SIII vs. OneX
SIII vs. OneX
Sælir
Var að velta fyrir mér hvorn síman þið mynduð mæla með. Ég veit að S3 er vinsælli sími en ég er að spá hvort einhver hafi reynslu af OneX og einnig hvor þeirra sé með betri vélbúnað.
Var að velta fyrir mér hvorn síman þið mynduð mæla með. Ég veit að S3 er vinsælli sími en ég er að spá hvort einhver hafi reynslu af OneX og einnig hvor þeirra sé með betri vélbúnað.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
OneX er fínn sími en hann er með Tegra3 kubbasetti (sama og í Nexus 7 spjaldtölvunni) sem er slakara og orkufrekara en Exynos settið í S3. Samt mjög öflugur sími.
Skjárinn er mjög flottur og almennt talinn besti LCD skjár í síma í dag. S3 er með AMOLED sem er önnur tækni og mjög persónubundið hvort fólki finnist betra.
OneX er er ekki með útskiptanlega rafhlöðu og er ekki með stækkanlegt minni, tvennt sem S3 hefur framyfir.
S3 er tæknilega fullkomnari, með betri myndavél, stækkanlegur og almennt mjög góður sími, en mér persónulega finnst hönnunin á OneX flottari og skjárinn er geggjaður. OneX er 10þ kr ódýrari en hann er hættur og OneX+ kominn í staðinn sem er sami sími eitthvað aðeins yfirklukkaður og annað smotterí.
S3 fyrir þá sem vilja spila öruggt og OneX fyrir þá sem vilja vera öðruvísi.
Skjárinn er mjög flottur og almennt talinn besti LCD skjár í síma í dag. S3 er með AMOLED sem er önnur tækni og mjög persónubundið hvort fólki finnist betra.
OneX er er ekki með útskiptanlega rafhlöðu og er ekki með stækkanlegt minni, tvennt sem S3 hefur framyfir.
S3 er tæknilega fullkomnari, með betri myndavél, stækkanlegur og almennt mjög góður sími, en mér persónulega finnst hönnunin á OneX flottari og skjárinn er geggjaður. OneX er 10þ kr ódýrari en hann er hættur og OneX+ kominn í staðinn sem er sami sími eitthvað aðeins yfirklukkaður og annað smotterí.
S3 fyrir þá sem vilja spila öruggt og OneX fyrir þá sem vilja vera öðruvísi.
Have spacesuit. Will travel.
Re: SIII vs. OneX
Hérna er spec vs spec frá gsmarena, að mínu mati þeir bestu sem gera reviews og prufanir.
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=4320" onclick="window.open(this.href);return false;
Herna er s3 og onex settir saman á móti hvor öðrum.
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... ew-759.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo mæli ég með að fara í símabúð og skoða og meðhöndla símana, hátækni ætti að vera með Onex og flest allar aðrar búðir með S3
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=4320" onclick="window.open(this.href);return false;
Herna er s3 og onex settir saman á móti hvor öðrum.
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... ew-759.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo mæli ég með að fara í símabúð og skoða og meðhöndla símana, hátækni ætti að vera með Onex og flest allar aðrar búðir með S3
Re: SIII vs. OneX
Spurning hvort þú skoðir Nexus 4, svakalega flottur sími á rosalega góðu verði.
Re: SIII vs. OneX
takk fyrir upplýsingarnar ég á svolítið erfitt með valið á milli þessara en ég er farinn að hallast að s3.
Hvernig er með LG? eru þeir ekki með allt niðrum sig, ég hef ekki heyrt alltof góða hluti um þá síma.
Hvernig er með LG? eru þeir ekki með allt niðrum sig, ég hef ekki heyrt alltof góða hluti um þá síma.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
Ekki fá þér LG, mín reynsla af þeim var bið í yfir ár eftir uppfærslu af Android.
Re: SIII vs. OneX
Nexus 4 ætti samt að fá allar uppfærslur strax því þetta er Google síminn, er það ekki rétt ?marijuana skrifaði:Ekki fá þér LG, mín reynsla af þeim var bið í yfir ár eftir uppfærslu af Android.
Annars lítur Nexus 4 mjög vel út, keypti mér S2 í sumar, hefði farið í Nexusin ef ég hefði beðið lengur
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: SIII vs. OneX
Nexus 4 er flaggskip gooogle atm og fær allar uppfærslur strax.oskar9 skrifaði:Nexus 4 ætti samt að fá allar uppfærslur strax því þetta er Google síminn, er það ekki rétt ?marijuana skrifaði:Ekki fá þér LG, mín reynsla af þeim var bið í yfir ár eftir uppfærslu af Android.
Annars lítur Nexus 4 mjög vel út, keypti mér S2 í sumar, hefði farið í Nexusin ef ég hefði beðið lengur
Re: SIII vs. OneX
Hvernig er með LG optimus 4X hef verið að skoða hann.
Var flaggskip LG í sumar að mér skyllst.
