hann reglulega, allar ábendingar um úrbætur vel þegnar
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af fallen »

gardar skrifaði:Ég ákvað að smella saman smá lista sem hægt er að subscribe-a með adblock plus.

http://adblock.gardar.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Mun reyna að uppfæra hann reglulega, allar ábendingar um úrbætur vel þegnar
:happy
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Heliowin »

Ég á í vandræðum með slides á www.ruv.is nánar tiltekið þegar frétt er skoðuð og það birtist leiðinlegt slides til hliðar með kynningum á dagskrárliðum. Ég reyndi að blocka það og sem tókst en ekki án hliðarverkanna.

Það væri ágætt að geta losnað við þetta.
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af ASUStek »

bump!
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Heliowin skrifaði:Ég á í vandræðum með slides á www.ruv.is nánar tiltekið þegar frétt er skoðuð og það birtist leiðinlegt slides til hliðar með kynningum á dagskrárliðum. Ég reyndi að blocka það og sem tókst en ekki án hliðarverkanna.

Það væri ágætt að geta losnað við þetta.

Ég er ekki alveg að átta mig á því hvað þú átt við, geturðu tekið screenshot?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Sallarólegur »

gardar skrifaði:
Heliowin skrifaði:Ég á í vandræðum með slides á www.ruv.is nánar tiltekið þegar frétt er skoðuð og það birtist leiðinlegt slides til hliðar með kynningum á dagskrárliðum. Ég reyndi að blocka það og sem tókst en ekki án hliðarverkanna.

Það væri ágætt að geta losnað við þetta.

Ég er ekki alveg að átta mig á því hvað þú átt við, geturðu tekið screenshot?
<DIV
class="kubbur kassi myndbond" >
Capture.JPG
Capture.JPG (54.62 KiB) Skoðað 7612 sinnum
Þetta kemur alltaf upp aftur hjá mér... mjög pirrandi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af olafurfo »

Snilld að græja svona fyrir aðra.. þetta er einmitt það sem vantaði !! :happy

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af playman »

Það er nú bara vegna þess að sarpurin er "ekki auglýsing"
Og því virkar ekki þessi hefbundna leið til þess að loka honum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Sallarólegur »

playman skrifaði:Það er nú bara vegna þess að sarpurin er "ekki auglýsing"
Og því virkar ekki þessi hefbundna leið til þess að loka honum
AdBlock veit ekkert um það hvort þetta sé auglýsing eða ekki. Og jú, tæknilega er þetta auglýsing.


Þetta blockar myndirnar, en ekki boxið sjálft:
<DIV
class="myndbond-efst" >
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Heliowin »

Ég er búinn að finna út hvernig á að blocka þátta kynninguna á Rúv vefnum.

Element Hiding Helper for Adblock Plus felur boxið sjálft.

ruv.is##.kubbur.kassi.myndbond

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af playman »

Sallarólegur skrifaði:
playman skrifaði:Það er nú bara vegna þess að sarpurin er "ekki auglýsing"
Og því virkar ekki þessi hefbundna leið til þess að loka honum
AdBlock veit ekkert um það hvort þetta sé auglýsing eða ekki. Og jú, tæknilega er þetta auglýsing.
Það sem ég átti við var, þegar að þú ætlar að loka á auglýsingar á síðu er hin hefbundna leið að gera eftirfarandi t.d.
||mbl.is/augl/
||spegill.is/skrar/augl
Heldur þarftu að fara aðraleið að því að loka á þennan glugga, þar sem hann er ekki partur af t.d. ruv.is/skrar/auglysingar
Og ég sagði heldur ekki að adblock viti hvað eru auglýsingar og hvað eru ekki auglýsingar.

Það var ástæða fyrir þvi að ég setti "" á "ekki auglýsing"
Þetta er ekki hefbundin auglýsing, heldur er þetta partur af síðuni sem er verið að "auglýsa" rétt eins og spjall takkin, reglu takkin og allir hinir
hérna fyrir ofan, nema bara með mynd.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

playman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
playman skrifaði:Það er nú bara vegna þess að sarpurin er "ekki auglýsing"
Og því virkar ekki þessi hefbundna leið til þess að loka honum
AdBlock veit ekkert um það hvort þetta sé auglýsing eða ekki. Og jú, tæknilega er þetta auglýsing.
Það sem ég átti við var, þegar að þú ætlar að loka á auglýsingar á síðu er hin hefbundna leið að gera eftirfarandi t.d.
||mbl.is/augl/
||spegill.is/skrar/augl
Heldur þarftu að fara aðraleið að því að loka á þennan glugga, þar sem hann er ekki partur af t.d. ruv.is/skrar/auglysingar
Og ég sagði heldur ekki að adblock viti hvað eru auglýsingar og hvað eru ekki auglýsingar.

Það var ástæða fyrir þvi að ég setti "" á "ekki auglýsing"
Þetta er ekki hefbundin auglýsing, heldur er þetta partur af síðuni sem er verið að "auglýsa" rétt eins og spjall takkin, reglu takkin og allir hinir
hérna fyrir ofan, nema bara með mynd.

