-
Höfundur
Hawley
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hawley »
ég hef verið að spá í að fá mér SATA diska í næstu vél sem ég ætla að smiða
þannig að ég er með nokkrar spurningar varðandi þetta allt saman:
1: er það eitthvað vesen að installa XP á partition sem er á SATA diski?
2: þarf að installa eitthverja drivera þegar að SATA controlerinn er byggður in í móðurborðið?
takk[/list]
-
MezzUp
- Besserwisser
- Póstar: 3694
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp »
1. hef heyrt það, gæti verið
2. já, setur þá upp í windows installinu, ætti að fylgja með á floppy disk
-
Arnar
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar »
Það er ekkert vesen.
Það fylgir floppy diskur með móbóinu með driver-um á.
Svo þegar þú innstallar windows, þá ýtiru bara á F6 á einum staðnum og loadar driver-unum inn.
-
Höfundur
Hawley
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hawley »
Arnar skrifaði:Það er ekkert vesen.
Það fylgir floppy diskur með móbóinu með driver-um á.
Svo þegar þú innstallar windows, þá ýtiru bara á F6 á einum staðnum og loadar driver-unum inn.
ah, ok takk strákar
