Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Svara

Höfundur
franky
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 11. Jan 2013 21:04
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af franky »

Hæ.
Er að fara kaupa mér fartölvu. Hugmyndin er sú að nýta hana fyrir nám og photoshop vinnslu (og álíka "þung" forrit). Netmyndavélar, upplýst logo og svoleiðis óþarfa aukafítúsar er mér sama um. Budgetid er í kringum 130 þús. Vesenið er bara að það er vonlaust að leita af dómum á netinu varðandi þessar fartölvur.
Reynslan mín af Lenovo tölvum er það að þær eru endingargóðar og traustar. Reynslan mín líka af Acer fartölvum er sú að þær eru traustar en síðan heyri ég það að þeir eru búnir að vera skíta seinustu árin (og víst orðnir góðir aftur núna! #-o )

Þannig að ég spyr; hefur einhver reynslu af þessum tveimur vélum og eru þær traustar og nógu góðar fyrir photoshop vinnslu?

Lenovo ThinkPad Edge, Intel i3-2350M, 8GB DDR3, 320GB, Win7Pro
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2169

• Örgjörvi: Intel Core i3-2350M 2.3GHz, 3MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 15.6" HD með LED baklýsingu. Upplausn 1366x768
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333MHz
• Harður diskur: 320GB Serial-ATA 7200sn
• Geisladrif: 8xDVD±RW Dual Layer skrifari
• Skjástýring: Intel HD Graphics 3000 með HDMI útgangi
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða: allt að 6klst endin
g
Betra verð! (samkvæmt tolvutaekni.is (á tilboði?) 124.900.
og

Lenovo G580, Intel i3-3110M, 8GB DDR3, 500GB, HD4000, 15.6" LED
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2248" onclick="window.open(this.href);return false;

• Örgjörvi: Intel Core i3-3110M 2.4GHz, 3MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 15.6" HD með LED baklýsingu. Upplausn 1366x768
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1600MHz, hámark 8GB
• Harður diskur: 500GB Serial-ATA 5400sn
• Geisladrif: 8xDVD±RW Dual Layer skrifari
• Skjástýring: Intel Graphics HD4000
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100 netkort
• Rafhlaða: 6-cell Lithium-Ion rafhlaða

Betra verð! (samkvæmt tolvutaekni.is (á tilboði?) 119.900.-

aðrar fartölvur fyrir svipað verð;

Packard Bell Easynote TV11-CM-84506G W8 http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort 129.900 kr

Acer Aspire M3-581 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ece132f91 (137.950.-) 109.950.-kr (tilboð)

:happy [-o<
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af Plushy »

Hvað með þessa? http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... -silfurlit" onclick="window.open(this.href);return false;

i5 örgjörvinn er að fara hjálpa þér í photoshop ;)

Höfundur
franky
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 11. Jan 2013 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af franky »

Plushy skrifaði:Hvað með þessa? http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... -silfurlit" onclick="window.open(this.href);return false;

i5 örgjörvinn er að fara hjálpa þér í photoshop ;)
Já, þessi lýtur ansi vel út. Hefur einhver reynslu af þessari eða af Acer (Aspire) fartölvum? Verst að hún er uppselt, verð að heyra bara í þeim á morgun og tjékka hvort að hún sé á leiðinni til þeirra eða ekki.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af AntiTrust »

Búinn að handfjatla mikið af báðum týpum, myndi hiklaust taka Edge framyfir G línuna, ekki spurning.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
franky
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 11. Jan 2013 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af franky »

AntiTrust skrifaði:Búinn að handfjatla mikið af báðum týpum, myndi hiklaust taka Edge framyfir G línuna, ekki spurning.
Alrætí, hef það í huga :)

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af Olli »

AntiTrust skrifaði:Búinn að handfjatla mikið af báðum týpum, myndi hiklaust taka Edge framyfir G línuna, ekki spurning.
Erum þó að tala um að G sé með týpu fyrir ofan af i3, 1600MHz minni í stað 1333MHz og HD4000 í stað HD3000, þó 5 þúsund krónum ódýrari.. hvernig stendur á því og af hverju mæliru með Edge?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af AntiTrust »

Edge vélin er partur af Thinkpad línu, á meðan G vélarnar eru consumer vélar út í gegn. Ert að fá mikið betri endingu og gæði í Thinkpad vél. Spekkar segja bara hálfa söguna.

Þegar kemur að fartölvum mæli ég a.m.k. aldrei með því að fórna gæðum og þar með endingu fyrir örlítið betri spekka. Ef vélin væri eingöngu hugsuð sem kyrrsett vél á borði fyrir leikjaspilun hefði ég hugsanlega mælt með G vélinni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af OverClocker »

Mér finnst nú þessi skáka þeim öllum...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3588" onclick="window.open(this.href);return false;

i5 ivy, 8gb 1600 og 7200 snúninga diskur.

Margar hinar eru gamlar Sandy bridge með litlum örgjörvum.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af DJOli »

Tæki aldrei packard bell vél. Þær eru bara af minn reynslu, rusl.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af AntiTrust »

DJOli skrifaði:Tæki aldrei packard bell vél. Þær eru bara af minn reynslu, rusl.
Sammála. Vel spekkaðar, og þær sem virka - virka fínt. Er þó búinn að sjá mitt share af algengum bilunum í þeim, og finnst lítið varið í build gæðin á þeim flestum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup, 130k, Lenovo eða Lenovo?

Póstur af SolidFeather »

Ekki myndi ég nenna að nota 720p skjá í photoshop, en þaðerbaraég.
Svara