Virtist hafa camera vandamál en sýnast þaug vera leysst. http://optimusforums.com/threads/optimu ... ue-fix.96/
Nexusin er flottur(eiginlega bara rosa græja) en ekki minniskort og ekki útvarp off fyrir marga.
Var flaggskip LG í sumar að mér skyllst.
Virtist hafa camera vandamál en sýnast þaug vera leysst. http://optimusforums.com/threads/optimu ... ue-fix.96/
Nexusin er flottur(eiginlega bara rosa græja) en ekki minniskort og ekki útvarp off fyrir marga.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
Ég myndi taka Nexus 4 ef ég væri að fara kaupa síma núna.. Pure android UI, þetta er google sími sem þýðir að hann ætti að fá allar uppfærslur, betri specs en bæði OneX og S3. Eini gallinn er bara að það er ekki hægt að stækka minnið.
En ef það er S3 á móti OneX þá myndi ég taka S3 þó að mér finnist OneX flottari. Afhverju? Léttara að selja S3 heldur en OneX þegar þú villt fá þér nýjan síma
En ef það er S3 á móti OneX þá myndi ég taka S3 þó að mér finnist OneX flottari. Afhverju? Léttara að selja S3 heldur en OneX þegar þú villt fá þér nýjan síma
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
LG 4X er mjög flottur fyrir verðið. Sami speccar og OneX nema 20þ ódýrari.
Nexus 4 er bara geggjaður. Hann er rosaleg hraður og einn flottasti sími sem ég hef handleikið, en mig grunar að hann sé frekar brothættur og þarf að passa hann vel.
Nexus 4 er bara geggjaður. Hann er rosaleg hraður og einn flottasti sími sem ég hef handleikið, en mig grunar að hann sé frekar brothættur og þarf að passa hann vel.
Have spacesuit. Will travel.
Re: SIII vs. OneX
Fékk mér Nexus 4 í síðustu viku.
Hef átt nokkur android tæki, en þetta er bara allt allt allt annað. Allt svo smooth.
Skjárinn er með svona eitthvað extra feeling. Miklu "mýkri" en ég hef kynnst. og brúnirnar eru allt of töff.
Get virkilega mælt með honum.
Hef átt nokkur android tæki, en þetta er bara allt allt allt annað. Allt svo smooth.
Skjárinn er með svona eitthvað extra feeling. Miklu "mýkri" en ég hef kynnst. og brúnirnar eru allt of töff.
Get virkilega mælt með honum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
Ég hef enga reynslu af OneX en ég hef töluverða reynslu af S3. Ég hef heyrt marga kvarta yfir batterísendingu á OneX og mér finnst TouchWiz skemmtilegra heldur en Sense UI þannig ég ákvað að hoppa á S3 og sé sko alls ekki eftir því.
En varðandi Nexus 4 þá myndi ég persónulega aldrei fá mér LG síma, jafnvel þótt þetta sé Google flaggskip. Ég hef heyrt frá flest öllum eigendum LG síma að þetta sé mesta drasl sem til er. Þannig ég treysti ekki LG og mun því aldrei fá mér LG síma.
En varðandi Nexus 4 þá myndi ég persónulega aldrei fá mér LG síma, jafnvel þótt þetta sé Google flaggskip. Ég hef heyrt frá flest öllum eigendum LG síma að þetta sé mesta drasl sem til er. Þannig ég treysti ekki LG og mun því aldrei fá mér LG síma.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: SIII vs. OneX
Aldrei fá þér LG síma, end of story.
Rusl, drasl og hræ. Sama þótt þetta sé Google dæmi.
Rusl, drasl og hræ. Sama þótt þetta sé Google dæmi.
Re: SIII vs. OneX
One x er með samning við Drop box og fylgir með 24gb.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: SIII vs. OneX
Eg fekk 50gb I 2 ar a dropbox med minum s3
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: SIII vs. OneX
50GB Dropbox fylgir með S3Ulli skrifaði:One x er með samning við Drop box og fylgir með 24gb.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: SIII vs. OneX
ég held það endi í s3 hjá mér sem er merkilegt því ég er enginn samsung maður, minn fyrsti droid sími var wildfire s og er mjög hrifinn af honum en langar að fara í einhverja alvöru græju. Ég var búinn að lesa helling um þessa síma en hélt bara að þetta hype í krngum s3 væri kannski aðalega frá fólki sem hefði ekki reynslu af öðru.
Ég get ekki lýst því hversu þakklátur ég er fyrir innlegg ykkar hérna en þetta hefur hjálpað mér að stíga vonandi í rétta átt
En þetta með LG þá er ég nokkuð sammála intenz þar, ég hef bara heyrt slæma hluti og verið bent á að forðast eins og heitan eldinn. Myndi ekki þora að taka séns á svona dýrum síma.
Ég get ekki lýst því hversu þakklátur ég er fyrir innlegg ykkar hérna en þetta hefur hjálpað mér að stíga vonandi í rétta átt
En þetta með LG þá er ég nokkuð sammála intenz þar, ég hef bara heyrt slæma hluti og verið bent á að forðast eins og heitan eldinn. Myndi ekki þora að taka séns á svona dýrum síma.