Razer á íslandi?

Svara

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

var að pæla að fá mér svona : http://www.razerzone.com/store/razer-moray-plus" onclick="window.open(this.href);return false; en hef ekki séð neina tölvuverslun á íslandi sem sér um svona? og razer sendir ekki til íslands :c
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Vignirorn13 »

Ég held að þessi eru ekki til á Íslandi... eða tölvubúðir eru bara að selja mýs,lyklaborð og heyrnatól frá Razer.

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

finnst það svo svekkjandi, þetta eru svo góð heyrnatól
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af KrissiP »

http://www.frozencpu.com/products/12928 ... -R3U1.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Getur pantað þetta héðan. Frozencpu sendir til Íslands
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Klemmi »

En hafðu í huga að heyrnatól bera 25% vörugjald, 7,5% toll og auðvitað 25,5% virðisaukaskatt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

Klemmi skrifaði:En hafðu í huga að heyrnatól bera 25% vörugjald, 7,5% toll og auðvitað 25,5% virðisaukaskatt.
er ekki bestur í svona, hvað hækkar þá verðið um? :3
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

váááááá, samkvæmt síðuni er þetta 12.5k .. ekki séns að maður panti að utan nema það sé eitthver góður slatti sem maður er að panta
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Xovius »

Talaðu við tölvubúðirnar, það eru pottþétt flestir til í að panta þetta fyrir þig og þá færðu ábyrgð og svoleiðis :)

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

ætli maður geri það ekki :D
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnzi »

http://buy.is/product.php?id_product=1166" onclick="window.open(this.href);return false;

mæli samt ekkert með að versla við buy.is

Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnarmar96 »

Arnzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1166

mæli samt ekkert með að versla við buy.is
afh? eitthver mjög góð ástæða?
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af paze »

Arnzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1166

mæli samt ekkert með að versla við buy.is
Sýnir honum hvar hann getur fengið heyrnatólin.
Mælir ekki með því að hann versli þar.
Aftur á byrjunarreit.

Tilgangslaust much?

Btw ertu brony í alvörunni eða finnst þér þetta bara edgy avatar?

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Arnzi »

Fluttershy is best pony.

Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Sigurður Á »

http://www.ebay.com/itm/RAZER-RZ04-0009 ... 35c24071ed" onclick="window.open(this.href);return false;

Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Sigurður Á »

http://www.ebay.com/itm/NEW-ORIGINL-Raz ... 2561605e63" onclick="window.open(this.href);return false; ekki samt sure að þetta sé the real deal :P
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Swooper »

Arnarmar96 skrifaði:
Arnzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1166

mæli samt ekkert með að versla við buy.is
afh? eitthver mjög góð ástæða?
Kennitöluflakk, borga ekki skatta víst. Basically þú værir að versla við glæpamenn.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Razer á íslandi?

Póstur af Klemmi »

Til að geta selt þessi heyrnatól á 7.990kr.- á núlli og borga af þeim lögskyld gjöld, þá þyrfti hann að fá þau frá birgjum, með sendingarkostnaði, á ~36.5$.

Þó svo hann væri að panta inn þessi heyrnatól í magni er borin von að fá verðið það lágt niður. Þetta skekkir alla samkeppni fyrir þá sem standa í heiðarlegum viðskiptum.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara