Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Svara

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

Við erum 5 gaurar að lana og okkur vantar hugmyndir hvaða leiki er mælt með ? Allar hugmyndir er þegnar :) :happy
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Plushy »

Diablo 2 í TCP/IP Game, ekki multiplayer!

Starcraft 2, Warcraft 3. Killing Floor. League of Legends.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af littli-Jake »

Killing Floor er algjör snild. Sennilega með betri leikjum sem ég hef spilað á lani.

Mínir uppáhalds eru síðan Unreal Tornament (GOTY edision) Red Alert 2 og BF 1942 (vá hvað ég er bara að nefna gamla leiki)


Edit. Borderlands og Left 4 dead eru líka snild.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Squinchy »

Left for dead, cs, cod, lol
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af worghal »

þrátt fyrir að vera hörmulegir leikir, þá eru cod leikirnir frekar skemmtilegir í lani, þá helst í gungame, one in the chamber eða sticks and stones.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Xovius »

Unreal Tournament leikirnir, Halo, Quake, Counter Strike og svo lanaði ég nú nokkuð oft í Warrock á sínum tíma :D Frír online FPS
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Hnykill »

SvenCoop auðvitað :megasmile
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af beggi90 »

Age of Empires II
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Black »

Farming Simulator 2013 :guy
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Moquai »

worghal skrifaði:þrátt fyrir að vera hörmulegir leikir, þá eru cod leikirnir frekar skemmtilegir í lani, þá helst í gungame, one in the chamber eða sticks and stones.
Mér finnst nýju cod leikirnir ekki góðir, en Cod2/Cod4 eru mjög góðir leikir.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

Takk fyrir öll svör! Við erum búnir að vera í LoL og CSS

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

Moquai skrifaði:
worghal skrifaði:þrátt fyrir að vera hörmulegir leikir, þá eru cod leikirnir frekar skemmtilegir í lani, þá helst í gungame, one in the chamber eða sticks and stones.
Mér finnst nýju cod leikirnir ekki góðir, en Cod2/Cod4 eru mjög góðir leikir.
Geðveikt að lana í MW2 og MW1 og Black ops.. :)
Skjámynd

jondri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 05:16
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af jondri »

L4D2 er bestur í heimi, Team fortress 2 er líka góður, hann er frír á Steam en L4D2 er á tilboði núna á 10$.
Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Yawnk »

Diablo II LoD og Minecraft eru alltaf skemmtilegir þegar maður er í góðum vinahóp :happy

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

jondri skrifaði:L4D2 er bestur í heimi, Team fortress 2 er líka góður, hann er frír á Steam en L4D2 er á tilboði núna á 10$.
Búnir að vera í LoL og Team fortress 2! :)
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Haxdal »

Age of empires allir, Empire Earth allir, Neverwinter Nights 1 og 2, Baldurs Gate, Supreme Commander 2, unreal tournament, team fortress, LOL/og Dota2 (ef ykkur vantar invite í Dota2 þá get ég græjað nokkrum) og svo er alltaf gaman að trolla í Counter Strike og DOD :)

http://www.co-optimus.com/
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

Mátt gefa mér inv í dota 2 .. þeir hafa dota 2 en ekki ég... steam : Vignir :) Takk fyrir

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af littli-Jake »

Haxdal skrifaði:Age of empires allir, Empire Earth allir, Neverwinter Nights 1 og 2, Baldurs Gate, Supreme Commander 2, unreal tournament, team fortress, svo er alltaf gaman að trolla í Counter Strike og DOD :)

http://www.co-optimus.com/
Djöfull væri ég game í að lana með þér. NWN eru náttúruelga geðveikir.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af kubbur »

warcraft 3 er einn af mínum uppáhalds á lani
Kubbur.Digital
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af GuðjónR »

Minecraft
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Swooper »

Hef skemmt mér mjög vel við að spila Tremulous á lani. Hann er víst svipaður og Natural Selection (sem ég hef ekki prófað) - bug-aliens vs. marines dæmi, en ekki klón samt. Frír, virkar á öllum stýrikerfum.

Annars... uhh, ekkert sem hefur ekki verið nefnt. Left 4 Dead, Warcraft 3... Einhver nefndi Diablo 2, hann er auðvitað klassík en Diablo 3 ætti að vera möguleiki líka ef þið fílið hann.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af DJOli »

No More Room in Hell (NMRiH) er helvíti flottur survival leikur sem ég á reyndar eftir að prófa á lani.
Hann er mod fyrir Source vélina, sem þýðir að svo lengi sem þú átt einhvern leik sem keyrir á source vélinni (t.d. hl2 eða css) þá geturðu spilað hann.
Leikurinn er rúmlega 1,3gb að stærð, og til að fá hann til að virka á steam þarf bara að sækja Source SDK 2007.
Þessi leikur er þokkalega flottur, lofar góðu og er alveg þokkalega raunverulegur á þann hátt að maður hefur takmörkuð skotfæri, og deyr (breytist í óspilanlegan zombie) ef maður er bitinn.

Heimasíða NMRiH. http://www.nomoreroominhell.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Góðir leikir til að lana í ? Allar hugmydnir þegnar.

Póstur af Vignirorn13 »

Takk fyrir svörin :)
Svara