Hvaða skjákort á ég að velja ?

Svara

Höfundur
Scooby
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 09:09
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Scooby »

hæ hæ

ég er búinn að setja saman Tölvu allt nema skjákortið og er að velta því fyrir mér hvað ég á að velja þetta er vél sem vinnur mest í grafík þá Adobe forritunum og svo eitthvað leikjaspil.

ég er að vinna með 30" skjá og vantar eitthvað kort sem er gott fyrir hann uplausn á honum er 2560x1600


hvað mæla serfærðingar hér með?
Kveðja,

Palli
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af MatroX »

ég var eitthvað búinn að nefna við þig 660ti, 670gtx eða 680gtx :)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af AciD_RaiN »

MatroX skrifaði:ég var eitthvað búinn að nefna við þig 660ti, 670gtx eða 680gtx :)
^What he said!! Fer aðallega eftir budget held ég
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af littli-Jake »

Þetta sníst aðalega um það hvað þú ert til í að henda miklum aur í þetta. Hvort þú viljir kaupa þér grand kort eða gera eitthvað fallegt fyrir GT :sleezyjoe

Annars hugsa ég að 670Gtx væri bísna góður kostur.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8065" onclick="window.open(this.href);return false;

O.C. útgáfa með tvem kæliviftum :happy
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
Scooby
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 09:09
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Scooby »

núna er mér bent á að kaupa þessi frekar

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false;

eða

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2110" onclick="window.open(this.href);return false;

fynnst nú ekki 10þ vera eitthvað til að spara ef 670 kortið er mikið betra en þessi en ég er ekki nóu mikið tölvugrúskari :D
Kveðja,

Palli
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af MatroX »

ekki fara í amd þegar kemur að svona mikilli vinnslu eins og þú ert í:)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Benzmann »

ég myndi reyna að finna. gtx670 4gb útgáfuna einhversstaðar
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Pandemic »

Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Tiger »

Pandemic skrifaði:Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.
Nákvæmlega! Sá sem mældi með þessum AMD kortum hefur ekki hugmynd um hvað hann er að segja og bendir þér líklega á þetta vegna trúarbragða sem eiga heima innan skjákortsheimsins (Nvidia vs AMD).

Eins og Pandemic ofl hafa sagt, Adobe nýtir Cuda cores í Nvidia kortunum sem er eitthvað sem AMD kortin gera ekki. Photoshop t.d. nýtir þetta vel, og þegar verið er að vinna með stór skjöl í liqufied ofl er himinn og haf að hafa skjákort sem Photoshop nýtir eða ekki.

GTX 670 er kostur sem þú verður ekki svikinn af.
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af MatroX »

Tiger skrifaði:
Pandemic skrifaði:Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.
Nákvæmlega! Sá sem mældi með þessum AMD kortum hefur ekki hugmynd um hvað hann er að segja og bendir þér líklega á þetta vegna trúarbragða sem eiga heima innan skjákortsheimsins (Nvidia vs AMD).

Eins og Pandemic ofl hafa sagt, Adobe nýtir Cuda cores í Nvidia kortunum sem er eitthvað sem AMD kortin gera ekki. Photoshop t.d. nýtir þetta vel, og þegar verið er að vinna með stór skjöl í liqufied ofl er himinn og haf að hafa skjákort sem Photoshop nýtir eða ekki.

GTX 670 er kostur sem þú verður ekki svikinn af.
tiger minn spurning að þú kynnir þér þetta aðeins líka hehe. þetta er bara ekki rétt hjá þér sorry. nýja mercury vélin í photoshop notar ekki cuda cores og t.d liqufied er keyrt af OpenGL og OpenCL ekki CUDA :) en aftur á móti Premiere og þau forrit gera það mjög vel

Tekið úr cs6 FAQ:
"MGE is new to Photoshop CS6 and uses both the OpenGL and OpenCL frameworks. It does not use the proprietary CUDA framework from nVidia."
http://helpx.adobe.com/photoshop/kb/pho ... u-faq.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Póstur af Tiger »

I stand corrected. Nýja CS6 gerir það ekki, CS5 gerði það. Breytir samt ekki minni skoðun að Nvidia sé framar í Adobe, til ýmis plugin sem keyra á cuda ofl.
Mynd
Svara