Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Svara
Skjámynd

Höfundur
lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af lollipop0 »

Budget ~100Þ

Nota sem main tölvuskjár

-horfa biomynd (~á hverjum degi)
-spila COD (litið)
-smá photoshop (litið)
-vafra (mikið)
-Word (mikið)


1. Dell UltraSharp 27'' IPS LED 16:9 skjár, svartur 130.000kr
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp ... ar-svartur

Mynd

2. Dell S2740L (1920x1080) 27" Wide LED skjár 70.000kr
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... 10b1bbb135
Mynd

3. Samsung 27" HUB Tölvuskjár LC27A750XS 70.000kr
http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/
Mynd

4. Asus 27" VE276N LCD TN, Full HD 1920X1080 43.000kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7864
Mynd

5. BenQ G2750 27'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur 43.000kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =MON_G2750
Mynd

6. Philips 273E3LSB 5ms Wide 1920x1080 45.000kr
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3492
Mynd
Last edited by lollipop0 on Lau 17. Nóv 2012 15:57, edited 1 time in total.
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Jimmy »

Ultrasharp 2560x1440 skjárinn, no contest.
~
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af appel »

Er þetta djók þráður?

Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.

Jafnvel þó hann kosti 30 þús kr. over budget þá er hann MIKLU betri en hinir skjáirnir, ekki bara í upplausn heldur gæðum. Myndi frekar reyna að fórna einhverju öðru fyrir þennan skjá, t.d. mat í eina viku og borga reikninga.

Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
*-*
Skjámynd

Höfundur
lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af lollipop0 »

ætla að kíkja í tölvutek og skoða Dell UltraSharp 27" og hugsa það málið
er að nóta 24" og finnst að hann er perfect stærð (~0.6 metra frá 24" 1920x1200)
verður 27" og 2560x1440 í upplasun of stór að sitja svona nálagt?
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Nolon3 »

http://news.cnet.com/8301-17938_105-573 ... -monitors/" onclick="window.open(this.href);return false; þetta hjálpar þér kannski einhvað með valið en annars það sem ég hef lesið er uþb 180-240cm frá skjánum. En auðvitað matsatriði hjá hverjum og einum fer auðvitað alveg eftir sjóninni
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af mercury »

þegar ég stækka í 27" þá fer ég án efa í http://buy.is/product.php?id_product=9208525" onclick="window.open(this.href);return false;
en það er nánast bara út af 120hz.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af lollipop0 »

mercury skrifaði:þegar ég stækka í 27" þá fer ég án efa í http://buy.is/product.php?id_product=9208525" onclick="window.open(this.href);return false;
en það er nánast bara út af 120hz.
þessi er frábært skjár að mínu mati (SAMSUNG S27A950D BLACK 27" 3D) :happy
spurning er nóta maður oft 3D?
hvernig finnst þér Full-HD í 27" skjár?
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Nolon3 »

http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/" onclick="window.open(this.href);return false; þessi getur komið til greyna ef þú villt ekki 3d
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af worghal »

ég mundi hiklaust taka þennan efsta.

svo hljómar 1080 á 27 tommum eitthvað svo kjánalega.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af lollipop0 »

Nolon3 skrifaði:http://www.samsungsetrid.is/vorur/442/ þessi getur komið til greyna ef þú villt ekki 3d
Skal skoða þessi líka
takk :happy
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Gúrú »

appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu. :)
Modus ponens
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Jimmy »

Gúrú skrifaði:
appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu. :)
Eh, ég sé það ekki á heimasíðunni hjá þeim, eitthvað sem tengist opnuninni á nýju sjoppunni?
~
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af svensven »

Jimmy skrifaði:
Gúrú skrifaði:
appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu. :)
Eh, ég sé það ekki á heimasíðunni hjá þeim, eitthvað sem tengist opnuninni á nýju sjoppunni?
http://www.advania.is/library/Files/Aug ... arsala.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; - Reyndar B-vara
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af KermitTheFrog »

Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Sallarólegur »

KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það :crying
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af KermitTheFrog »

Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það :crying
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.

aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af aaxxxkk »

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það :crying
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.

hver horfir á sjónvarp í 10 - 15 metra fjarlægð ?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af Gúrú »

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þegar þú ert kominn í þessa stærð þá er 1920x1200 eða x1080 alls ekki nóg. Myndi hiklaust skella mér á hann.
Segðu 42" sjónvarpinu mínu það :crying
Þú veist guðvel að það er munur að sitja hálfum metra frá tölvuskjá og að horfa á sjónvarp í 10-15m fjarlægð.
:shock:
Modus ponens
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af KermitTheFrog »

Haha pældi ekki alveg í því hvað þetta væri langt, en meiningin er sú sama...
Skjámynd

Höfundur
lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af lollipop0 »

Gúrú skrifaði:
appel skrifaði:Er þetta djók þráður?
Dell Ultrasharp 2560x1440 er augljóslega málið.
Nú langar mig að fara uppfæra þegar ég sé að þetta kostar ekki meira en 130 þús kall.
Mig rámaði í þetta comment þegar að ég sá að þessir skjáir eru núna á 80 þúsund hjá Advania. Njóttu. :)

hann fór strax :crying
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af halldorjonz »

1. Dell UltraSharp 27'' IPS LED 16:9 skjár, svartur 130.000kr
http://tolvutek.is/vara/dell-ultrasharp ... ar-svartur



Þessi .. Allan daginn
Skjámynd

mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Val á 27" skjá (Dell, BenQ, Asus eða ect) ~100Þ

Póstur af mjámjá »

ef þú ættlað að eyða ~100k í 27 tommu skjá, afhveru ekki fá sér 1440p skjá
http://www.amazon.co.uk/Dell-Ultrasharp ... =8-3-fkmr0" onclick="window.open(this.href);return false;
mikklu betra fyrir 27 tommu skjái
Svara