Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Staða: Ótengdur

Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af aggibeip »

Halló, ég er búinn að vera að velta því fyrir mér að skipta út lyklaborðinu mínu og fá mér þráðlaust. Ég er með hugmynd um ca. hvernig ég vil hafa það en ég er ekkert of viss um að það sé til, amk ekki hér á landi.. Ef þið vitið hvar hægt er að kaupa svona lyklaborð eins og ég lýsi hér á eftir endilega látið mig vita og það væri sko ekki af verri endanum að fá link með :megasmile

Væntingarnar: Lyklaborð með upplýstum tökkum, og svo á meðan ég er t.d. að nota það bara á borðinu venjulega þá er það í sambandi við einskonar power snúru til að hlaða en með möguleika á að taka powerið úr sambandi og fara með það aðeins lengra frá tölvuni..

Fattið þið hvað ég á við ?

Takk Takk..
Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af aggibeip »

*edit: umorðaði póstinn..
Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af Domnix »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7346" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta?
Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af aggibeip »

Já akkúrat :)

Nú er bara spurning, er þetta eina týpan eða hef ég eitthvað úrval ?
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af Plushy »

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2175" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2010" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutek.is/vara/logitech-k360-t ... bord-svart" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutek.is/vara/logitech-k350-t ... -lyklabord" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutek.is/vara/microsoft-arc-t ... bord-svart" onclick="window.open(this.href);return false;

nóg til
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af KermitTheFrog »

Hann er að leita að þráðlausu borði sem er hægt að snúrutengja einnig held ég. Sýnist þessi sem þú listar vera einungis þráðlaus.
Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af steinthor95 »

KermitTheFrog skrifaði:Hann er að leita að þráðlausu borði sem er hægt að snúrutengja einnig held ég. Sýnist þessi sem þú listar vera einungis þráðlaus.
+ upplystir takkar
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá einskonar Semi-þráðlaust lyklaborð ?

Póstur af aggibeip »

Já það er pælingin, snúrutengjanlegt með upplýstum tökkum :happy
Svara