Plex og streaming í Android

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Plex og streaming í Android

Póstur af Jón Ragnar »

Hæhæ

Var að setja upp Plex heima og er svo með Nexus 7 með Plex for Android á Nexus.

Ég næ að streama öllu innan míns nets en utanhúss næ ég engu sambandi við shares/library

Hvað gæti verið málið?

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Plex og streaming í Android

Póstur af fedora1 »

Á hvaða stýrikerfi settir þú upp plex þjónustuna ? Ertu búinn að skoða hvort þetta sé eldveggjamál ?
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Plex og streaming í Android

Póstur af GrimurD »

Búinn að opna port og publisha servernum á plex.com?
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Plex og streaming í Android

Póstur af Jón Ragnar »

Það dugði að gera þennan þráð. Þetta virkar núna :happy


Þetta er frábært.

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara