Tölva frosin í updates

Svara
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Tölva frosin í updates

Póstur af pattzi »

Mynd

Svona er þetta búið að vera í klukkutíma hvað er til ráða.

Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af beggi90 »

Gefa þessu svona 2 tíma, ef hún er enn frosin þá, force reboot.

Myndi svo checka á stöðunni á hörðun disk og vinnsluminni.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af AntiTrust »

Gefa þessu alveg allt að nokkrum klst, ef það virkar ekki - force shutdown, safe mode, uninstall nýjustu updates og vona að OSið sé bootable.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af pattzi »

Náði að redda þessu :)

Takk :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af gardar »

Aldrei hef ég séð jafn skítugan skjá
Skjámynd

Höfundur
pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af pattzi »

gardar skrifaði:Aldrei hef ég séð jafn skítugan skjá
:crying
Skjámynd

Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frosin í updates

Póstur af Blitzkrieg »

pattzi skrifaði:Náði að redda þessu :)

Takk :)
Gerist alltaf hjá mér, hvað gerðiru til að laga þetta? ertu ekki annars með windows 8?
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
Svara