Höfundur
Drulli
Fiktari
Póstar: 77 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Drulli » Mið 14. Júl 2004 13:21
Þar sem ég sé enga verslun með Thermalright SLK-948U hérna á Íslandi, er CNPS7000A-Cu að ná svipuðum árangri og SLK-948U ?
Er eitthvað annað heatsink sem þið getið mælt með sem fæst hérna á fróninu ?
Arctic Silver 5 eða Ceramic?
Með fyrirfram þökk, Hólmar.
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Mið 14. Júl 2004 16:33
ertu að tala um
SLK-947u
Ef þú ert að tala um það þá er það að kæla jafnvel eða jafnvel betur ef þú ert með góða viftu á því
Höfundur
Drulli
Fiktari
Póstar: 77 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Drulli » Mið 14. Júl 2004 16:51
Nei, ég er að tala um SLK-948U sem er fyrir AMD Athlon 64 S754.
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Mið 14. Júl 2004 17:15
Artic Silver 5
Ceramic er held ég betra ef þú ert með -30°c eða meira (minna)
Þannig þú tekur AS5
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Mið 14. Júl 2004 20:07
Drulli skrifaði: Nei, ég er að tala um SLK-948U sem er fyrir AMD Athlon 64 S754.
nennirðu að benda á link ? en veit jobbi þetta ekki or sum ?
Höfundur
Drulli
Fiktari
Póstar: 77 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Drulli » Mið 14. Júl 2004 20:11
Icarus skrifaði: Drulli skrifaði: Nei, ég er að tala um SLK-948U sem er fyrir AMD Athlon 64 S754.
nennirðu að benda á link ? en veit jobbi þetta ekki or sum ?
http://www.thermalright.com/a_page/main ... lk948u.htm
Nei, Jobbi veit ekkert um svona hluti.
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Mið 14. Júl 2004 20:42
Annars er þetta náttúrulega nýrri týpan og oftast eiga þær nú að vera betri þannig að ég myndi halda að þetta slk-948u væri besti kosturinn.
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Mið 14. Júl 2004 22:09
Þetta er bara eitthvað bætt útgáfa af gamla þannig að þetta ætti að vera betra og með góðri viftu á þessu ættiru að geta kælt nokkuð vel
Höfundur
Drulli
Fiktari
Póstar: 77 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Drulli » Fim 15. Júl 2004 10:20
Ég er ekki að spurja um muninn á SLK-947U og 948U, 948 er fyrir S754 en ekki 947.
Ég er að spurja um muninn á Zalman 7000A-Cu og 948U. Er búinn að leita en finn hvergi rit sem notar þessar 2 í hitamælingum.
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Fim 15. Júl 2004 12:25
Drulli skrifaði: Ég er ekki að spurja um muninn á SLK-947U og 948U, 948 er fyrir S754 en ekki 947.
Ég er að spurja um muninn á Zalman 7000A-Cu og 948U. Er búinn að leita en finn hvergi rit sem notar þessar 2 í hitamælingum.
það er búið að segja hérna fyrir ofan að SLK-947U sé betra en Zalman 7000A-Cu.
Höfundur
Drulli
Fiktari
Póstar: 77 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Drulli » Fim 15. Júl 2004 14:38
Icarus skrifaði: Drulli skrifaði: Ég er ekki að spurja um muninn á SLK-947U og 948U, 948 er fyrir S754 en ekki 947.
Ég er að spurja um muninn á Zalman 7000A-Cu og 948U. Er búinn að leita en finn hvergi rit sem notar þessar 2 í hitamælingum.
það er búið að segja hérna fyrir ofan að SLK-947U sé betra en Zalman 7000A-Cu.
Já ok, var greinilega ekki alveg vaknaður, miskildi þetta hrikalega
Maður bíður þá bara eftir 948U komi til landsins.