Tölvutek "Útsala ársins".

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Gúrú »

Mynd

Mættur þarna niðreftir kl. 12:15 til þess að versla mér móðurborð.
Tek miða strax.

Reyni að finna móðurborðin, spyr einhvern starfsmann eftir u.þ.b. 5 mínútur af blindu, hann fylgir mér góðfúslega að afgreiðsluborðinu
og ég reyni að píra augun í það hvað þetta kostar, sé að þetta er allt á sama verði og þetta var á vefsíðunni í gærkvöldi... hm?
"Er ekki afsláttur á móðurborðum?" - Ég "Nei greinilega ekki" - Starfsmaður

Mynd

Hugsandi "Uuuu ok flott Tölvutek takk fyrir þetta" spyr ég "En af örgjörvum?" þar sem að ég er líka að fara að kaupa slíkan, hann labbar svona 10 skref til hægri með mér
og já við sjáum að það stendur 20% undir 2 af 5 örgjörvunum þarna og hann svarar "Jú" og bendir mér á þessa miða.
Reikna afsláttinn af 32900 krónum og jújú þetta fer þá undir ódýrasta verðið á i5 3450 á Vaktinni - fínt hugsa ég.
Á eftir 40 númerum í röðinni bíð ég þarna í 35 mínútur og fæ síðan afgreiðslu, fínt mál, "32900 krónur" - Starfsmaður

Mynd

"Ha? Er ekki 20% afsláttur?" og hann bendir mér á að þessi 20% afsláttarmiði er af músamottunni eða hvaðþettadraslnúvar fyrir neðan örgjörvana.
Svo skemmtilega vildi svo til að báðir 20% miðarnir voru miðjaðir fullkomnlega undir örgjörvum 2 og 4 í uppröðuninni sinni 12345.

Snilld. Ekki afsláttur á stöku móðurborði{?} og allt svo illa merkt að meira að segja starfsmaður misskildi það. :)

Ég bíð eftir skýringu frá einhverjum Tekara á þessu móðurborðsafsláttsmáli. :happy
Modus ponens
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Zorky »

Síðasta skifti sem ég fór á "útsölu" hjá tölvutek var að kaupa GTX 580 og fékk þau svör að' Það var bara 1 solliðis á tilboði ég fór eftir það á buy.is fékk hana á sama verði á eingri útsölu bara standard verð...Ég hef ekki verslað aftur við tölvutek eftir þetta.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af AciD_RaiN »

Var að panta mér G700 sem kostaði í gær 18.990 en ég fékk hana á 15.120kr :happy Ekki slæmt að spara nærri 4000 kjell :megasmile
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Sallarólegur »

Það er eitthvað off við þetta #-o
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af DabbiGj »

Zorky skrifaði:Síðasta skifti sem ég fór á "útsölu" hjá tölvutek var að kaupa GTX 580 og fékk þau svör að' Það var bara 1 solliðis á tilboði ég fór eftir það á buy.is fékk hana á sama verði á eingri útsölu bara standard verð...Ég hef ekki verslað aftur við tölvutek eftir þetta.
Það er létt að vera 20% ódýrari ef maður stendur ekki í skilum á sköttum.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Dúlli »

Það stendur líka allt "að" afsláttur þeir þurfa ekki að hafa nema 1-2 vörur í hverjum afsláttar flokki svo að þetta myndi gilda, ég að íhuga að kaupa tölvukassa af þeim þar sem það stóð allt "að" 50% afsl en það voru bara 3 kassar á afsláttarverði.


Mynd
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Gúrú »

Ég geri mér grein fyrir því Dúlli, en það er alveg jafn skítt að auglýsa "Allt að 20% afsláttur á móðurborðum" og hafa það á einu, stöku eintaki
(trúi því ekki að meira en eitt eintak selst á 10 mínútunum áður en ég kom) eða álíka og að hafa það á engu móðurborði.
Gúrú skrifaði:sé að þetta er allt á sama verði og þetta var á vefsíðunni í gærkvöldi
Modus ponens
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af fannar82 »

Ég verð að segja að ég sé sammála Gúrú ,

Mér finnst þetta ekki vera rétt auglýsingar tækni,
færð ekkert nema fúla kúnna og neikvætt tal þegar þú ert með svona "blekkjandi auglýsingar",

Þetta minnir mig á þegar ég keypti olíu-skiptingu á AHA.is (man reyndar ekki alveg hvað smurstöðin heitir en hún er hinumegin við götuna á móti AXIS í kópavogi)

Þetta kostaði minnir mig 2500kr, maður stökk náttúrulega á það enda olíu skipting á 2500kall er bara gefins (kostar vanalega um 13þús þar sem ég læt gera þetta),
En það sem ég fattaði ekki (og margir aðrir víst) var að þetta var afsláttur á "olíu skiptingu" ekki olíuni eða síju etc, bara vinnuni við að skipta um olíuna þannig að þetta kostaði ca 12þús minnir mig allt í allt

Þó svo að þetta var 1þúsund krónum "ódýrara" var ég mega fúll :L
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af gRIMwORLD »

Þið vitið að framsetning á verðum og auglýsingamerkingum í búðum lúta ákveðnum reglum. Ef eitt verð eða merking er á hillu en annað í tölvukerfinu þá gildir það sem er í hillu enda það sem verið er að auglýsa kaupandanum.

Hef oft fengið vörur í td matvöruverslunum á því verði sem það er auglýst í hillu þótt búðirnar hafi hækkað verðið hjá sér, bara ekki nennt að skipta út miðanum. Fáir sem nenna að standa í þessu strögli við að stoppa röðina og sannfæra afgreiðslufólkið um að rangt verð sé á hillu og hef ég oftar en ekki sleppt því að minnast á það en þegar ég hef gert það þá er rétturinn mínum megin.

Hægt að kvarta í neytendastofu ef verslanir eru með óskýrar auglýsingar eða of lítið magn á auglýstum afslætti.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af fannar82 »

gRIMwORLD skrifaði:Þið vitið að framsetning á verðum og auglýsingamerkingum í búðum lúta ákveðnum reglum. Ef eitt verð eða merking er á hillu en annað í tölvukerfinu þá gildir það sem er í hillu enda það sem verið er að auglýsa kaupandanum.

Hef oft fengið vörur í td matvöruverslunum á því verði sem það er auglýst í hillu þótt búðirnar hafi hækkað verðið hjá sér, bara ekki nennt að skipta út miðanum. Fáir sem nenna að standa í þessu strögli við að stoppa röðina og sannfæra afgreiðslufólkið um að rangt verð sé á hillu og hef ég oftar en ekki sleppt því að minnast á það en þegar ég hef gert það þá er rétturinn mínum megin.

Hægt að kvarta í neytendastofu ef verslanir eru með óskýrar auglýsingar eða of lítið magn á auglýstum afslætti.

Ég sá þetta einmitt í fréttunum einhverntíman á þessu eða seinasta ári, það er nú algjörlega stolið úr mér hvað maðurinn var að kaupa en hann keypti vöruna þrisvar minnir mig og varan kostaði aldrei það sama og svo var verðið sem var auglýst í hilluni allt annað en hin þrjú verðin
En ég man að þetta var í krónuni

ef einhver man betur eftir þessu atviki þá má hann endilega leiðrétta mig :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]

thor81
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 10:34
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af thor81 »

hata tölvutek :thumbsd
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af DaRKSTaR »

vandamálið er að þeir auglýsa þetta þannig að maður tekur því sem þetta sé afsláttur af öllu.

í fyrra á sama tíma fór ég í tölvutek, þeir auglýstu afslátt af heyrnartólum man ekki prósentuna en ég fór þarna til að athuga með sannheister rs 180.. nei þá kom í ljós að þau voru ekki á neinu tilboði.

hinsvegar eru verðin mjög góð hjá þeim, ég hef ekki litið á tölvulistann hérna frá því að tölvutek kom hingað norður.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Halldorhrafn »

Sæll Gúru,

Ég afsaka þetta innilega en við lentum í smá seinkun með merkingarnar í morgun en þær eru komnar í lag.

Til að bæta þér þetta vil ég bjóða þér 20% afslátt af móðurborði og örgjörva hjá okkur og getur þú komið og beðið beint um mig svo þú þurfir ekki að bíða í röð.

Sendu mér endilega einkaskilaboð ef þú hefur áhuga á því eða ef það er eitthvað annað sem ég get gert fyrir þig.

Með kveðju,
Halldór Hrafn
Sölu- og Rekstrarstjóri
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af tdog »

Væri ekki bara best að vera með hlutina í lagi og að auglýsa ekki gull og græna skóga þegar gull og grænir skógar eru ekki boði. Og sleppa því að bjóða einhverja díla hérna fyrir einhvern einn, hvað með alla hina sem gleyptu við þessu og lentu í því sama?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af ZiRiuS »

Mynd
:guy
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af gissur1 »

fannar82 skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Þið vitið að framsetning á verðum og auglýsingamerkingum í búðum lúta ákveðnum reglum. Ef eitt verð eða merking er á hillu en annað í tölvukerfinu þá gildir það sem er í hillu enda það sem verið er að auglýsa kaupandanum.

Hef oft fengið vörur í td matvöruverslunum á því verði sem það er auglýst í hillu þótt búðirnar hafi hækkað verðið hjá sér, bara ekki nennt að skipta út miðanum. Fáir sem nenna að standa í þessu strögli við að stoppa röðina og sannfæra afgreiðslufólkið um að rangt verð sé á hillu og hef ég oftar en ekki sleppt því að minnast á það en þegar ég hef gert það þá er rétturinn mínum megin.

Hægt að kvarta í neytendastofu ef verslanir eru með óskýrar auglýsingar eða of lítið magn á auglýstum afslætti.

Ég sá þetta einmitt í fréttunum einhverntíman á þessu eða seinasta ári, það er nú algjörlega stolið úr mér hvað maðurinn var að kaupa en hann keypti vöruna þrisvar minnir mig og varan kostaði aldrei það sama og svo var verðið sem var auglýst í hilluni allt annað en hin þrjú verðin
En ég man að þetta var í krónuni

ef einhver man betur eftir þessu atviki þá má hann endilega leiðrétta mig :)
Vill benda ykkur á að það er ómögulegt fyrir kassastarfsmenn að vita hvað hver og ein vara á að kosta, þeirra verk er bara að skanna inn strikamerki og bjóða góðann daginn. Svo eru verðin í nútíma verslunum öll inni í tölvukerfi og geta breyst án fyrirvara starfsmönnum að óvörum. Það eru til dæmi um að verð hafi breyst um miðjan dag á ákveðinni vöru og það er ekki verk búðarstarfsmanna að ákvarða verð á stöku vörum. Það er eitthvað æðra vald einhverstaðar útí bæ sem stjórnar verðunum sem skráð eru í navision kerfi búðarinnar. Oft eru hengd upp skilti fyrir vöru og það þarf ekkert endilega að vera tilboðsverð, svo stendur skiltið kannski í nokkra daga og svo allt í einu breytist verðið á vörunni og það hanga kannski 100+ órafræn skilti um búðina og erfitt er að fylgjast með þeim öllum alla daga. Þessi skilti eru sett upp svo kúnnarnir þurfti ekki að leita af litlum pricerum sem er yfirleitt bara beint fyrir framan nefið á þeim.

Bottom line, þessi skilti eru sett upp fyrir ykkur og starfsmenn verslana eru ekki að reyna að stela peningunum þínum eða svíkja þig á neinn hátt og gæti ekki verið meira sama um hvort búðin fái 1kr eða 1000kr í álagninu á vöru því að á endanum endar þetta hvort sem er allt í vasanum á framkvæmdarstjórum og eigendum verslananna.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af fannar82 »

gissur1 skrifaði:
fannar82 skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Þið vi
Hægt að kvarta í neytendastofu ef verslanir eru með óskýrar auglýsingar eða of lítið magn á auglýstum afslætti....

Ég sá..
ef einhvernn endilega leiðrétta mig :)
...
Bottom line, þessi skilti eru sett upp fyrir ykkur og starfsmenn verslana eru ekki að reyna að stela peningunum þínum eða svíkja þig á neinn hátt og gæti ekki verið meira sama um hvort búðin fái 1kr eða 1000kr í álagninu á vöru því að á endanum endar þetta hvort sem er allt í vasanum á framkvæmdarstjórum og eigendum verslananna.


Það var enginn að tala um að þetta væru "starfsmenn á kassa" sem væru að þessu, og væru vinnu reglurnar þá ekki "réttari" að maðurinn sem sér um "verðin" sendi email á viðkomandi verzlunarstjóra "hækkun á rjóma í dag úr 172 í 220kr hækkunin tekur gildi kl 15:00 veriði búin að gera ráðstafanir",

Það er ekki okkur neytendum að kenna að það er einhver maður út í bæ sem er að leika sér í navison.
Ef að menn vilja vera í svona endalausum "hækka lækka leik" þá verða þeir bara að verðmerkja eftir því, þannig eru lögin skillst mér það má ekki vera með vöru ó verðmerkta í búð, og ef hún er verðmerkt á einhverju ákveðnu verði þá gildir það verð ekki verðið í tölvuni.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Eiiki »

Hey Halldór Hrafn! Ég fór líka niður í tölvutek og var geðveikt fúll en bjó ekki til þráð um það hér á vaktinni.. Fæ ég þá líka 20% afslátt af móðurborði og örgjörva?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Zpand3x »

Eiiki skrifaði:Hey Halldór Hrafn! Ég fór líka niður í tölvutek og var geðveikt fúll en bjó ekki til þráð um það hér á vaktinni.. Fæ ég þá líka 20% afslátt af móðurborði og örgjörva?
Datt í hug að mæta að segast bara vera Gúrú til að fá afsláttinn :P en mig vantar ekki móðurborð eða örgjörva :D
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Xovius »

Ég vildi ekki vera að búa til nýjann þráð en ég verð bara að koma þessu frá mér.
Ég var að fara í gegnum síðuna hjá tölvutek og fann nokkra AMD uppfærslupakka með "...nýrri kynslóð Trinity 4ra kjarna örgjörva ásamt ÖFLUGASTA GRAFÍSKA KJARNA Í HEIMI..."
Þetta var annarsvegar 2GB Radeon HD7480D og hinsvegar 2GB Radeon HD7560D.
Ég er nokkuð viss um að ég hef rétt fyrir mér með það að það má ekki koma með svona hreinar og beinar lygar í auglýsingum. Þetta væri bara gróft auglýsingatrikk ef þeir gerðu eins og oft áður og segðu "einum öflgasta..." en þetta er hinsvegar bara lygi!
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-4" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-3" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Klaufi »

Ætla ekki að segja meira en það að ég gafst upp og labbaði út á fimmtudaginn.

Þó á einn starfsmaður props skilið, verst að geta ekki nafngreint hann þar sem ég hef ekki hugmynd hvað hann heitir..
Mynd
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "Útsala ársins".

Póstur af Stuffz »

Bummer

Hvernig bjóstu til GIF myndirnar?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara