Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Póstur af Swooper »

Sælir,
ég býst við að margir hér kannist við Core Temp, en fyrir þá sem ekki vita er það lítið forrit sem fylgist með hitastiginu á örgjörvanum, hverjum kjarna fyrir sig, og sýnir það í system tray. Það er valmöguleiki í stillingunum á því að það startist alltaf með Windows, en frá og með Win7 hefur sá fídus ekki virkað hjá mér. Veit einhver um workaround? Ég er búinn að prófa að setja shortcut í StartUp möppuna, breytti engu. Ég hélt að þetta tengdist því að CT þarf admin réttindi til að keyra, en svo komst ég að því að einhver Asus hugbúnaður fyrir móðurborðið mitt keyrir upp án vandræða við startup (þarf að slá inn admin password fyrir það í hvert skipti).

Kann einhver trixx?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Póstur af Swooper »

B.u.m.p.

Enginn?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Póstur af AciD_RaiN »

File>settings>general og haka í neðsta kassann sem er "start core temp with windows" <--- Virkar þetta ekki?? Ef þú ferð svo í display geturðu valið "Start core temp minimized" þannig að það fer alltaf niður í taskbarinn... Annað veit ég ekki...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Póstur af SteiniP »

http://www.sevenforums.com/tutorials/67 ... p-log.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Að fá Core Temp til að starta sjálfkrafa

Póstur af Swooper »

AciD_RaiN skrifaði:File>settings>general og haka í neðsta kassann sem er "start core temp with windows" <--- Virkar þetta ekki?? Ef þú ferð svo í display geturðu valið "Start core temp minimized" þannig að það fer alltaf niður í taskbarinn... Annað veit ég ekki...
Nei, þetta virkar nefninlega ekki. Virkaði ekki á gömlu tölvunni minni með Win7, ekki á nýju með Win8 heldur.
Takk, prófa þetta (einhvern tímann þegar klukkan er ekki að ganga fjögur um nótt...). :happy
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara