Batman : Arkham City á PC

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Batman : Arkham City á PC

Póstur af Fallout »

Hann var gefinn út 25 nóvember 2011 í evrópu samt er eins og hann sé hvergi fáanlegur..

Steam neitar að selja mér hann (This item is currently unavailable in your region) og hann er ekki til í elko né bt á pc ( bara til fyrir wii og ps3 )

Getur einhver frætt mig um hvað sé í gangi ?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Batman : Arkham City á PC

Póstur af Daz »

Getur prófað að kaupa hann hér http://www.greenmangaming.com/s/is/en/p ... game-year/" onclick="window.open(this.href);return false;

Færð reyndar Steam lykil, það ætti alveg að virka.

edit:
Getur svo notað voucher GMG20-PJFEW-Y16HK þá færðu 20% auka afslátt.
Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Batman : Arkham City á PC

Póstur af Fallout »

Snilld, þetta virkaði eins og í sögu, fékk leikinn á 1600 kall í staðin fyrir 6000 kallinn sem ég var tilbúinn að borga elko !

takk kærlega Daz :happy
Svara