Auglýsing þarf ekkert að vera á einhverju sér path-i eins og /augl/
flest allir sem reyna að sporna við því að auglýsingarnar þeirra séu blockaðar reyna einmitt að fela þær á einhvern hátt inni í kóða síðunnar.

Í þessu tilfelli er ég þó á því að ekki sé um auglýsingu að ræða heldur valmynd/flýtivísa innan síðu rúv og mun þessi regla því ekki rata í filterinn minn.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Stuffz »

ég gerði skjágripsvídeó af þegar ég var að prufukeyra fyrir nokkru hvernig þetta virkar á nokkrum hérlendum síðum
http://www.youtube.com/my_videos_edit?n ... Q7JPjpRZhk" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta er reyndar ekki "Plus" útgáfan.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Var að uppfæra listann, auglýsingar á bland.is ættu nú að "blokkast"

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Televisionary »

Garðar ég tók afrit af þessu og henti þessu á Github sjá hérna: https://github.com/sillkongen/icelandic_adblock_filters" onclick="window.open(this.href);return false;

Síðan er vistuð sem adblock.mulinn.net (hýstur á Github) og ég bætti örlítið við listann. Mér fannst smekklegra að hafa þetta á github til að halda utan um þetta þeir hafa "issue" skráningar og þess háttar einnig geta fleiri en einn deilt með sér vinnu við að halda þessu við.

Ég gætti þess að hafa nafnið þitt bæði í listanum og á síðunni vona að þú takir þessu framtaki mínu ekki illa.
gardar skrifaði:Var að uppfæra listann, auglýsingar á bland.is ættu nú að "blokkast"
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Ekkert mál, en það er þó ekki hægt að sækja filterana frá github nema í gegnum git, ekki satt?. ABP sækir þetta sjálft í gegnum http ef þú gerist áskrifandi á listann minn.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Televisionary »

Garðar ef þú kíkir á http://adblock.mulinn.net" onclick="window.open(this.href);return false; þá sérðu að ég fékk megnið af forsíðunni þinni lánað líka ;) og ABP urlið situr þarna líka neðst. Github er mjög þægilegur að eiga við að leyfa hýsingu á svona löguðu líka sem vef. Þú bætir bara skrá sem heitir CNAME í möppuna sem inniheldur lénið sem þú ert að vísa þarna inn. Hérna er meira um GH-pages: http://pages.github.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

p.s. síðan er ekki í UTF-8 stafasetti hjá þér.
gardar skrifaði:Ekkert mál, en það er þó ekki hægt að sækja filterana frá github nema í gegnum git, ekki satt?. ABP sækir þetta sjálft í gegnum http ef þú gerist áskrifandi á listann minn.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

Televisionary skrifaði:Garðar ef þú kíkir á http://adblock.mulinn.net" onclick="window.open(this.href);return false; þá sérðu að ég fékk megnið af forsíðunni þinni lánað líka ;) og ABP urlið situr þarna líka neðst. Github er mjög þægilegur að eiga við að leyfa hýsingu á svona löguðu líka sem vef. Þú bætir bara skrá sem heitir CNAME í möppuna sem inniheldur lénið sem þú ert að vísa þarna inn. Hérna er meira um GH-pages: http://pages.github.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

p.s. síðan er ekki í UTF-8 stafasetti hjá þér.

Ég er hrifinn af github og hef notað það í gegnum tíðina, tel þó ekki vænlegt að vera að tvístra notendum upp, íslenski "markaðurinn" er það lítill. Frekar að byggja einn sterkan lista. Ég er nú þegar kominn með hundruði áskrifenda á minn lista svo að það væri slæmt mál ef ég myndi taka hann niður. Það er sjálfsagt mál að taka á móti uppfærslum á minn lista í gegnum github.

Eins og þú kannski sérð ef þú grandskoðar ómerkilegu forsíðuna mína þá er vefurinn minn er ekki með neinu skilgreindu stafasetti og apache á netþjóninum notar utf-8 sem sjálfgefið. Svo að það er líklegast vafrinn þinn/stýrikerfið þitt sem er að nota annað stafasett ;)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af axyne »

Gætirðu addað/breytt DV.is inná listann. auglýsingarnar eru núna hýstar hjá soda.is
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af gardar »

axyne skrifaði:Gætirðu addað/breytt DV.is inná listann. auglýsingarnar eru núna hýstar hjá soda.is

Kíki á þetta í kvold, takk fyrir ábendinguna :happy

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Póstur af Televisionary »

Ég hafði sett inn soda.is partinn fyrir þó nokkru síðan á http://adblock.mulinn.net" onclick="window.open(this.href);return false; , ég reyni að bæta við um leið og ég sé að eitthvað breytist á þessum helstu fréttasíðum visir.is , dv.is og mbl.is það getur hver sem er hent inn ábendingum á github eða tekið þetta þaðan ef þeir vilja viðhalda þessu sjálfir. Það er ótrúlega fljótlegt að eiga við þetta á github í ljósi þess að þeir bjóða uppá texta ritil sem er hægt að nota í vafra það lækkar þröskuldinn á því að viðhalda þessu.

quote="axyne"]Gætirðu addað/breytt DV.is inná listann. auglýsingarnar eru núna hýstar hjá soda.is[/quote]
Svara