Eftirfarandi turn og/eða innmaturinn (sem er keyptur haustið 2009) bíður hjá mér eftir nýjum eiganda.
Örgjörvi: E8400 Wolfdale (Intel Core 2 Duo)
Móðurborð: ASRock P45XE
Minni: GeIL Ultra DDR2-1066 CL6 (4 GB alls)
Skjákort: 2 stk Force3D Radeon HD4850 512MB GDDR3
Harður diskur: (320 GB, að mig minnir)
Örgjörvakæling: Tacens Gelus
Má bjóða hann einhverjum?

25k minnsta boð - selst hæstbjóðanda fyrir klukkan 18:00 annað kvöld, laugardag
(Örgjörvi+Móðurborð+Minni+kæling: 18k)
Kveðja,
JS