Vandræði með AppStore

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með AppStore

Póstur af GuðjónR »

Er búinn að kaupa yfir 130 smáforrit (app's) frá því í fyrra og aldrei lent í veseni fyrr núna.
Fæ ítrekað villuboðin:
"Purchase of this item is not currently available.
This item is being modified. Please try again later."
Eru fleiri að lenda í þessu? Og veit einhver skýringuna?
Viðhengi
Screen Shot 2012-12-21 at 21.37.01.jpg
Screen Shot 2012-12-21 at 21.37.01.jpg (63.84 KiB) Skoðað 885 sinnum
Screen Shot 2012-12-21 at 21.36.45.jpg
Screen Shot 2012-12-21 at 21.36.45.jpg (66.22 KiB) Skoðað 885 sinnum
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af Gunnar »

verið að breyta þessu og á meðan ekki hægt að kaupa kannski?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af GuðjónR »

Búinn að lenda í þessu í þrjú síðustu skipti með forrit sem kosta $ en þetta gerist ekki með free apps.

laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af laruswelding »

Ég er líka búinn að vera að lenda í þessu þegar ég reyni að sækja forrit sem kosta $.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af Squinchy »

getur prófað að fara í app store>featured>alveg neðst og gera sign out>sign in
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af GuðjónR »

laruswelding skrifaði:Ég er líka búinn að vera að lenda í þessu þegar ég reyni að sækja forrit sem kosta $.
Nákvæmlega, það virkar alltaf að sækja ókeypis app's en ekki þau sem kosta. Búinn að prófa í nokkrum tækjum en án árangurs. Sá aðra umræðu um málið þar sem það leystist með US aðgangi. Finnst það ekki góð lausn. Þetta virðist þekkt vandamál en lítið um lausnir.


Sent from my iPad using Tapatalk HD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af GuðjónR »

Fann leið til að komast framhjá þessu AppStore veseni, keypti app sem "gjöf" og gaf síðan sjálfum mér gjöfina, þ.e. notaði Redeem takkann á iTunes fyrir uppgefinn kóða og þá gat ég keypt forritið.
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með AppStore

Póstur af rango »

GuðjónR skrifaði:Fann leið til að komast framhjá þessu AppStore veseni, keypti app sem "gjöf" og gaf síðan sjálfum mér gjöfina, þ.e. notaði Redeem takkann á iTunes fyrir uppgefinn kóða og þá gat ég keypt forritið.
That´s apple for you. =D> :guy

Plís ekki gefa mér viðvörun nr. 2 fyrir offtopic.
Svara