Vesen með FireWire disk

Svara

Höfundur
Osmundsen
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 16. Júl 2004 12:19
Staða: Ótengdur

Vesen með FireWire disk

Póstur af Osmundsen »

Hef verið að reyna að tengja utanáliggjandi 200gb smart disk HD í gegn um FireWire port sem ég hef ekki notað áður. Vélin finnur ekki diskinn, ekkert gerist þegar ég plögga hann í FW portið. Portið sjálft kemur samt fram í device manager. Þetta er 4 pinna FW, er með Win XP home. Allar hugmyndir vel þegnar..

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Búinn að prófa að fara í "innstall plug and play device" ?

Svo má líka slökkva á tölvunni, tengja diskinn og ræsa svo , ef hún finnur hann ekki, þá geti verið aði bios sé vitlaust stilltur.
Hlynur

mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

installa drivernum sem fylgdi....
Svara