Blue screen..

Svara

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Blue screen..

Póstur af Skúnkur »

Er í smá veseni..

Þegar ég starta windows þá restartast tölvan á Windows loading screen.
Ég fór í Advanced option menu og slökkti á automatic restart on system failure. Þegar ég reyni að start aftur fæ ég upp þessi villuskilaboð: *** STOP: 0x000000ED (0x8A5AB9E0, 0xC000009C, 0x00000000, 0x00000000).

Þegar ég reyni að starta í safe mode og horfi á driverana loadast þá er þetta síðasta línan áður en vélin restartast aftur.
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS\System32\Drivers\Mup.sys

Er allgjör no0b, hvert er næsta skref i bilanagreiningu minni ? :p
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af FuriousJoe »

prófa HDD myndi ég segja, án þess að vita mikið meira en það sem þú skrifaðir. Hljómar eins og bilaður HDD amk, eða skemmt stýrikerfi.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af mundivalur »

Sérð þú harðadiskinn í bios ? (líklegt að hann sé dáinn)

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af Skúnkur »

Stýrikerfið var handónýtt.
Takk fyrir hjálpina.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af vesi »

hvernig fékstu það út
Skúnkur skrifaði:Stýrikerfið var handónýtt.
Takk fyrir hjálpina.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af Skúnkur »

Þetta kom upp stuttu eftir að ég setti upp windows Xp, þannig mér fannst líklegast að vandamálið lægi þar.
Ég reiinstallaiði og þetta lagaðist.....í bili allavega.
Last edited by Skúnkur on Fös 11. Jan 2013 21:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Póstur af vesi »

Myndi samt keyra hdd test af ultimate boot cd eða sambærilegu til að útiloka hdd
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Svara