Er hægt að hakka LIKE leiki eða kosningar

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Er hægt að hakka LIKE leiki eða kosningar

Póstur af tomasjonss »

Er að velta fyrir mér, ekki að ég sé að fara að gera það :-) en veit einhver til þess að það sé hægt að hakka svona læk leiki á Facebook eða er það bull og vitleysa. Sumir á netinu segja að það sé hægt, aðrir ekki. Það er kannski einhver snillingurinn hérna sem getur útkljáð það mál.

Skál!
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að hakka LIKE leiki eða kosningar

Póstur af Frantic »

Fer eftir hvernig þetta er útfært en ef þú ert að tala um þennan venjulega Like takka sem facebook er með myndi ég segja nei.
Það er bara eitt Like á hvern account svo nema einhver ætli að búa til x marga notendaaðganga til að fá x mörg like þá er þetta ómögulegt.
Trúi ekki öðru að þeir hjá Facebook séu búnir að hugsa út í þetta.
Svara