Get ekki tjáð mig um hinar vörurnar án þess að prófa þær en ég keypti mér Manhattan græjuna hjá TL.
Forritið sem fylgdi með var þæginlegt í notkun. Start-Stopp Rec takki á snúrunni er sennilega fín viðbót fyrir þann sem vill taka bút og bút af spólum án þess að þurfa að edita mikið.
Notaði þetta til þess að taka fjölskyldumyndir yfir á tölvuna í gegnum Sony Vegas. Það virkaði fínt en hljóðið einhverra hluta vegna kom eftirá sumsstaðar. Það hefur líklegast þó bara verið vitleysa í mér í importinu (vitlausar PAL stillingar).